Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 132

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 132
112 TÍMARIT ÞJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLBNDINGA. Byrjaði það að koma út 18- des. 1897, en liætti með 15. tölublaði III. árgangs, 14. febr. 1901. Var hann sjálfur ritstjjóri og' flutti blað þetta mestmegnis smágrein- ar og fréttir, um ýms mál innan héraðs. Árið 1903 myndast blnta- félag á Gimli og byrjar þá á blað- útgáfu, er það nefndi “Baldur”. Var það vikublað og komu út sjö árgangar. Útlíomu hætti það með febr. 1910. Blað þetta náði all- mikilli útbreiðslu og þótti oft vel ritað. Ritstjóri við það um tíma var Einar Ólafsson, frá Firði í Mjóafirði (d. í ágúst 1907), orð- lagður gáfumaður. — Ársfjórð- ungsrit stofnuðu þeir Jóhann P. Sólmundsson og Einar Ólafsson haustið 1904, er nefndist. “Ný Dagsbrún’”. Ivomu út að eins 3 hefti (1904-6). —Um það leyti sem útgáfa “Baldurs” hætti byrj- aði Gísli P- Magnússon, er hlut- hafi var í Baldursfélaginu, nýtt vikublað, “Gimlung”, er kom út í 2 ár (30. marz 1910—4. okt. 1911), en lítið þótti að ])ví kveða. Síðan hefir ekkert rit verið gefið út í Nýja Islandi, það frézt hafi. Snemma á árum munu lestrar- félög hafa verið stofnuð í hinum ýmsu bygðum nýlendunnar, og eru flest þeirra enn við lýði. Eiga mörg þeirra allgóð söfn íslenzkra bóka. Lestrarfélög standa við: Iíúsavík, Gimli, Árnes, Hnausa, Islendingafljót, Geysir, og víðar. En eigi er oss kunnugt livenær þau voru stofnuÖ. Sumarið 1901, dagana 16.—18. júní, var stofnaÖ á Gimli “Hið Únítariska Kirkjufélag Vestur- Islendinga”. Mættu þar erindrek- ar frá N. Islandi, Winnipeg, Dak- ota og Álftavatnsbygð. Voru að- al hvatamenn að stofnun þess, séra Magnús J. Skaptason, Þorvaldur Þorvaldsson (erlézt í Cambridge, Mass., 9. febr. 1904), Einar Ólafs- son (frá Firði í Mjóafirði) o. fl. Unr það urðu skiftar skoðanir, þeg- ar kom til að semja grundvaillarlög fyrir félagið, hvort það ætti að kall- ast “ Fríkirkjufélag Islendinga í Vesturheimi”, eða “Hið Únítar- iska kirkjufélag” o. s. frv. Héldu þeir, er á fundinum sátu fyrir hönd Nýja Isl. safnaðanna, fram með fyrra nafninu, en hinir, er komu frá Winnipeg og Dakota, imeð liinu síðara. Fyrir miðlun Þor\raldar Þorvaldssonar var sæzt á að sam- eina nöfnin og var þaÖ svo nefnt ‘ ‘Hið Únítariska Fríkirkjufélag Vestur-lslendinga”. Va.r þessu svo breytt seinna. í félaginu standa 10 söfnuðir og smáfélög. Tímariti hélt það út um níu ára skeið (“Heimir”, W.peg 1904— 1914) og eitt rit hefi'r það gefiÖ út: “Barnalærdómur eftir Únít- ariskri kenningu” (W.peg 3911). Forsetar félagsins hafa verið: Séra Magnús J. Skaptason (1901 —1906), Skapti B. Brynjólfsson (1906—21. des. 1914), séra Álbert E. Kristjánsson (frá 1914). — Skrifarar hafa verið: Þorvaldur Þorvaldsson (1901—1904), Bjarni Lyngholt (1904), Dr. Þorbergur Þorvaldsson (1904—8), séra Gm. Árnalson (1909—10), séra Bög-nv. Pétursson (1910—13), séra Guðm. Árnason (1913—14), séra Eögnv. Pétursson (frá 1914).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.