Fréttablaðið - 30.04.2012, Page 25

Fréttablaðið - 30.04.2012, Page 25
 Stýrimannastígur - virðulegt hús Dunhagi - mjög góð staðsetning Góð ca 97 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð (efstu) við Dunhaga í vesturbæ Reykjavíkur. Herbergin eru þrjú og hægt að nýta sem tvær stofur eða tvö svefnherbergi. Stutt í Háskóla Íslands. V. 23,5 m. 1433 Álfkonuhvarf - glæsileg Glæsileg og góð 3ja herbergja 88,2 fm íbúð á 3. hæð með sér inngangi af svölum og stæði í bílageymslu. Glæsilegt baðherbergi, góð eldhúsinnrétting granít og gaseldavél, mikið skápapláss og stórar svalir með miklu útsýni. V. 26,9 m. 1394 Breiðavík 18 - efsta hæð Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 6. hæð (efstu) í lyftuhúsi ásamt innbyggðum bílskúr á útsýnisstað við Breiðuvík. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Íbúðin er skráð 126,9 fm en þar af er bílskúrinn 24,3 fm. Glæsilegt útsýni. V. 27,9 m. 1379 Hraunbær talsvert endurnýjuð Falleg talsvert endurnýjuð 3ja herbergja 91,6 fm íbúð á 1.hæð í góðu fjölbýli. Húsið er klætt að mestu með steni. Endurnýjað eldhús og baðherbergi. Mjög gott skipulag. Sameiginlegt þvottahús með vélum og mjög snyrtileg sam- eign. V. 17,1 m. 1168 2ja herbergja Furugrund – mjög got skipulag. Falleg 2ja herbergja íbúð í Furugrund á 3. hæð með góðu útsýni til vesturs yfir Fossvogs- dalinn. Íbúðin er mjög vel skipulögð. Íbúðin er skráð 37,4 fm og skiptist í hol, eldhús, stofu, svefnherbergi og baðherbergi. Sér geymsla er á jarðhæð. Verð 12,4 millj. Blómvallagata mikið endurnýjuð íbúð. Falleg einstaklega vel staðsett 2ja herbergja talsvert endurnýjuð íbúð á 2.hæð í góðu húsi. Endurnýjað eldhús, gólfefni, baðherb og fl. Góðar innréttingar. Áhvílandi hagstæð yfir- takanleg lán 13,5 millj. V. 17,9 m. 1406 Eiðistorg - góð íbúð Um er að ræða góða 2ja herbergja 61,1 fm íbúð á þriðju hæð með suður svölum. Íbúðin skiptist í hol, stofu eldhús, baðherbergi og svefnherbergi. V. 17,5 m. 1403 Sóltún - björt og falleg Falleg og vel skipulögð 2ja herbergja 65,0 fm íbúð á 5.hæð í enda í lyftuhúsi. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, baðherbergi, stofu og svefnherbergi. Í kjallara er rúmgóð sérgeymsla. Einnig er í kjallara sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Verð 19,9 millj. Sumarhús og jarðir Sumarbústaður Gaddstaðir - eignarland Rúmóður og vel skipulagður sumarbústaður í nágrenni Hellu. Húsið stendur á 3,4 hektara afgirtu eignarlandi. Hentar einstaklega vel hrossabeit eða skógrækt. Húsið skiptist í góða stofu, eldhús, tvö herbergi, snyrtingu , garðstofu o.fl. Stór sólpallur. Gott aðgengi og einstök staðsetning. V. 17,9 m. 6946 Vatnshlíð - við Þverá í Borgarfirði Húsið er 52,2 fm timburhús með rúmlega 51,5 fm verönd og heitum potti. Staðsetning er á skjólgóðum stað skammt frá Helgavatni. Lítill geymsluskúr er á lóðinni. V. 15,4 m. 6705 Húsafell - lítill búðstaður m. aukahúsi Góður um 30 fm “A-bústaður”. Heitur pottur. Góð verönd. Hitaveita. Bústaðurinn selst með innbúi. V. 6,9 m. 1411 Vatnsbakkalóð - með teikningum af sumarhúsi Nýkomin í einkasölu ein af þessum eftirsóttu eignarlóðum við Þingvallavatn. Lóðin er 6.630 fm en einnig fylgir með í kaupunum samþykktar teikningar að samtals 200 fm fasteign sem skiptist í 170 fm sumarhús og 30 fm geymsluhús. Lóðin er staðsett skammt frá Miðfellinu austan-megin við þingvallavatn. Góð silungs og urriðaveiði er í vatninu. Einungis 15 mínútna akstur er yfir á Laugavatn. V. 9,0 m. 1060 Kvistalundur - hús og tvær eignarlóðir Tvær samliggjandi eignarlóðir ásamt eldra sumarhúsi sem er á annarri lóðinni. Húsið skiptist í stofu, eldhús, forstofuhol og snyrtingu. Einnig er lítið geymsluhús á lóðinni. Staðsetning er miðsvæðis í hverfinu og er læst hlið fyrir hverfið. Fallegur garður er við sumar- húsið. V. 9,5 m. 7215 Bláskógar í Svínadal Velstaðsettur bústaður í Svarfshólsskógi í Svínadal. Bústaðurinn er með svefnlofti en á neðri hæð er forstofa, hol, stofa/eldhús, bað- herbergi og tvö svefnherbergi. Verönd eru á öllum hliðum. Útsýni er fallegt. V. 8,5 m. 6649 Hvassaleiti - miðjuraðhús Gott samtals 258,1 fm miðjuraðhús við Hvassaleiti. Stór verönd. Yfirbyggðar svalir. Inn- byggður bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Stórar stofur. Gegnheilt parket. V. 47,0 m. 1420 Hæðir Einstaklega skemmtileg og sjarmerandi íbúð í einu af eldri húsum borgarinnar. Íbúðin er á 3.hæð og í risi. Glæsilegt útsýni, einstakur staður. Á hæðinni eru þrjú herbergi, fataherb. tvær stofur, eldhús og baðherbergi. Risloft yfir öllu sem gefur mikla möguleika. Mjög góðar svalir. V. 44,9 m. 1437 Vesturgata - falleg íbúð Glæsileg og góð 5 herbergja íbúð á 2. hæð. Mikil lofthæð, tvær stofur, þrjú rúmgóð her- bergi og nýlegt eldhús. Íbúðin er 128,9 fm auk 6 fm geymslu í kjallara samtals 134,9 fm. Á baklóð er sameiginleg sérsmiðuð hjóla- geymsla. V. 38,5 m. 1393 4ra-6 herbergja Espigerði - 4. hæð með glæsilegu útsýni Falleg 4ra herbergja 116 fm íbúð með frábæru útsýni. Íbúðin er á 4. hæð og skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, borðstofu, eldhús, bað- herbergi og þvottahús. Öll sameign er mjög snyrtileg enda fengið verðlaun. Mjög fallegt útsýni er úr íbúðinni, einkum til norðurs til Esjunnar og víðar. V. 28,5 m. 1422 Veghús - glæsilegt útsýni Falleg og rúmgóð 136 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 20,1 fm bílskúr, samtals 156,1 fm - mikið útsýni. Íbúðin skiptist í 4 svefnher- bergi, 2 stofur, 2 baðherbergi, þvottahús og eldhús. Sameign er snyrtileg og húsið virðist í góðu viðhaldi. V. 30,9 m. 1414 Snæland - falleg íbúð Falleg 4 herbergja, 99 fm íbúð á góðum stað í Fossvoginum. Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, 3 herbergi og baðherbergi. Suðursvalir. V. 25,9 m. 1335 3ja herbergja Seinakur - glæsileg íbúð Stórglæsileg og vel hönnuð 3ja herbergja 106,8 fm íbúð 1. hæð á frábærum stað á Arnarneshæðinni. Í íbúðinni eru stór og björt rými. Svefnherbergi eru með góðu skápa- plássi. Húsið er aðeins tveggja hæða en þó með lyftu. Undir því er vel hönnuð og lokuð bílageymsla. V. 31,5 m. 1431 Fallegt og virðulegt steinhús með mansardþaki og júgendgluggum. Húsið sem er í herragarðs- stíl var teiknað af Guðmundi H. Þorlákssyni og byggt árið 1926. Eignin er samtals 322,5 fm á tveimur hæðum ásamt kjallara og er bílskúr sérbyggður. Stór lóð og er bakgarður afgirtur og með veröndum. V. 125 m. 1386 Virðulegt, vandað og mikið endurnýjað 283,7 fm einbýlishús ásamt sérstæðum 33,3 fm bílskúr, samtals 317,0 fm, á eftirsóttum stað. Húsið er teiknað af Gunnlaugi Halldórssyni í funkis stíl og er án efa eitt að hans bestu verkum. Breytingar sem gerðar hafa verið á húsinu eru teiknaðar af Pétri H. Ármannssyni arkitekt. Húsið hefur verið mikið endurnýjað í tveimur áföngum á síðustu árum. M.a. hefur verið skipt um eldhús. Vatns- ofna- og raflagnir hafa verið endurnýjaðar, auk rafmagnstöflu. Drenlagnir eru nýlegar og gler í gluggum einnig. Húsið var tekið í gegn að utan og sett á það granít- og kvartssalli og þá var þakkantur endurbyggður, klæddur ryðfríu stáli og sett kopar niðurföll. Endurbæturnar fengu sérstaka viðurkenningu borgarstjórans í Reykjavík 1998. Heimild er til stækkunar hússins skv. nýju deiliskipulagi. V. 125,0 m. 1391 Mjög gott 350 fm atvinnuhúsnæði við Vagnhöfða 19. Gott afgirt hellulagt port. Séríbúð á hluta efri hæðar. Góð innkeyrsluhurð. Góð lýsing. V. 33,5 m. 1352 Fallegt mjög vel skipulagt og smekklega innréttað skrifstofu/verslunarhúsnæði í nýlegu fjölbýlis- húsi á horni Ánanausta og Sólvallagötu á áberandi stað við talsverða umferðaræð með ágætt auglýsingagildi. 4- 5 góðar skrifstofur og fundarherbergi ásamt eldhúsi/kaffistofu. Linoleumdúkur á gólfum. Glerveggir stúka af skrifstofurými . Kerfisloft og góð lýsing. Verð 29,5 millj. Glæsilegar íbúðir með sjávarsýn. Norðurbakki 13C er lyftuhús á mjög góðum útsýnisstað við höfnina í Hafnarfirði. Íbúðirnar eru til afhendingar strax, fullbúnar með vönduðum innréttingum og með öllum gólfefnum. Endaíbúðirnar eru glæsilegar 3ja herbergja lúxusíbúðir með tveimur baðherbergjum og ýmist tvennum svölum eða veröndum á jarðhæðum. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Verð frá 25.0 m - 37,5 m. 1354 Smáragata - virðulegt og vandað Vagnhöfði - gott athafnasvæði Sólvallagata – við Ánanaust Norðurbakki 13c - glæsilegar fullbúnar útsýnisíbúðir Atvinnuhúsnæði

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.