Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 86

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 86
84 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA dæma, því I henni voru skráB 239 nöfn ínanna, sem þingið sóttu og sátu íundi þess. En þar voru ekki taldir þeir, sem sóttu lokasamkomu þingsins, eins og skýrt er frá í nafnabókinni, því þar er sagt: ,,AS lokafundi þingsins,, fimtudags- kvöld, 24. febrúar voru um 400 manns vi'Bstaddir en enginn tlmi til aB skrásetja nöfn“. Af þessu má dæma að fyrstu tuttugu ár ÞjóBræknisfélagsins, þrátt fyrir erfiS- leika, dafnaSi félagiS vel. Og eins held ég megi segja unt næstu tíu árin á eftir og upp aS þessum tíma. Á þeim tíu árum, sem li'Bin eru síöan, hefir stórkostlegra stríS en heimurinn hefir nokkurn tíma áSur þekt breitt eySiieggjandi hendur sínar yfir þjóSir og lönd. Margir íslenskir foreldrar sáu drengi sína ganga I her- inn og síSan út I dauSan á erlendum vlgvöllum, eSa I loftinu eSa á hafinu. Margir þeirra komu aftur heim, sumir meS heilu og höldnu, sumir særSir, en sumir koma aldrei aftur. Þeir gáfu líf sitt I þessu síöara strlöi eins og margir Islendingar gerSu I fyrra stríðinu, og með því hafa þeir margborgaS fyrir öll borgaraleg réttindi I þessu landi og I Bandaríkjunum, sem samlandar þeirra nú njóta, og sannaS þa'B, aS íslendingar eru hvergi eftirbátar annara þjóöa manna, á hvaSa sviSi sem er, og verS- skulda meS öllum öðrum, sem hér búa, aS vera kallaSir borgarar þessara tveggja þjóöa -— Canada og Bandaríkjanna — og þaö meS fullum rétti. Þannig uppfyllist fyrsta atriSiS I stefnuskrá félagsins, — ,,aö stuSla aS því af fremsta megni aö íslendingar megi veröa sem bestir borg- arar I hérlendu þjóSlífi". þjóðræknisfélagiS hélt tilveru sinni á strfösárunum eins og á kreppuárunum þar á undan, og nú á þrítugasta afmæli þess, eins og ég mintist, ber þaö engin eða fá ellimerki, sem benda til hnign- unar eöa rénandi krafta. Þaö er betur lif- andi en stofnendur þess heföu þoraö aö gera sér vonir um fyrir þrjátlu árum þeg- ar þeir komu sarnan til að ræSa mögu- leikana til aö stofnsetja Þjóðræknisfélag. Þeirn hefir fækkaS stórkostlega, sem komu saman á stofnfundinum fyrir þrjá- tlu árum. ÞaS er ekki gott aS vita hvort að eru fleiri hérna megin grafarinnar eSa hinumegin. En þeir, sem enn eru meS oss eru mikið farnir aö eldast, eins og eðlilegt er. Þeir, sem þá voru fertugir eru nú um sjötugt, og eltki er aS furöa þó aS sumir hafi ekki verið jafn starf- andi og þeir voru á fyrri árum. En svo hafa aSrir og yngri menn komiö I máliö, svo vér megum vænta hins besta I fram- tíðinni og vera kvíðalausir. Eftir því aö dæma, hve málinu hefir gengið vel á síS- ustu þrjátíu árum, þá ætti félagið aS geta lifaS til aS halda fimtugsafmæli s’tt hátíSlegt, áriÖ 1969. ÞaS er engin meiri fjarstæSa að halda þaS, en þaS heföi veriÖ fyrir stofnendur félagsins ári'ö 1919 aS tala um þrltugs afmæli þess þrjátíu á.r fyrirfram, þvl enginn veit hvað framtíðin ber I skauti slnu. Sá tími er nú kominn, 30 ára afmæliS, en hinn tíminn, 50 ára afmælið er ekki nema 20 ár framundan. Hver veit nema félagiö eigi enn eftir glæsilega framtíð. Þeir verSa þá, að 20 árum liSnum, flestallir farnir, eldri menn- irnir, og sumir þeirra yngri, en þá verða aörir og yngri komnir til aS taka viS af þeim, til aS halda verkinu áfram á því sviSi, sem þörf verSur þá að vinna á. Á hverju ári eru einhverjir, sem falla úr meSlimatölunni. Vér minnumst þeirra meS þakklæti og kærleika. Þeir hafa unn- iö starf sitt vel og dyggilega leyst verk sitt vel af hendi, og leitaö hvíldar. Á hinu undanfarna ári, síSan aS vér kom- um síöast saman, hafa dáiS fjórir menn, sem voru I deildinni Báran I Mountain, þeir Júlíus A. Björnson Ben Helgason; Einar G. Eiríksson og S. A. Stevenson. Úr deildinni Aldan, á Vesturströndinni hafa dáiö, Jakobína Björnsson, I Blaine: Þorsteinn Goodman I Marietta; . Áskell Brandson I grend viS Blaine og Halldór Björnsson, sem lést I Hallson, N. D., þangaS sem hann flutti á heimili dóttur sinnar, þegar Jakobína kona hans dó. í deildinni Frón I Winnipeg hafa dáiS á árinu: Gunnlaugur Johannson; Mrs. Anna ólafsson; Mrs. Kristín Chiswell; Mrs. Jó- hanna Thorkelson. Einnig hafa fallið frá: Dr. Benedikt Björnsson, Fargo, N. D-: Mrs. Albina Joelson, Wynyard, Sask.; Sig- urSur Magnússon, Wynyard, Sask.: Valdi- mar Glslason, Wynyard, Sask.: Thoröur Thorðarson, Gimli, Man. og S. Árnason, Chicago, 111. Og svo geta verið fleiri, sem sem vér höfum ekki af einhverri vangá taliS meS. Hinir nýju sem bætast viS I meSlima- tölu félagsins fylla aldrei skarSiS aS fullu, sem varS við fráfall hinna, sem dáiS hafa, en þeir hrinda samt verkinu áfram, og byggja á þeirn grundvelli, sem hinir lögSu. MeS þvl móti þroskast og dafnar félagiS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.