Húsfreyjan - 01.01.1966, Side 39

Húsfreyjan - 01.01.1966, Side 39
fótlegginn um leiS. (Músík sem hæfir þessu er t. d. „foxtrot“ eða „slowfox.) Sitjið þægilega og haldið vinstri fæti lít- ið eitt frá gólfinu. Hreyfið fótinn þannig að þið veltið lionum til í öklaliðnum í stóra liringi. Byrjið inn á við, lialdið síðan upp og út og niður. Þegar konmir eru 5— 10 hringir þannig þá skuluð þér snúa við og fara í gagnstæða átt. Farið síðan eins að með hægri fót, æfið hvorn fót um sig rækilega, en reynið svo með báða fætur í einu. Hreyfið fæturna svona af og til og reynið að slaka rækilega á fótum og fót- leggjum um leið. Beygið ristarnar og réttið til skiptis. — Veltið fótunum til í öklaliðunum. SnúiS upp á fælurna inn og út. TakiS upp hluti mcS tánum. Sitjið eins og áður er lýst, hafið svolítið bil á milli fótanna. Beygið fæturna upp, liafið hælana á gólfi. Snúið iljunum saman, livorri að annarri, og síðan livorri frá ann- arri. Endurtakið þetta 20—30 sinnum, en lirislið síðan fæturna til livíldar. Takið upp liluti með tánum, t. d. blýant, kúlu eða annað smávegis, þetta styrkir mjög ilina og hvelfingar fótarins. Þetta er skemmtileg æfing fyrir smábörn, sem hafa veikbyggða fætur. Setjið hlutina á gólfið, grípið þá síðan með tánum og flytjið þá til. Breiðið handklæði á gólfið fyrir framan ykkur eða barnið, þar sem það situr. Síðan á að beygja tærnar og rétta þær og reyna með því að vefja handklæðið í einn hnút. Hristið síðan fæturna til hvíldar og endur- takið þessa æfingu. BeygiS og réttiS tœrnar. Sitjið eins og áður og liafið fætur á gólfi. Beygið tærnar svo að liðamótin komi vel í ljós. Teygið þær síðan og glennið þær vel í sundur. Gætið þess að stóra táin fylgist með. Ef þetta gengur ekki vel, skuluð þér reyna með annan fótinn fyrst og lijálpa tánum til með höndunum. Endurtakið þetta 30—50 sinnum. Hristið síðan fæturna til lrt'íldar. Hvíld fyrir fœtur. Leggizt endilangar á gólfið og teygið fæt- urna upp með vegg, slakið á öllum líkam- anum svo sem þér getið. Þetta er góð livíld fyrir fætur og fótleggi og stuðlar að því, að blóðið renni aftur til hjartans. S. Kr. Heimildir: Rád och Riin, nr. 9, 1964. HÚSFHETJAN 35

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.