Akranes - 01.10.1942, Blaðsíða 9

Akranes - 01.10.1942, Blaðsíða 9
9 AKRANES ANNÁLL AKPANESS Einn útsölumaður blaðsins skrifar úr fjarlœgðinni: „Blaðið Akranes hefur hér verið sann- arlega velkominn gestur. Okkur finnst í rauninni, að viö séum ekki lengur að heiman. Þá miklu þýðingu hefur blaðið fyrir okkur, sem alltaf erum með hugann heima, þó við búum 1 fjar- lægð. Það gleður okkur að heyra og sjá aliar iramiarirnar hjá ykkur, og við vonum, að á því megi verða áframhald. Ég heii hvarvetna heyrt lokið lofsorði á efni og innihald blaðsins og frágang þess, sem er óvenjulega góður. Hér eru um 20 Akurnesingar. Við biðjum öll að heilsa heim“. Akurnesingar, ungir eða gamlir íélagsmenn í Ung- mennaiélagmu og Fiskideildinni. Blaö- ið biður yður vinsamlegast að athuga, grandgæliiega, hvort ekki sé hjá yður gamlar gerðabækur íélaganna og enn- iremur „Morgunrpðinn“, og ef svo er, að skila því til blaðsins sem allra fyrst. heíði volað í hennar sporum. Hún var dugleg og kjarkmikil svo að af bar. Eftir „ailt stríðið“, þegar hún var orð- in einstæðingur 73 ára gömul byggði hún bæ sinn af grunni. Má af því nokk- uð marka kjark hennar og dugnað. Síldveiðarnar hafa gengið illa í haust vegna stöð- ugrar ótíðar. Þessir bátar stunda veið- arnðr enn, og hafa fiskað frá síðustu skýrslu: Höfrungur Skírnir Ver Víkingur Ægir Hermóður Haraldur Armann 886 tunnur 1223 — 1220 — 536 — 2127 — 354 — 716 — 349 — Þessi síld hefur verið að nokkru sölt- uð til útllutnings, og fryst til beitu. Afmœli Guðrún Sigurðardóttir á Marbakka, ekkja Einvarðar Guðmundssonar and- aðist á heimili sínu 25. sept. s. 1., og var jarðsungin 6. þ. m. Guðrún var stillt kona, hún var dóttir Sigurðar Sigurðs- sonar frá Akrakoti. Dánarfregn. Hinn 9. sept. s. 1. andaðist hér í bæ Jóhanna Helgadóttir, fædd 15. maí 1861 og var hún því meira en 81 árs að aldri. Hún var ættuð úr Eyrarsveit. Með henni er gengin kjairnmikil kona, sem í mörgu falii minnti á hinar beztu konur úr lornsögum vorum. Hún varð mjög ung að iaia til vandalausra, og var hvorki þá eða síðar í lífinu „mulið und- ir hana“. Þegar hún var 27 ara gömul giftist hún Jóni Helgasyni, ættuðum úr Borg- aríirði. Byrjuðu þau búskap í Belgs- holti og voru þar aðeins í 4 ár, en hafa síðan verið hér á Akranesi og grennd alla tíð. Þau eignuðust 7 börn, af þeim dóu 2 ung, en hin 5 komust upp: Guð- rún, fyrri kona Brynjólfs Nikulássonar, Páll, maður Guðnýjar á Höfðanum, Sesselja, ógift, alla tíð með móður sinni, Elísabet, kona Sigurðar Björnssonar Sigurhæð og Indriði, fyrri maður Vil- borgar á Indriðastöðum hér. Öll eru þau dáin, nema Sesselja og Elísabet. Jóhanna var vel greind, vel máli far- in og kunni því vel að koma fyrir sig orði. Hún var hreinskilin, fastmælt en írjálslynd. Kát og fjörug, þó margur Kristín Jónsdóttir frá Jaðri, verður 85 ára 12. nóv. n. k., verður þess nán- ar getið í næsta blaði. Bjarni Jóhannesson í Sýruparti varð 86 ára 9. þ. m. Enginn, sem sér Bjarna, mundi trúa því, svo unglegur er hann. Ekki ber á að hann verði arg- ur með aldrinum. Hann ætlar að kom- ast af án þess. En vart getur geðþekk- ari og meiri gæðadreng. Pétur Ottesen alþingismaður hefur oiðið að leggjast inn á sjúkra- hus vegna veikinda. Vonandi kemst Pétur tii þings í tæka tíð, því ekki kvaÖ vera um hættulegan sjúkdóm að ræða. Ekki virðist það hafa mikið rýrt fylgi hans þó hann áð þessu sinni ekki gæti talað við „háttvirta kjósendur“. Enda telja margir þessa kjósendafundi mjög tilgangslitia, op sjaldan eru þeir upp- byggilegir. Kosning fór þannig, að Pétur Otte- sen var kosinn með 652 -|- 21 = 673 at- kvæðum. S. Sverrir Gíslason fékk 333 -f- 12 — 345 atkv. F. Sig. Einarsson fékk 248 -j- 47 = 295 atkv. A. Steinþór Guð- mundsson fékk 75 + 23 — 98 atk. Sós. Auðir seðlar voru 13. Ógildir 5. Myndin í síðasta blaði af áttæring undir seglum, fæst sérprentuð í Bókabúðinni hér, og kostar 1 krónu stk. Frá bæjarstjöroinni AUKAFUNDUR 29. SEPT. Fyrir fundinum lá erindi Rafveitunn- ar, þar sem hún bað um heimild bæjar- stjornarinnar til þess að hækka raf- orkugjöldin sem hér greinir: Til ljósa úr kr. 0.75 í kr. 1.00 pr. kwst., til iðnaö- ar úr kr. 0.50 í kr. 0.60 og mælagjöld úr kr. 0.5U í kr. Í.ÖJ. Aðalástæðan til hækk- unarinnar var sú, að kaup starfsmanna haiði hækkað verulega. Mál þetta var samþykkt samhljóða. FUNDUR 7. OKT. Á fundinum gerðist m. a. þetta: Verklegar framkvœmdir. Bæjarstjóri gat þess, að rætt hefði verið á bæjar- stjornanundunum margskonar fram- kvæmdir og heiði þegar verið samþykkt að koma mórgum þeirra í framkvæmd. Hmsvegar væri þvi takmörk sett, hvað hægt væri að gera, bæði vegna skorts á eíni og vinnuaili, þótt ekki væri talað um hækkandi verðlag á hvorutveggju. Það væri nauðsynlegt að skipuleggja betur en verið hefði framkvæmdir bæj- arfélagsins og tilgangslaust að sam- þykkja á hverjum fundi bæjarstjórnar- mnar nýjar og nýjar framkvæmdir, sem ekki yrði hægt að framkvæma. Bar hann fram tillögu um það, að bæjar- stjórn fæli fjárhagsnefnd að gera tiliög- ur um það, í hvaða framkvæmdir bæj- arstjórnm ætti helzt að ráðast á kom- andi hausti og næsta ári. Tillaga þessi var samþykkt með samhljóða atkvæð- um. Nefndarálit um byggingu verka- mannabústaða og annarra íbúðarhúsa. Fyrir fundinum lá greinargerð nefndar- innar um þetta efni, og verður hún birt hér í blaðinu síðar. Laun starfsmann'- bœjarins. Samþ. var að hæklca grunnlaun þessara manna eftir sömu reglum og ríkið hefur hækk- að laun starfsmanna sinna. Úthlutun timburs til bygginga. Sam- kvæmt tilmælum Þorgeirs Jósefssonar timbursala kaus bæjarstjórn 3ja manna nefnd til þess að úthluta þeirri timbur- sendingu, sem hann fékk fyrir skemmstú. Fjölgun lögregluþjóna. Samþykkt var að ráða til bæjarins einn lögregluþjón til viðbótar. Lög gera ráð fyrir að í bæ jafn fjölmennum og Akranes er, skuli vera þrír lögregluþjónar, og var sam- þykkt þessi gerð mcð tilli'.i til þess.

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.