Tónlistin - 01.11.1943, Síða 8

Tónlistin - 01.11.1943, Síða 8
6 TÓNLISTIN þýzka jólalaginu Nú blika við sólar- lag (Uir Kinderlein, lcommet). Kenn- arinn lék undir á fiðlu, og þessi sam- slilling Iiljómaði afbragðsvel. — Sem byrjendahljóðfæri er blokkflautan auðveldlega viðráðanleg. En þeir, sem áleiðis eru komnir, sjá fljótlega, bversu langl er bægt að komast og bve miklu bljóðfærið getur skilað. Og þó er bilið á milli góðs blokk- flautuleikara og konsertfíautuleikara býsna breitt. Blokkflautan er tilvalið hljóðfæri fyrir börn og unglinga. Hún nýtur sín ágætlega sem sjálfstæð rödd eða einleikshljóðfæri og SAM- LAGAST EINNIG SÖNGRÖDDUM PRÝÐILEGA í UNDIRLEIK. Þar að auki fellur hún vel inn í samleik, bæði með fiðlu og gítar, og orgeli og píanói. IV I síðasta hefti þessa rits minntist cg lítillega á blokkflautuna, og varð ég þá strax var við töluverðan áhuga, sem þau ummæli vöktu. Ég fékk jafn- vel bréf ulan af landi, þar sem ég var beðinn um að útvega þetta smásmíð- aða bljóðfæri (lengdin frá 33 cm.). Ég leitaði því fyrir mér í ldjóðfæra- verzlunum, en fékk allsstaðar þau svör, að þessi tegund bljóðfæra væri ekki til. Hinsvegar voru víða til okkarínur, banjó og saxófónar, sem nær eingöngu eru notuð í danzhljóm- sveitum. Þar að auki fluttist mjög mildð inn af rándýrum pianóum, sem keppzt var um að kaupa í hinni tröll- auknu peningaveltu við margföldu verði, eftir að innflutningur þeirra liafði legið niðri í nærfellt tíu ár und- anfarin; en verðlágar fiðlur sáust hvergi. Það var því ekki nema eðli- legt, að hin tilkomulitla og næstum óásjálega blokkflauta gleymdist á varningslislanum innan um hin risa- vöxnu og ágóðadrjúgu keppikefli harðsoðinna kaupsýslumanna, enda þótt hér hefðu þegar verið lialdin námskeið i hlokkflautuleik. Og þeg- ar grípa álli til Yesturheims í þeim vændum að ráða bót á þessum skorti, þá vitnaðist það, að þetta grannvaxna miðaldahljóðfæri var allskostar ó- þekkt söngtól á þeim helmingi jarð- ar. — En jafnskjótt og leiðin opnast lil framleiðslustöðva blokkflautunn- ar, er það vist, að hún hlýtur að skipa breiðan sess í tónlistaruppeldi íslenzkrar æsku og alþýðu, sökum margfaldra kosta sinna. Áður en þessum þætti um alþýðu- bljóðfærin lýkur vildi ég ekki láta lijá líða að geta eins merkilegs strokins strengjahljóðfæris, sein ef- laust á framtíð fyrir sér, þótt aldrei liafi það, svo vitað sé, flutzt hingað lil lands, en það er viola da gamba eða lcnéfiðlan, undanfari cellósins (violincello). Gamban er spennt sex strengjum, sem hljóma í ferundum og þríund (sbr. gítarinn) og er byggð eftir mismunandi tónsviði, líassa-, tenór-, alt- og diskant-gamba. Leik- háttur gömbunnar á gripbretti vinstri handar er svo likur í hvaða Iiæð eða stemmningu sem er, að það veldur gömbuleikara næsta lítillar fyrir- hafnar að vera nokkurnveginn jafn- vigur á allar tegundir hennar. Ein- mitt af þeirri ástæðu er gamban til- valið lieimilishljóðfæri; því að þá er sérhver meðspilandi heimilisins fær um að flytja þá rödd, sem þörf kref- ur í hvert sinn. Tónbókmenntir fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.