Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.12.1997, Blaðsíða 6

Neytendablaðið - 01.12.1997, Blaðsíða 6
Internetið og Which? Car bflabókarinn- ar, The Good Food Guide og Which? Hotel Guide. Um 200 málþing eru þarna í gangi um neytendamál. Þjónustusími á innanbæjartaxta er opinn allan sólarhringinn allt árið. Eitt netfang er á hvem áskrifanda og 2 Mb heimasíðurými. Eng- inn „foreldra“-eftirlitshugbún- aður fylgist með efni með til- liti til barna. Askrift að AOL (American On-Line) kostar rúmlega 700 kr. á mánuði (£5,95) og er tengitími ókeypis að fimm klst. notkun, síðan um 220 kr. (£1,85) á klst., en fyrsta mán- uðinn ókeypis upp að 50 klst. notkun. Mikið af sérefni er í boði, fréttir, leikir, íþróttaefni, barnasvæði og spjallrásir. Þjónustusími í grænu númeri er opinn 8-22.30 á mán.-fös. og 9-17.30 á laugard. Sér- stakur „foreldra“-eftirlitshug- búnaður fylgist með hvort efni á spjallrásum hentar börnum. Félagsgjald í CIX (frb. kikks) er um 3.500 kr. (£29,38) en við bætist 2.100 áskriftargjald á mánuði (£17,61) að 16 klst. notkun, síðan um 71 kr. (60 p) á klst. Ég ætla að byrja á því að taka það fram að ég ætla ekki að kvarta yfir neinu. Eiginkona mín er í Neytendasamtökun- um, og því fáum við Neyt- endablaðið sent hingað heim. Við geymum alltaf blöðin og það getur komið sér vel. Núna í nóvember vantaði okkur ryksugu og það var verslun hér í bænum með tilboð á slíkum tækjum. Ég gluggaði í gömul Neytendablöð og fann í 2. tbl. 1997 allt um ryksugur sem vita þarf. f greininni í blaðinu koma fram 17 atriði um ryksugur, svo sem orkunotkun, vinnuradíus í metrum, efni í sogröri, pokastærð og margt fleira Mismunandi kynningartilboð eru í gangi. CIX er sérhæft fyrir tölvuáhugafólk og veitir einkum aðgang að spjallrás- um. Sumar eru lokaðar einkarásir, til dæmis fyrir starfsmenn fyrirtækja, en flestar opnar einstaklingum. Þar eru nú um 45 tölvu-um- ræðuhópar. Símaþjónustan er opin kl. 9-24 á mán.-fös. og 12-18 á laugardögum. Aðeins eitt póstfang á tölvu. 1 Mb í heimasíðurými. Askrift að Compuserve kostar um 770 kr. á mánuði (£6,50) að 5 klst. notkun en síðan um 3,50 kr. (3p) á mín- útu. í efnisyfirliti Compu- serve eru yfir 2.000 málþing og upplýsingastaðir (sites) með fjölbreyttu innihaldi, en áherslan er lögð á alþjóðavið- skipti, lífsstíl og rannsókna- þjónustu, eins og upplýsingar um fyrirtæki og verðbréfa- markað. Það hefur líka af- þreyingar- og kennsluefni. Þjónustusími á landstaxta frá kl. 8-24 alla daga vikunnar. Hver áskrifandi hefur eitt net- fang og 5 Mb heimasíðurými. „Foreldra“-hugbúnaður kom- ur í veg fyrir efni sem er óæskilegt börnum. sem vita þarf um ryksugur. Þegar ég mætti í verslunina og lét spurningum rigna yfir verslunarstjórann varð honum svo mikið um að honum féll- ust alveg hendur. Hann vissi ekki um helminginn af atriðunum sem ég spurði um. Hann varð að lesa sér til um tækin í bæklingum sem fylgja þeim. Mér datt í hug að segja frá þessu, þar sem þetta dæmi sýnir að það getur komið sér vel að vita dálítið um þann vöruflokk sem maður ætlar að kaupa. Þegar maður hefur vit- neskju um hvað maður vill veitir það manni öryggis- kennd í samskiptum við Áskrift að Virgin Net kost- ar um 700 kr. á mánuði (£6) að 5 klst. notkun og svo um 2,40 kr. (2p) á mínútu, eða þá að greiddar eru 1.200 kr. (£10) fyrir ótakmarkaðan tíma. Fyrsti mánuðurinn er ókeypis. Mikið er af fréttum, skemmtanaefni, íþróttaefni og leikjum, en minna af eigin efni en hjá hinum þjónustuað- ilunum, enda hægt fyrir alla að tengjast megninu af Virgin Net ókeypis (http://www.virg- in.net). Þjónustusíminn er í grænu númeri allan sólar- hringinn alla daga ársins. Eitt netfang fyrir hvern áskrif- anda, 10 Mb heimasíðurými. „Foreldra“-hugbúnaður fylgist með hvort efni hentar börnum. Áskrift að Microsoft Network (MSN) er um 1.760 kr. á mánuði (£14,95) fyrir ótakmarkaða notkun. Fyrsti mánuðurinn er ókeypis. Hægt er að kaupa sig inn án stofn- gjalds eða mánaðargjalds og kosta þá fyrstu þrjár klst. um um 580 kr. (£4,95) en síðan um 230 kr. (£1,95) á klst. MSN er líkast fjölmiðli af öll- um þjónustaðilunum, þar eru sex „rásir“ með til dæmis verslunareigendur. Þess vegna tel ég Neytendasamtökin alveg bráðnauðsynleg í sínu hlutverki. í mínu tilfelli var svo sem ekkert vesen með verslunarstjórann, en af því að ég hafði lesið mér til um vöruna sem ég ætlaði að kaupa fékk hann að vita að kúnninn er meðvitaður um fréttum, uppflettiefni, efni um skemmtanir og lífsstfl auk bamadagskráa með miklum teiknimyndum og hljóðrásum, en talsvert miðað við Banda- ríkin. Þar eru um 80 málþing, eins og til dæmis Star-Trek málþingið og mikið af spjall- rásum. Þjónustusími á innan- bæjartaxta kl. 9-21 mán.-fös. og 10-18 lau. og sun. Eitt net- fang á áskrifanda, ekkert heimasíðurými. „Foreldra“- hugbúnaður fylgist með hvort efni hentar bömum. Vafasamt er að mörg hinna íslensku Internet-fyrirtækja muni koma upp verulegu „sérsafni“ eða þjónustu á borð við það sem hér greinir frá. Sum gætu þó ef til vill tengst erlendum aðilum betur og innifalið stærri hluta af „lok- uðu“ efni þeirra í áskriftar- gjaldi sínu. Mest munar þó væntanlega um aðstöðuna hjá þeim sem tengjast öflugum ís- lenskum fjölmiðlafyrirtækjum og geta hleypt áskrifendum að gagnasafni og fréttum líðandi stundar. Úr erlendum könnunum - aæði ou verð vömgæði og það tel ég vera mjög mikilvægt atriði. Þess vegna tel ég að Neytendasam- tökin eigi meiri þakkir skilið fyrir neytendamál en oft blasir við í daglegu lífi. Með bestu kveðjum, Heiðar Páll Halldórsson □ Það borgar sig að geyma eldri Neytendaböð 6 NEYTENDABLAÐIÐ - Desember 1997

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.