Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 129

Fréttablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 129
LAUGARDAGUR 15. desember 2012 | MENNING | 89 Bókin sem breytti lífi mínu fyrst var Litli prinsinn eftir Antoine de Saint-Exupéry. Þá var ég sjö ára, og ég fékk hugljómun sem braust út líkamlega eins og gæsahúð, andköf, alls konar sprengingar innra með mér. Sama gerðist þegar ég las Ástu Sigurðardóttur 16 ára gömul, þá breyttist allt. En Litli prinsinn opnaði dyr inn nýjan í heim og hélt með börnum, ekki fullorðnum. Samt var þetta fullorðinssaga, en það var verið að skrifa um mig, úr sálinni á mér, ekki svona barnabók, heldur bara bók og það gerðist alls konar í henni. Þetta er svipað og þegar ég las byrjunina á Illsku eftir Eirík Örn Norð- dahl. Ég varð svo hamingjusöm, allt varð svo auðvelt og skemmtilegt, mér fannst að ég gæti skrifað þúsund bækur. En svo las ég tíu blaðsíður í viðbót og þá var tónninn farinn, hvort sem það var mér að kenna eða bókinni. En Litli prinsinn er um lítinn prins sem kemur til að vera eitt ár áður en hann fremur sjálfsmorð. Litli prinsinn er um sjálfsmorð í fallegum búningi. TÓNLIST ★★★★ ★ Haukur Tómasson Flétta STEF Haukur Tómasson er eitt af okkar frambærilegustu tónskáldum. Tón- listin hans er reyndar ekkert sér- staklega aðgengileg; maður þarf að setja sig inn í hana, einbeita sér að henni, venjast undarlegum hljóm- um og blæbrigðum. En það er þess virði. Tónlist getur verið svo mikið meira en bara einhverjar þægileg- ar melódíur. Stundum opnar hún hurð inn í annan heim sem er gjör- ólíkur hversdagsleikanum. Einhvern veginn þannig er upp- lifunin þegar geisladiskur Hauks, Flétta, er spilaður. Á diskinum er stórt verk fyrir tvo kóra og kammersveit. Það var frumflutt á Listahátíð árið 2011. Nafnið vísar til þess að textinn er fléttaður úr ljóðum eftir ýmis skáld. Þau eru öll innblásin af náttúrunni. Ljóðin eru eftir Sjón, Pétur Gunnars- son, Snorra Hjartarson, Hannes Pétursson og Þorstein frá Hamri. Tónlistin er sérkennileg, framandi og dálítið kuldaleg. En hún er líka heillandi, alls konar myndmál end- urspeglast í tónlistinni. Andrúms- loftið er grípandi, maður gleymir sér auðveldlega við að hlusta. Flutningur Kammersveitar Reykjavíkur, ásamt Schola cantor- um og Mótettukór Hallgrímskirkju er framúrskarandi undir stjórn Harðar Áskelssonar. Með geisla- diskinum er einnig DVD-diskur með upptöku af frumflutningi verksins á tónleikum, og þar eru sömuleiðis viðtöl við Hauk og Hörð um tónlistina. Óneitanlega auðgar það upplifunina af tónlistinni. Jónas Sen NIÐURSTAÐA: Magnþrungin tónlist eftir Hauk Tómasson kemur vel út á þessum geisladiski. Kuldalegt, framandi og heillandi BÓKIN SEM BREYTTI LÍFI MÍNU Elísabet Kristín Jökulsdóttir rithöfundur Litli prinsinn eft ir Antoine de Saint-Exupéry Guðrún Ásmundsdóttir leikkona segir skemmtilega jólasögu í fylgd tveggja engla sunnudaginn 16. desember kl. 14 í Ásmundarsafni. Sagan fjallar um jólasveina, Grýlu, Jesús og englana sem flytja guðdómlega tónlist fyrir gestina. Þetta er falleg og skemmtileg jóla- stund fyrir unga sem aldna. Höf- undur er Guðrún Ásmundsdóttir og með henni eru Monica Abend- roth hörpuleikari og Alexandra Chernyshova sópransöngkona. Aðgangur er ókeypis fyrir börn undir 18 ára aldri og handhafa Menningarkortsins. Jól í Kallafj öllum á Ásmundarsafni JÓLASAGA Guðrún Ásmundsdóttir segir jólasögu í Ásmundarsafni á sunnudaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.