Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 125
MÓÐRÆKNISSAMTÖK 105 skilinn og vinfastur og manna ráð- liollastur og hinn mesti framfara- og mentavinur. En stór í lund gat hann veriS, er því var að skifta. Til hans var jafnan mikils styrks að leita, og kusu fl'estir fremur að eiga hann að vin, en fjölda annara.. Metnaðarmaður var hann hinn mesti fvrir virðingu og sæmd þjóðar sinnar. Honum að líkastir sona hans voru þeir SkajDti (er síðar varð efrideildar- þingmaður í Dakota, og talinn er að hafa verið málsnjallastur allra Islendinga vestan liafs), og Magn- ús (er síðar varð ríkislögmaður innan Pembina héraðs í Dakota), en þeir voru þá báðir ungir. Brynjólfur liafði mikil og lioll á- brif á þá, sem þar voru. Næst- yngsta son sinn, Björn Stefán (lögmaður í G-rand Forks í Da- kota), sendi liann í skóla og ætlaði nð láta hann læra til prests. Gekk bann um nokkur ár í mentaskóla í Greenville í Pennsylvania ríki, þó eigi yrði af, að hann tæki prests- vígslu. En Markland varð eigi langær aðseturstaður Islendinga. Tókust bygðarlög vestar í álf- unni, er alla kosti liöfðu fram yfir betta bygðarlag. Fluttu allir burtu þaðan árin 1881—2. Minnesota-nýlendan. Snennna sumars 1875 tóku sig upp hjón, er komið liöfðu frá ís- andi 1873 og sezt að í NorSmanna- b g'ð í lowa héraði í Wisconsin, JUnnlögur Pétursson frá Hákon- aistöðum á Jökuldal, og Guðbjörg onsdóttir, og færðu sig búferlum 1 byon héraðs í Minnesota-ríki, um 500 mílur vegar, og settust þar að. Flutningur þessi var með miklum erviðismunum gjörður. Þá var land þar mjög óbygt, en hið ákjósanlegasta. Nefndi Gunn- lögur bygð sína Hákonarstaði. Hið næsta ár komu fleiri Islend- ingar á eftir honum, frá Wiscon- sin, og 1877 beina leið frá Islandi. Yar þetta byrjun til hinnar frjó- sömu bygðar Islendinga í Minne- sota. Skömmu eftir að íslendingar komu til Minnesota byrjaði þang- að innflutningur mikill annara þjóða manna, svo þeir náðu eigi saman hangandi bygð. Eru um 10 mílur milli bygða, en bærinn Minneota stendur þar nær miðja vega, og er þar stór hópur Islend- inga búsettur. Nefnast bygðirnar Eystri og Yestri bygð. Austur af Eystribygð er bærinn Marshall, og búa þar margir Islendingar. I íslenzku nýlendunni í Minnesota eru því tvær sveitabygÖir og tva:r bæjabygðir. Snemrna liófust þar félagssam- tök í bygðinni og byrjað á funda- nöldum og um það rætt, “hvernig menn fái bezt varðveitt menning og sóma sín á meðal.”1) Árið 1878 kemst þar á félagsskapur, er gengst fyrir því, “að útvega bæk- ur og blöð til lesturs, eigmast graf- reit til að jarða í liina dauðu, og koma á húslestrum á helgum dög- um. ’ ’ Upp úr samtökumi þessum myndast svo tvö sérstæð félög, ann- að er gekst fyrir safnaðar mynd- unum, og hitt er tók sér meira snið eftir félagi íslendinga í Milwau- kee, að efla mentun bæði á andlega og verklega vísu, koma á fót bóka- safni og auka bókalestur. Kom það upp samkomuhúsi árið 1884 1) Alm. 1900: Landn. fsl. í Minn., bls. 55.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.