Tónlistin - 01.11.1943, Side 38

Tónlistin - 01.11.1943, Side 38
36 TÓNLISTIN Alto, altviola (altfiðla). í fjórrödd- nðum tónbálki nefnist önnur rödd að ofan einatt alt, önnur rödd að neðan tenór. altbásúna, básúna i Es, tónsvið það sama og bjá althorni. alteration, „tónbreyting“, bækkun eða lækkun á heimatóni i regluleg- um hljómi (grunntónn, þríund, fimmund); hljómur er tónbreyttur (,,altereraður“), þegar hann inni- beldur slíkan tón; t. d. eru c-e-gís og c-e-ges C-dúr-hljómar með tónbreyttri fimmund. alternativo, „til skiptis“, beiti á stutt- um aukakafla eða „tríói“, sem lej'sir af og skiptist á við aðalkafla. althorn, hljóðfæri úr ætt ventilbog- bornanna, stendur i Es og hefir tónsvið A- es2 en er aðallega notað í altbæð (es-b1); það liggur ferund dýpra en flygilhorn í B. altlykill, c-lykillinn á miðlínu nótna- strengsins. Bratzleikarinn verður að lesa sína rödd nær eingöngu i altlvklinum, en þekking á honum er mjög mikilsverð hjálp við tón- færslu (tranposition) og lestur nótna fyrir tónfærandi („trans- pónerandi“) hljóðfæri. Samnefnd nóta stendur í altlvklinum einu sæti neðar en i g-lyklinum, einu sæti ofar en í f-Iyklinum — án til- lits til áttundarlegu. alz. (= alzamento), gefur í píanó- verlcum til kynna þegar spila verð- ur með krosslagðar liendur, að viðkomandi liönd eigi að hvila fyr- ir ofan hina. Þýðir egl. „hástaða“, sbr. abb. amabilitá, unaðsleiki, ástúðleiki. amabile (ít.), unaðslega, vingjarn- lega. amarezza (ít.), biturleiki; amarevole, beizklega. „amatör“, ábugamaður, „dillettant“, tónlistarvinur, söngunnandi. ambrósíanskur lofsöngur nefnist áköllunin Te deum landamus (lat., vér lofum þig, guð), því að hann var eignaður hinum heilaga Am- brósíúsi biskupi í Milano (um 340 —397). amore (ít.), ást; amoroso, amore- vole, blíðlega, ástríkt. amplitude (fr.), rýmd sveiflunnar, sveifluvidd; undir henni er kom- inn styrkleiki tónsins (ómmagn). anakrusis (gr.), s. s. upptaktur. analyse (gr.), uppleysing, lausn, ná- kvæm rannsókn t. d. á tónverki viðvíkjandi hljómasamböndum, stefjasmíð (tematískri byggingu), tóngreiningu (fraseringu) osf. anapestus, ldjóðfallsliður, sem sýnir tvö létt eða stutt atkvæði (í upp- takt) á undan einu þungu eða löngu. anche (fr.), blaðið eða tungan i tungupípunum (á orgeli osf.). ancora (it.), „einu sinni enn“, aftur, tilvisun um endurtekningu. andamento (ít.), egl. gangur; frjáls, óstefbundinn milliþáttur; milli- spil i fúgu (líka nefnt diverti- mento). andante (ít.), eg]. gangandi, með göngubraða, með mjög' hóflegri ln-eyfingu; hinn rétti meðalhraði, sem hvorki er liægur né hraður, samsvarandi nokkurnveginn með- alhröðu æðaslagi (taktmælir 80); mjög hefir verið deilt um smækk-

x

Tónlistin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.