Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Blaðsíða 109
ÞINGTÍÐINDI 107 þykkt. G. J. Jónasson reifaöi máliö og benti á erfiöleikana, sem á því væri fyrir marga, aö sækja þingiö á þeim tima, sem það nú væri haldiÖ. Nokkrir tóku til máls I þvf sambandi, með og móti, en sökum þess að ákveðið var að p orbjörn Þorláks- son læknir flytti skýrslu sina um háskóla- málið kl. 11 þann dag. og komið var fram að þeim tíma og læknirinn kominn á þing, var umræðum í málinu um tímabreyting- una frestað samkvæmt tillögu frá Gunnari Sæmundssyni, sem Miss Elín Hall studdi, og var samþykkt. Flutti þá læknirinn skýrslu sina um stofnun kennaraembættis í íslensku og norrænum fræðum við háskóla Manitoba. Skýrslan var munnleg, og þess vegna ekki hægt að prenta hana hér. Dr. Richard Beck stakk upp á og Jón Ólason studdi, að þingið veiti skýrslunni móttöku og þakki Þorbirni læknir fyrir hina ýtarlegu skýrslu hans og votti hon- um og samverkamönnum hans þökk sína og virðingu fyrlr hans og þeirra drengi- legu framtök í því veglega og mikla menn- ingarmáli, og var það samþykkt með dynjandi lófaklappi. Múlið uin myndastyttu Ixdl's lieþpna. Sendiherrann Thor Thors hóf það mál og rakti sögu þess ítarlega og sagði að enn væri komin fram tillaga í Congress Bandaríkjanna um að veita $50,000.00 til að reisa hana eins og um hefði verið talað í Washington. Sendiherrann á þakkir skil- ið fyrir áhuga sinn á, og' umhyggju sína fyrir þvi máli, sem væntanlega fær nú farsælan framgang og það ekki hvað síst fyrir hans afskipti af því. Mállð um breytingu á þingtímanum var "ú aftur tekið til umræðu, en í sambandi við það lýsti forsetinn aftur yfir, að það yrði að bíða afgreiðslu til næsta þings og Því þýðingariaust að ræða þaö meir að Þessu sinni. Mrs. HólmfiTöur Danielson kvaddi sér Þljóðs og benti á aö slcýrsla fræðslumála- stjóra, eins og hún hljóöaði í riti félagsins býútkomnu, væri svo villandi, að hún kvað óumflýjanlegt að leiðrétta hana og bað þingið um leyfi til að bæta þeirri leið- réttingu við þessa árs skýrslu sína svo áð dálitið vit gæti komist í skýrsluna frá íyrra ári. Jón ólason lagði til og G. J. Jónasson studdi að það leyfi sé veitt, samþykkt. Skj'rsla Umboðsmanns Þjóðræknisfélagsins, fyrir árin 1047 og 1948. Þegar Þjóðræknisfélagið, vorið 1947, gerði þá ákvörðun að skipa umboðsmann, sem starfa skyldi að íslenskum menningar- málum meðal deildanna, þá var það vegna þess, að framtíðarhorfur I þeim efnum voru allt annað en glæsilegar. Starfið var, sem sé, mjög að dofna, sumstaðar útkuln- að, þrátt fyrir baráttu eldra fólksins. Af þvi ég álít, að hver og einn eigi að ávaxta það pund, sem hann hefir hlotið, með því að vinna ötullega að uppbyggingu sinnar samtíðar, þá fann ég það vera skyldu mina, að verða viö áskorun félagsins að takast þetta starf á hendur. Þetta gerði ég þó með hálfum huga. par sem enginn gat leiðbeint mér við- vikjandi starfsaðferðum var erfitt aö skipuleggja starfið fj'rir fram. Mitt fyrsta spor var því eðlilega það, að afla mér skilnings á afstöðu fólks til Islensltra menningarmála og getu þess til fram- kvæmda I þeirn efnum. Þvi miður var að finna, í hverri bj'gð, sem ég heimsótti, fremur lítinn hóp eldra fólks starfandi að þjóðræknismálum, sem var í þann veginn að verða ráöþrcta hvaö gera mættí, til þess að bjarga þessum málum við. Yngra fóllcið skildi fyrst í stað alls ekki hvað við var átt, er ég talaði um gildi fræðslu- starfs í íslenskum bókmentum. En nú, eftir að hafa talað við fjölda yngra og mlðaldra fóllcs, finn ég að mikiö er hægt að gera til þess að efla samtök meðal Vestur-íslendinga um áhugamál þeirra. Það er elcki hægt að neita því að starfs- fólk yfirleitt, og kennarar sérstaklega, voru orönir uppgefnir og óáræðnir fyrir þá sök, að þeim fanst svo lítil hjálp koma utanað. — Þess vegna er þetta fólk nú mjög þakklátt Þjóðræknisfélaginu fyrir þann stuðning, sem umboðsmanni þess hefir auðnast aö láta því í té. Það er erfitt að ímynda sér allar þær torfærur, sem á veginum hafa verið. paÖ er ekki álitið neitt sældarbrauð að vera barnakennari þó starfið sé alt útlagt fyrir fram, öll gögn lögð upp I hendurnar á kennurun- um, og reglubundnir samfundir haldnir meö öllum aðilum, til frekari athugunar og umbótar starfinu til handa. En árum saman hafa íslensku kennararnir unnið einangraðir, við óskipulagt starf, með verkefni mjög af skornum skemti, og litla sem enga uppörfun frá meðbræðrum sin- um. Það var því alls ekki að furða, þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.