Fylkir


Fylkir - 28.08.1976, Blaðsíða 4

Fylkir - 28.08.1976, Blaðsíða 4
FYLKIR FERÐAMANNABÆR.... FRAMHALD AF 3. SÍÐU. til að gera þessar nátturuperl- ur á alþjóðaleið í N-Atlands- hafi að ferðamannaparadís. „Ekki er ráð nema í tíma sé tekið” og nú, þegar von er á ferðamannaskipum hingað næsta sumar, þyrfti þetta að vera í boði. Reyndar þyrfti að vera hægt að bjóða upp á valkosti upp úr áramótum vegna þess hve áætlanir eru gerðar erlendis með miklum fyrirvara. Mörg skemtiferðaskip liggja nokkra daga í fjörðum Noregs meðan ferðast er um nágrenn. ið og fólkið sefur í skipunum. Á sama hátt væri möguleiki að sofa 1—2 nætur í Herjólfi og fara síðan skoðunarferðir um eyjarnar meðan áætlun skips. ins stæði yfir. Með þessu væri hægt að fá 2 — 4 daga dvöl hér á auðveldan hátt, sem gæti orðið gestum til ánægju og bænum til nokkurs ábata eða fvrirtækinu. Pað er vitað, að stór fyrirtæki í Reykjavík hafa stofnað eigin ferðaskrifstofur og varla væri þáð ef þau sæju ekki augljósan hag af því. Ef hægt væri að koma þessu á get- ur ein velheppnuð ferð orðið ógleymanleg minning, sem keðjuverkandi hvetur aðra fAn w. v. v. n A 1.AT.V.n Vií A c* r\ o Látið þau verk, er vel hafa ver. ið unnin, verða til hvatningar að vinna að nýjum og fara inn á lítt reyndar brautir. „Sú kemur tíð að sárin fold- ar gróa”, og þá geta Eyjarnar komið úr hildarleiknum meiri og betri en þær voru. V. Páll Steingrímssotí Við töku í bjargi. eggja- AFGREIÐSLA ÚTVEGSBANKANS A TVEIMUR HÆÐUM Pað rýmkar í afgreiðslusöl. um Útvegsbankans eftir að bankinn hefur tekið í notkun afgreiðslusal á annari hæð húss síns, sem áður fyrr var leigð bæjarskrifstofunum. f sumar hefur verið unnið að innrétt- ingu á nýjum afgreiðslunsal á annari hæð bankans, gengið inn um sömu útidyr og á bæjar. skrifstofurnar, frá Kirkjuvegi. Er fólki bent á auglýsingu frá bankanum í blaðinu í dag, sem skýrir frá verkaskiptingu á milli deilda. Pessi breiting ætti áð verða ti) þæginda fyrir viðskipta vini og starfsfólk. Nýi salurinii er rúmur og bjartur. Yfirsmið. ur við breytingarnar var Egill Kristjánsson og málningu önn uðust meistararnir Gísli og Ragnar, 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 ast upp á aðra hæð. Gungið inn frá Kirkjuvegi. Frá afgreiðslusal á annari hæð verður gengið inn á biðstofu bankastjúra og sjávarútvegs; deildar. í afgreiðslusal á 1. hæð verður hlaupareikningar og sparisjóður. áfram 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ Frá Barna- og Gagnfræða- skólum Vestmannaeyja: Skólarnir hefjast sem hér segir: Barnaskólinn: Kennarafundur miðvikudaginn 1. september kl. 10.00. Nemendur 5. og 6. bekkja komi mánudaginn 6. september kl. 10.00. Nemendur 1., 2., 3. og 4. bekkja komi mánudaginn 6. september kl. 13.00. • Nemendur 7. bekkja og forskóladeilda 13. september kl. 1 1.00. Gagnfræðaskólinn: Kennarafundur fimmtudaginn 9. september kl. 1 3.00. Nemendur allra bekkja komi mánudaginn 13. september kl. 13.00. Innritun væntanlegra nemenda, sem ekki hafa áður verið innritaðir, fer fram í skólunum kl. 10 — 1 2 virka daga. Skólastjórar. æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ S æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ (T)tXl(XtT)CXJ000Q(XCXlCTjðG00ðDð00DCTJt3D0DCX!)(Tj000DðD0DðCðDðDðtSðCðCSðD0Q0D<XlíT)CTi0t!)(T)t!TicTiíTi(X)(X)íT- æ FRÁ IÐNSKÓLA VESTMANNAEYJA. Innritun nemenda í allar deildir skólans, fer fram mánudaginn 30 og 31. ágúst kl. 16 til 18 báða daga á skrifstofu skólans. Skólastjóri æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.