Fréttablaðið - 26.05.2012, Side 71

Fréttablaðið - 26.05.2012, Side 71
KYNNING − AUGLÝSING Eurovision26. MAÍ 2012 LAUGARDAGUR 73 VERSTA LAG SÖGUNNAR? Versta Eurovision lag allra tíma, samkvæmt könnun aðdáendasíðunnar The Eurovision Times, er framlag Sviss frá árinu 2004. Lagið var flutt af Piero and the Music Stars og ber nafnið Cele- brate. Ekkert íslenskt lag er á listanum. Í umsögn síðunnar segir að lagið sé hreinræktað popp fyrir börn með heimskulegum texta. Einnig er söngur Piero sagður vera hugsanlega sá versti í sögu keppninnar. Í lok lagsins var Piero orðinn svo andstuttur að hann var farinn að stynja og kreista fram orðin fremur en að syngja texta lagsins. Sviss fékk engin stig í keppninni það árið. ÓTRÚLEGT AFREK Kristalshöllin í Bakú í Aserbaídsjan var byggð á aðeins átta mán- uðum sem er mikið afrek sé hugsað til stærðar og mikilfengleika hennar. Þýska byggingarfyrirtækið Alphine var fengið þann 2. ágúst 2011 til að hanna og útfæra fjölnota hús sem tæki 25.000 áhorfendur. Þessi ótrúlega skammi byggingartími krafðist þess að hönnun hallarinnar fór fram sam- hliða byggingu. Þessi aðferð gerði gríðarlegar kröfur um góða heildar- yfirsýn og samhæfingu milli hönnuða og verktaka á byggingarstað. Sambærilegt mannvirki tekur alla jafna um fjögur til fimm ár í hönnun og smíði. Höllin er ekki hönnuð sem eiginlegt tónleikahús heldur fyrir innan- hússviðburði af ýmsum toga. Í stað þess að nota hefðbundna aðferð og steypa hluta hallarinnar er notast við stálvirki sem samanstendur af nokkrum sjálfstæðum einingum sem byggðar eru hver í sínu lagi. Við þetta sparaðist tími og hægt var að vinna við einingarnar sjálftætt áður en þær voru settar saman. Ysta lag hallarinnar er demantslaga og lýst upp með 9.500 led-ljósum. Hægt er að breyta um lit á yfirborðinu og forma þannig hin ýmsu merki líkt og gert var í undankeppnunum þegar fánalitir hvers lands birtust á yfirborði hallarinnar og vörpuðust út í nátt- myrkrið. Ekki fara allir sáttir heim frá Bakú því sextán lönd komust ekki áfram í aðalkeppnina í kvöld. Allar Norðurlandaþjóðirnar keppa í kvöld fyrir utan Finnland. Þau lönd sem sitja eftir með sárt ennið eru: ÞAU SITJA EFTIR Svartfjallaland Lettland Rúmenía Sviss Belgía Finnland Ísrael Kýpur Slóvakía Króatía Slóvenía Búlgaría Portúgal Hvíta-Rússland Holland Georgía Þótt löndin hafi ekki komist áfram í aðal- keppnina taka þau þátt í atkvæðagreiðsl- unni í kvöld. TAKE AW AY T ILBO Ð 56 2 38 38 SUÐURLANDSBRAUT 12 | LAUGAVEGUR 81 BRAGAGATA 38a 16”PIZZ A 24 95.- með tveim ur ále ggju m & 12” MA RGA RITA / HVÍT LAUK SBRA UÐ 2 16”PIZZ A 34 95.- af m atseð li & 16” MA RGA RITA / HVÍT LAUK SBRA UÐ 3 16”PIZZ A 18 95.-með tveim ur ále ggju m 1 Back Roller classic: 23.900,- (parið) Front Roller classic: 19.900,- (parið) Back Roller city: 17.900,- (parið) Ultimate 5 stýristaska: 15.900,- Bike Shopper: 14.900,- Down Town: 24.900,- Messenger Bag: 20.900,- Sölustaðir: Kría Hólmaslóð 4 Reykjavík Útilíf Holtagörðum Reykjavík Framleitt í Þýskalandi Smiðsbúð 6 Garðabæ sími 564 5040 www.hirzlan.com
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.