Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.12.1997, Blaðsíða 15

Neytendablaðið - 01.12.1997, Blaðsíða 15
▲ Ofangreindar upplýsingar um svipaðar gerðir tækja ef tölulegar niðurstöður mið- ast við þær. Sérreglur um fjarsölu Rétt er að vekja athygli á að ef tæki eru boðin til sölu eða leigu og þeim er komið á framfæri með prentaðri orð- sendingu, svo sem póstpönt- unarlista, verðlista eða með öðrum hætti þar sem hugsan- legur kaupandi getur ekki séð tækið útstillt, og neytendur eru hvattir til að panta tækið til afhendingar beint, eiga í orðsendingunni að koma fram tilteknar lágmarksupplýsing- ar, meðal annars um: ▲ Orkunýtni tækisins. ▲ Orkunotkun tækisins. ▲ Hávaða sem tækið gefur frá sér. Orka Framleiðandi Gerð Þvottavél Góð nýtni Slæm nýtni Orkunotkun í kWh/ lotu (Byggt á stöðluöum prófunarniöurstöðum þvottalotu fyrir baömull viö hitan 60°C) Raunnotkun fer eftir því hvernig tækiö er notað. Þvottahæfni A: meiri G: minni Þeytivinduafköst A: meiri G: minni Snúningshraði vindu (snún. á mín) Afköst (baðmull) kg Vatnsnotkun Hávaði Þvottur (dB(A) re 1 pW) Þeytivinding Nánari upplýsingar eru aö finna í bæklingum sem fylgja vörunni. Staðall EN 60456 Tilskipun 95/127EB um merkingar þvottavéla ▲ Til viðbótar þessum upp- lýsingum skal gefa viðbót- arupplýsingar sem eru sér- stakar fyrir þvottavélar, þurrkara og kæliskápa, og mjög mismunandi eftir því um hvaða tæki er að ræða. ▲ Ef seljandi ákveður að veita frekari upplýsingar í orð- sendingunni en honum ber samkvæmt reglum um prentaðar orðsendingar skal hann fylgja þeim reglum sem gilda um upplýsinga- blaðið og getið var hér að framan. Nánarum skyldur seljenda Seljendur skulu sjá til þess að merkimiðar, upplýsingablöð og tæknileg gögn séu fyrir hendi við sölu áðurgreindra Samkvœmt reglum eiga kœliskápar, þvottavélar og þurrkarar að vera merktir með sambœri- legum merkingum eins og sést hér að ofan. heimilistækja. Á þeim hvílir einnig skylda til að vekja at- hygli hugsanlegra kaupenda á fyrrgreindum upplýsingum. Seljandi skal einnig næstu fimm ár eftir að tæki var síð- ast framleitt hafa til reiðu öll þau tæknilegu gögn sem þarf til að leggja mat á nákvæmni upplýsinganna vegna hugsan- legrar skoðunar á tæki. Selj- andi ber ábyrgð á því, að við- lögðum sektum, að upplýs- ingar á merkimiðum og upp- Orkunotkun Mikil brotalöm í verslunum eytendablaðið hefur kannað hjá verslunum sem selja kæliskápa, þvottavél- ar og þurrkara hvort upplýsingar um orku- notkun liggi fyrir. Nið- urstaðan er sú að um verulega brotalöm er að ræða. Hér á eftir má sjá hvernig versl- anir standa sig. Bræðurnir Ormsson: Að hluta til merkt. Einar Farestveit: Ekkert merkt. Eirvík: Að hluta til merkt. Fönix: Allt merkt. Hekla: Að mestu leyti ómerkt. Heimilistæki: Allt merkt. Heimskringlan: Ekkert merkt. Húsasmiðjan: Kæliskápar merktir. Orka: Ekkert merkt. Pfaff: Kæliskápar merktir. Radíóbúðin: Ekkert merkt. Rafbraut: Ekkert merkt. Rafha: Ekkert merkt. Raftækjaverslun ís- lands: Allt merkt. Rafvörur: Ekkert merkt. Rönning: Allt merkt. Smith og Norland: Ekkert merkt. lýsingaeyðublöðum sem hann lætur í té séu réttar. Neytendum er bent á að kynna sér þessar upplýsingar áður en þeir kaupa sér kæli- skáp, þvottavél eða þurrkara. NEYTENDABLAÐIÐ - Desember 1997 15

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.