Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 122

Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 122
15. desember 2012 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 82TÍMAMÓT Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför okkar elskulegu VALBORGAR SIGURÐARDÓTTUR sem lést 25. nóvember síðastliðinn. Börn og barnabörn. Aldarafmæli Elísabet Reykdal á Setbergi við Hafnarfjörð verður 100 ára mánudaginn 17. desember. Af því tilefni býður hún ætting jum og vinum að fagna með sér þessum merku tímamótum í Frímúrarahúsinu við Ljósatröð í Hafnarfirði á afmælis- daginn 17. desember kl. 17.00. Elísabet afþakkar allar g jafir en það mundi gleðja hana að sjá sem allra flesta. Eiginmaður Elísabetar var Einar Halldórsson, bóndi á Setbergi, en hann lést 22. janúar 1978. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, TRYGGVI SIGURGEIRSSON Þrúðvangi 22, Hafnarfirði, lést þann 9. desember á Landspítalanum við Hringbraut. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 19. desember kl. 13.00. Sigrún Jóna Marelsdóttir Tryggvi Gunnarsson Þóranna Tryggvadóttir Ingi Óskarsson Jón Ásgeir Tryggvason Hólmfríður G. Guðjónsdóttir Líney Tryggvadóttir Jónatan S. Svavarsson Sigurgeir Tryggvason Ásta S. Ólafsdóttir barnabörn og barnabarnabörn.Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35, Reykjavík • Símar 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Alúð - virðing - traust Áratuga reynsla Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Allan sólarhringinn 24 tíma vakt Sími 551 3485 Davíð H. Ósvaldsson S: 896 8284 Óli Pétur Friðþjófsson S: 892 8947 ÞEKKING–REYNSLA–ALÚÐ ÚTFA RARÞJÓNUSTA Ástkær eiginmaður minn, bróðir, faðir, tengdafaðir og afi, STANISLAS BOHIC landslagsarkitekt, Grettisgötu 22, Reykjavík, lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 12. desember síðastliðinn. Minningarathöfn um hann verður haldin í Fossvogskirkju klukkan 15.00 þann 19. desember næstkomandi. Ragnhildur Kjeld Yvan Bohic Nathalie Delmas Friðrik Bohic Ásthildur Björgvinsdóttir Arnór Bohic Paola Cardenas Anna Andrea Kjeld Haukur Guðmundsson Heba Eir Kjeld Halldór Sturluson Finnbogi Fannar Kjeld Helgi Snær Kjeld barnabörn. Elskulegur faðir, tengdafaðir, afi og langafi, HANNES INGIBERGSSON íþróttakennari, sem lést 9. desember verður jarðsunginn frá Neskirkju mánudaginn 17. desember kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Minningarsjóð Skjóls. Laufey Bryndís Hannesdóttir Gísli Karel Halldórsson Hjördís Hannesdóttir Hannes Gunnar Sigurðsson Þórir Kjartansson Áslaug Pálsdóttir barnabörn, langafabörn og aðrir aðstandendur. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ADÓLF ADÓLFSSON verður jarðsunginn frá Neskirkju fimmtu- daginn 20. desember nk. kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Monika Magnúsdóttir Ragnheiður María Adólfsdóttir Brynjar Guðbjartsson Magnús Már Adólfsson Guðrún Jónsdóttir Steinunn Adólfsdóttir Valdemar S. Valdemarsson Soffía Adólfsdóttir Ólafur S. Kjartansson og barnabörn. Elskuleg eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, SÓLVEIG VIGDÍS ÞÓRÐARDÓTTIR Bankavegi 5, Selfossi, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, mánudaginn 10. desember. Útförin fer fram frá Selfosskirkju miðvikudaginn 19. desember, kl. 13.30. Sigfús Kristinsson Aldís Sigfúsdóttir Guðjón Þórir Sigfússon Guðrún Guðbjartsdóttir Kristinn Hafliði Sigfússon Þórður Sigfússon Selma Jónsdóttir Sigríður Sigfúsdóttir Baldur Guðmundsson og barnabörn. VirðingReynsla & Þjónusta Allan sólarhringinn 571 8222 · 82o 3939 svafar · 82o 3938 hermann www.kvedja.is Okkar elskulega frænka, GUÐLAUG ALDA KRISTJÁNSDÓTTIR frá Minna-Núpi, Vestmannaeyjum, síðast til heimilis að Bólstaðarhlíð 25, Reykjavík, lést á Landspítalanum þann 2. desember sl. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Við viljum þakka öllum fyrir auðsýnda samúð og hlýhug. Starfsfólki á deild 21a á kvennadeild Landspítalanum viljum við þakka einstaklega góða umönnun. Guð blessi ykkur öll. Ragnar Guðmundsson Helgi Númason Kolbrún Guðmundsdóttir Guðný H. Guðmundsdóttir Hannes Jóhannesson Svavar Jóhannesson Elín J. Másdóttir María Másdóttir Guðný V. Másdóttir og fjölskyldur. Við þökkum þeim fjölmörgu sem sýndu okkur samhygð og stuðning í veikindum og við andlát okkar ástkæra ÁRNA SIGURÐARSONAR. Sérstakar þakkir til starfsfólks krabbameins- lækningadeildar og líknardeildar Land- spítalans sem annaðist hann af djúpri fagmennsku. Megið þið eiga friðsæla aðventu og gleðileg komandi jól. Ína Ólöf Sigurðardóttir Selma Lind Sigurður Bjarmi Helga Erlendsdóttir Sigurður Árnason Þorgerður, Margrét Ágústa, Sigurður Orri Svala Sigurgarðarsdóttir Sigurður Sigurðsson og fjölskyldur þeirra. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, tók fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla í Austurkór í Kópa- vogi í gær. Börn á leikskólanum Baugi aðstoðuðu bæjarstjórann við verkið og líka Aðalsteinn Jónsson, formaður leikskólanefndar. Hinn nýi leikskóli verður um 870 fermetrar að stærð. Á honum verða sex deildir, með rými fyrir um það bil 124 leikskólabörn. Kostnaður nemur tæpum 307 milljónum króna. Gert er ráð fyrir því að leikskól- inn taki til starfa í janúar 2014. Þar með verða tuttugu og þrír leikskól- ar í Kópavogi ef með eru taldir tveir einkareknir leikskólar. Þessi nýi skóli mun mæta eftirspurn eftir leikskóla- rýmum í Kórahverfi og nærliggjandi hverfum. Yfir 2.000 börn eru í leikskólum í Kópavogi. Leikskólaplássum var fjölgað í haust um 42 og hafa öll börn sem fædd eru árið 2010 fengið pláss. Þá voru innrituð börn sem fædd eru í ársbyrjun 2011 en úthlutunum fyrir þetta ár er lokið. Börnin aðstoðuðu bæjarstjórann Nýr leikskóli mun rísa í Kórahverfi nu í Kópavogi á næstu tveimur árum. Hann verður með rými fyrir um hundrað tuttugu og fj ögur börn á sex deildum. ALLIR HJÁLPAST AÐ Börn frá leikskólanum Baugi voru Ármanni Kr. Ólafssyni til halds og trausts við skóflustunguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.