Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 44

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 44
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 42 annan á vissan hátt, en ef til þess kom, að kljást í kaldri skynsemi, féllu skoðanir okkar ekki saman, fremur en elskhugar, sem glerhurð skilur að. Enda hafði ég fyrir löngu gert mér ljóst, að hvorugur okkar var líklegur til að breyta skoðun hins. Þrátt fyrir það, var mér ætíð óblandin ánægja í, að hlusta á mál hans; því alt sem hann sagði lýsti gáfum og góðvilja. Mentun hafði hann hlotið í skólum Vesturlanda; auk þess var honum mörg þúsund ára menning í blóð og merg runnin. Hvort honum kom til hugar, að ég snerist á hans mál, veit ég ekki og braut ekki heilann um það. Tilgang- ur minn, með þessu karpi okkar, var að fá hann til að tala; og það tókst mér. Ég fór að bera saman ofurefli skipulagðrar menningar Vestur- landa við sveltuköst og bænahöld Mahatma Gandhi. Og nú fékk Gungh efni í langa ræðu. Hafði ekki andríki spekingsins skákað Bretaveldi, öll þessi ár? Gungh bar engan efa á, hver þar hafði borið sigur úr býtum, og hvernig þeirri viðureign lyki. Og hver hafði gert persónu einstaklings- ins dýrðlegri en Gandhi? Þar var framtak einstaklingsins á hæsta stigi. Og ástæðan var sú, að því var beitt í þjónustu milljóna, en ekki mannsins sjálfs, eips og gerist hjá hinum hvíta kynflokki, sem á í sí- feldum skærum innbyrðis. Hvaða framtíðarvonir á slíkt mannfélag? Menning þess er sífelt stríð, og há- mark hennar orustur og mannskaði milljónanna. Þess utan fækka fæð- ingar hvítra barna, með ári hverju, og tiltölulega mörg þau börn eru afkomendur manna, sem eru svo vankaðir, að þeir þykja ekki færir til hernaðar. Ég minnti Gungh á, að ekki hefði það verið nema fáir hvítir menn, sem að miklu leyti lögðu Austur- lönd undir sig, en um leið flutt þangað vestræna menningu. Af öll- um hundruðum milljóna hinna mis- litu manna, væru Japanítar þeir einu, sem hefðu hagnýtt sér það hnoss. Þeir tækju vísindin í þjón- ustu sína, og lyftu þannig þjóð sinni upp úr vesöld og villimensku. „Ekkert var eðlilegra en að sú þjóð biti á agnið“, sagði Gungh. „Því af öllum þjóðflokkum Austurlanda eru þeir síst gefnir bæði til sálar og líkama. Enda sýrast þeir óðum af ásælni og ofstopa hvítra manna. Auðmýkt þeirra er uppgerð, mjúk- mælgin hræsni, lærdómurinn lygi og hégómi. Og einn góðan veð- urdag, munu þeir læðast að hreiðr- um þeim, sem hvítir menn hafa bygt sér hér eystra og ræna þau. Munu báðir aðilar þeirrar sennu farga þar fjöri og lífsvon; en hinir, sem hjá standa, sannfærast fyrir fult og alt, um það drep, sem vest- ræn menning hefir í för með sér. Þá fyrst skiljum vér að menning er ekki fólgin í alskonar skrani, sem þessi eða hinn hefir kastað eign sinni á, heldur í því sem býr í hug og hjarta manns. Trú, kærleikur og umfram alt, þolinmæði og langlund- argeð munu ráða úrslitum hér á Austurlöndum. Við bíðum, vinur minn, meðan vestræn menning er að drepa út þá sem drýgja hana. Okkur tekur sárt til að vita þessa bræður okkar á glapstigum og sjá þjóðir þeirra fyrirfara sér. Eftir alt saman eruð þið bræður okkar“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.