Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 62

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 62
42 TÍMARIT bJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA landsferðirnar, enda kélt liann og fyrirlestur um þær í konunglega brezka !I andf kæðisf élaginu árið 1911, þar sem kann gaf stutt yfir- lit yfir skoðanir sínar á þenn. * Það gat ekki hjá því farið, að mik- il athygli væri veitt orðum svo frægs manns eins og Nansens; liafa því skoðanir lians á þessu máli verið ræddar mikið, en ekki verður sagt, að margir hafi fallist á þær. Hann heldur því fram, að það, sem Adam frá Brimum og íslenzkar sögur segja um Vínland hið góða, séu sögusagnir, sem eigi rót sína að rekja til sagnanna um Insulæ Fortunatœ eða Sælueyjarn- ar, er alt í frá fornöld hefðu geng- ið á Vesturlöndum; þessar eyjar áttu að liggja einlivers staðar í útliafinu langt til vesturs út við heimsröndina eða liið mvrka liaf. Lýsingin á eyjum ])essum, eins og hún standi í ritum Isidórs ffá Se- ville, sé í fullu samræmi við ís- lenzku lýsingarnar á Vínlandi. Isidór segir, að þar séu f jallhrygg- irnir þaktir villi-vínviði og korn og matjurtir séu jafn algeng eins og gras. Eyja þessara er oft get- ið í írskum ritum og helgisögum, eins og í sögunni af iliinum heilaga Brandanus, sem fann í úthafinu Vínberjaeyjuna (Insula Uvarum), þar sem alt var þakið þéttasta vínviðarskóg’i og vínberin voru svo stór og mörg, að sum trén voru beygð niður að jörð af þunga þeirra. " Jafnvel Furðustrandir liyg'gur Nansen að sé þýðing úr írsku, því í sögnunum þar séu til *) “Tihe Norsemen in America”, í Thc Geographical Journal, 38. bindi 1911, bls. 657—580. lík nöfn á löndum og landslilutum í úthafinu, svo sem Furðuland og Miklaströnd. Þar sem bæði rit Isidórs og Brandanus saga voru kunn á Islandi, ályktar Nansen, að það sanni, að frá þeim stafi Vín- landssagnirnar. En liér er við það að athuga, að það er víst, að Vínlandsnafnið var notað á Is- landi og í Danmörku á 11. öld, en það er alveg ósannað og enda ólík- legt, að rit Isidórs og Brandanus saga liafi þá verið kunn þar, þótt þau yrðu það síðar. Jafnvel lýs- ingin á Skrælingjunum á Vínlandi heldur Nansen sé runnin frá írsk- um sögnum um álfa og yfirnáttúr- legar verur, sem sagt væru að byg'gju í þessum úthafseyjulm. Alt þetta leitast liann við að sanna m'eð miklum lærdómi og tilvísun- um í gömul rit, en stundum verður samanburðurinn æði smósmugleg- ur, eins og' í dæmi því, er hér skal greina. 1 Eiríks sögu segir, að þeir Karlsefni liafi séð f jölda liúð- keipa róa fyrir nesið, voru þeir svo margir sem lcolum væri sáð. Þetta á að vera bergmál úr sögu Brandanusar, þar sem sagt er frá því,-er hann og félagar lians komu til einnar eyðieyjar og jafnskjótt og þeir komu þar í höfn, fyltist hún af djöflum í dvergalíki svört- um sem hol! Marg't er þó vel at- liugað hjá Nansen, eins og við var að búast, þar sem annar eins þjóð- sagnafræðingur og Moltke Moe aðstoðaði hann. En þeir hafa far- ið alt of langt og' viljað sanna of- mikið. Að fyrsta (áliti virðist skoðun þeirra mjög líkleg. Því er ekki að neita, að sagnir gengu um úthafseyjar með sörnu landskost-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.