Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 75

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 75
íslendingar vakna. Eftir Indriða Einarsson. I. íslendingar fá friðinn. AGA landsmanna, er full kunn á söguöldinni, og að liér b.jó kröftug þjóð og gáfurn gædd, sem stýrði sér sjálf, gaf sér góð lög og var allvel efnu-ru búin í samanburði við aðr- ar -þjóðir. Goðarnir stjórnuðu landinu, og komu saman á Alþingi einu sinni á ári, og liöfðu sér til fylgdar ali-marga menn. Þangað sóktu ekki þingmenn að eins, lield- ur ýmislegt skyldulið goðanna, og synir og dætur heldri manna. Þar réðu goðarnir fram úr öllum vandamálum, létu dæma dóma, og endurbæta lög með beztu manna yfirsjá. Þeir giftu þar börn sín, sem varð til þess, að fiestar lieldri manna ættir runnu saman. ÁTög- uruar á þessa þjóð voru þingfar- arkaupið, sem gekk til þess að standast kostnaðinn af Alþingi, og hoftollar til að lialda við hofunum, en í þeirra stað kom síðar tíund- >n, sem átti að halda uppi klerkum °g kirkju. . ^'tt vantaði lýðveldi Islend- mga. Það var yfir-framkvæmdar- stórn. Og sá galli við fyrirkomu- mgið varð því að falli. Goðorðin gengn í erfðir. Þau gátu fengist með giftingn, þau gengu kaupum eg sölum, og voru oft gefin að gjöf. Landamæri goðorðanna voru ekki fastákveðin. Þingmenn goð- ans gátu sagt sig undan honum, og valið sér annan goða. Daufgerð- ur maður, atkvæðalítill, liafði ekk- ert með þá tign að gera, menn vildu ekki fylgja honum, og ef hánn komst í málaferli við goða sér voldugri, þá var hann féflettur svo, að mannaforráð lians urðu frenmr byrði en valdaauki. Fyrir liann var ekkert að flýja, Alþingi hafði felt dóminn yfir honum, hinn hafði unnið rnálið, því hann var liðfleiri, og vfirstjórn var ekki til, svo ekki var þangað að leita undan ójöfnuðinum. Sá goði, sem fékk dóm yfir öðrum, varð sjálfur að framkvæma dóminn, og það olli oft mestu óeirðum, vígum og manndrápum. Þetta liafði fall liins íslenzka lýðveldis í för með sér. Mörg goð- orð komust <í fáar hendur. Goðir sem stýrði sex goðorðum, var ekki sjaldgæfur höfðingi, Einn einasti goði stóð fyrir öllum Norðlend- ingafjórðungi frá 1238—46. Svo voldugir menn réðu öllu á Alþingi. Yoldugustu liofðingjarnir komu á herútboði innan ríkis síns, og höfð- ingi Hegran'es og Húnaþings reið til Alþingis og til vopnafunda með 700 manns. A Tandinu voru megn- ustu óeirðir frá því Guðmundur góði var orðinn biskup, og til 1246. Eftir það var innanlands styrjöld, sem endaði með því, að landsmenn keyptu friðinn með því að ganga undir Noregskonung, og sverja lionum eiða; áður létu hinir inn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.