Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 115
LIF 1 LANDI. 95 sér: Hér er líf í landi; líf og vinna. Alt í einu blésu lúðrarnir í verk- smiðjum borgarinnar og tilkyntu, að nú væri miðdegisverðar tími. Þeir, sem voru við vinnu á stræt- unum, lögðu frá sér verkfærin; fólkið streymdi út úr stórbygging- unum, og allir flýttu sér sem mest j>eir máttu. Aftur sagði Jón við sjálfan sig: “Hér er líf í landi; líf og vinna.” Jón liafði liugsað sér að setjast að í borginni um tíma, vinna af sér fargjaldsskuldina og reyna að draga eittlivað saman til að byrja með búskapinn líti á landi. Yonir hans um vinnu rættust bráðlega. Hann komst inn í eina verksmiðj- una, inn að einni vélinni. Hann var ástundunarsamur við vinn- una og trúr í öllu, sem hann átti að gera, og vann sér hýlli yfir- manna sinna. Hann borgaði bróð- ur sínum fargjaldið; kom sér upp laglegu heimili og lifði, sem sagt er, góðu lífi; en aldrei hafði hann neitt í afgangi og aldrei hafði liann ráð á að taka sér hvíld frá Adnnu. Hann lærði að stýra einni vél- inni, 'hún vann einn hluta verks- ins, og Jón vann sinn. Jón stóð við vélina dag eftir dag árið um kring. Hann var ekki ánægður með liag sinn; sjálfstæðisjn'á lians var að nokkru leyti fullnægt. Hann var engum liáður, jmrfti ekkert til annara að sækja, bar engan kvíð- boga fyrir framtíðinni. Meðan kraftarnir entust til að vinna, mundi hann liafa nóg og geta veitt börnum sínum sæmilegt uppeldi. En hann var lieldur ekki ánægður. Innan um allan skarkala l>org'ar- innar var lífið eitthvað tómlegt og tilbreytingalaust. Börnin hans uxu upp og lifðu sig inn í hérlend- an hugsunarhátt, sóttu nautnir og skemtanir út frá heimilinu. Það færðist einhver sljóleiki yfir sál- arlíf Jóns. Áður hafði liann ætíð haft eitthvert umhugsunarefni, liafði lesið alt, sem hann komst yfir, og haft ríkt ímyndunarafl. En nú var hann hættur að lesa og hugsaði lítið. Líf hans var lítið annað en svefn og vinna. Vinnan hafði honum ekki fundist erfið í fvrstu, en nú var hún farin að lýja hann. Þegar kom fram yfir miðja vikuna, fór hann að finna til verkja í fótunum, og í vikulok- in var hann orðinn máttvana. Svo hvíldi hann sig yfir sunnu- daginn og safnaði kröftum fyrir næstu viku. Samverkamenn hans á verk- smiðjunni voru flestir annara ]>jóða menn, og samrýmdist Jón j)eim lítið. Þeir töluðu sjaldan um annað en “daginn og veginn.” Yngri mennirnir um ]>að, sem fram fór á leikhúsunum eða um kappleiki og j>ess liáttar. Eldri mennirnir töluðu um hvernig auð- veldast væri að vinna sér inn pen- inga, og livernig bezt væri að kom- ast áfram efnalega. Svona leið ár eftir ár. Þegar fór að hlýna í veðrinu á vorin, eftir vetrarharðindin og kuldann, kom vanalega einhver ó- j>reyja í Jón. Honum fanst j>á sig langa heim. Vorblærinn og vor- sólargeislarnir komu með nýja lífsstrauma í verksmiðjuna til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.