Tónlistin - 01.11.1943, Side 25

Tónlistin - 01.11.1943, Side 25
TÓNLISTIN Islands lag Nokkrum sinnum liefir verið að því vikið, að ekki fari ávallt sem bezt saman innlent ljóð og erlent lag, sem ósjaldan velst saman af handahófi, af lítilþægni og augnabliks nauðsyn. Sannast að segja gegnir nokkurri furðu nægjusemi íslendinga í þess- um efnum. í marga áratugi hafa þjóðsöngvar erlendra þjóða liljómað í eyrum þjóðarinnar, sungnir við hrennandi ættjarðarkvæði okkar beztu skálda. Líklega hefir mörgum skilizt, þótt seint væri, að ill nauð- syn hafi knúð okkur til þess að svngja svo lengi, sem raun ber vitni, þjóðsöng Breta við kvæði Bjarna, Eldgamla Isafold, sem eitt sinn var einnig þjóðsöngur okkar. Svipað má segja um Heyrið morgunsöng á sæn. um og Þú bláfjalla geimur, svo að dæmi séu nefnd. Oft gælir alvarlegs misræmis í hrynjandi ljóðsins, tengdu lagi af allt öðrum rótum runnu. Jónasi Ilallgrimssyni þætti flutn- ingur kvæðisins Skjaldbreiður lítt æskilegur undir þvi lagi, sem svo lengi befir verið notazt við. Þessa ldið málsins hefir enginn undirstrik- timans. En hann var einnig mikil- mennið góðhjartaða, sem greiddi götu ungum og gáfuðum tónskáld- um, er erfitt áttu uppdráttar sakir skilningsskorts og tómlætis. Nafn Franz Liszts ber mikinn og fagran ferhljóm í tónlistarsögunni: Píanó- snillingurinn, tónskáldið, ritböfund- urinn og mannvinurinn. Ö3 að betur en liann sjálfur. Með eigin Iiendi skrifaði hann neðan á handrit- ið að Sláttuvísum þessi orð: „Það er annars ógjörningur að eiga sér ekki lög til að kveða þesskonar vísur undir; svona komast þær aldrei inn hjá alþýðu.“ Andvarp skóldsins læsir sig djúpt í vitund okkar. Fátækt og umkomu- leysi þjóðarinnar í þessum efnum nísti Jónas inn að hjartarótum. — Langur tími leið án þess úr rættist. Loks roðar fyrir nýjum degi. Um aldamótin birtir nokkuð í sönglegum efnum. Þjóðin fagnaði hverju nýju sönglagi og tej'gaði það, eins og þvrstur maður svaladrykk. Margir eru þeirrar skoðunar, að nú skipi sönglagið óæðra bekk lield- ur en á morgni aldarinnar. Þeir, sem nánust kynni hafa af æsku landsins, fullyrða, að hún sé ekki syngjandi æska. Á einum stað kemst Stein- grimur þannig að orði: Þar sem söng- ur dvín, er dauðans ríki. Lítið atvik frá síðasta vetri kynni að benda til þess, að laklegar væri staðið á verði í þessum efnum en ákjósanlegt væri. Eins og kunnugt er, þá er ekki um marga staði að velja, sem horfið verður til með þeim ásetn- ingi að hlusta á flutning lífrænnar tónlistar. Einn er þó sá staður í Reykjávík, Ilótel Borg. Að enduðu íslands-minni á hófi einu, er þar fór fram s. 1. vetur, var þess æskt með nægum fyrirvara, að hljómsveitin spilaði lag Björgvins Guðmundsson- ar: Hevrið vella á heiðum hveri. Þessu fekkst ekki framgengl. Þegar þess er gætt, að hér ræðir um eitt ágætasta íslenzka sönglagið við hið

x

Tónlistin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.