Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 25.01.1996, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 25.01.1996, Blaðsíða 5
FJARÐARPÓSTURINN 5 Reynsla þeirra sem starfað hafa markvisst að forvamarstarfi sýnir að hægt er að hafa veruleg áhrif á já- kvæða viðhorfsmótun almennings til þessara mála með samstilltu átaki. Þegar hópur ólíkra aðila, sem vinna að sömu markmiðum, sest niður, kortleggur viðfangsefnið og kemur fram út á við sem samhentur aðili geta áhrifin orðið margföld. Vegna samtakamáttar foreldra og skilnings þeirra á nauðsyn þess að virða reglur um útivistartíma bama sinna hefur undanfarin missiri náðst árangur í málum bama og unglinga. Arangurinn er að færri böm og ung- lingar koma við sögu afbrota og dregið hefur úr líkum á að unglingar neyti vímuefna eftir að foreldrar urðu meðvitaðri um hlutverk þeirra, ábyrgð og skyldur í kjölfar upplýs- inga og markvissrar vinnu foreldra- samtaka, félagsmálayfirvalda, áhuga- félaga, fagfólks og annarra, sem að þeim málum hafa unnið. Foreldrar virðast almennt hafa nýtt sér þessar upplýsingar og orðið við hvatningu um nauðsyn þess að stan- da saman um þau mál er varða böm þeirra, s.s. varðandi vímuefnaneyslu, góðar fyrirmyndir, útivistartíma, heimapartý, annað samkomuhald o.fl. og það virðist hafa skilað sér í mun betra ástandi hvað þennan ald- urshóp undir 16 ára aldri varðar. Þar sem áhugasamtök, foreldrar, lögregla, grunnskólar og félagsmála- yfirvöld hafa tekið höndum saman og fylgt betur eftir ákvæðum um útivist- artíma bama og unglinga er mun minna um afskipti lögreglu af ungu fólki utan dyra að kvöld- og nætur- lagi um helgar á svæðum þar sem hlutaðeigandi aðilar hafa verið sam- taka í að taka á því er aflaga hafði farið, dregið hefur úr ölvun og meið- ingum á meðal þess og afbrotum hef- ur fækkað á meðal ungs fólks, minna er um skemdarverk og að sama skapi hefur dregið úr líkum á að ungt fólk verði fómarlömb misyndismanna. Greinilegt er að þegar vitund for- eldra hefur vaknað fyrir ábyrgð þeir- ra og skyldum og í framhaldi af því tekið ákvörðun um að sinna hlutverki sínu eftir því sem kostur er hefur lög- reglan verið að skynja breytingu til batnaðar á einstökum svæðum hvað varðar málefni bama og unglinga. Þar eiga samtök foreldrafélaga, þátt- takendur í foreldraröltinu og aðrir þeir foreldrar, sem tekið hafa á þess- um málurn á undanfömum misser- um, mikið hrós skilið. Ekki má gley- ma unglingunum því án skilnings og samstarfs þeirra, hefði lítils árangurs verið að vænta. Þrátt fyrir almenna jákvæða þróun VEISLUSALIR - VEISLI ÞJÓVUSTA / / Arshátíðir - Erfidrykkjur - Brúðkaup - Argangaveislur - Fermingfar o.fl. Seljum m.a. frá Smurbrauðsstofu snittur, kaffihlaðbo^, kokteilboð Hjá okkur fáið þið þorramatinn Verð pr. mann út í bæ kr. 1.450 - 1.650 Verð pr. mann í veislusölum okkar kr. 1.800 - 2.000 v/Reykjanesbraut s. 555-4477 VeitinQCitiú/ið GAPi-mn SILD ER SÆLGÆTI - SILD ER SÆLGÆTI - SILD ER SÆLGÆTI ÓMISSANDI á þorranum Bragðmikið og þjóðlegt ÍSLENSK M MATVÆLI Sselkera borramatur að norðan OMISSANDI M/ÞORRAMATNUM: Ömmu flatkökur kr. 29 Stellu rúgbrauð kr. 49 Úrvals rófur kr. Prlpp's öl 1/2 It. kr. Hangikjöt saðið kg. kr. 999.- Þorrasíld frá ísl. matvælum, kr. 299.- HÁKARLFRÁ ÓSKARI í HNÍFSDAL FJARÐARKAUP HF. HÖLSHRAUN11 B, SÍMI555-3500 Þorramaturinn frá Kjarnafæði er landsþekkt gæðavara 0PK) mánud. - miðvikud. kl. 9 -18 limmtudaga kl. 9 -18:30 föstudaga kl. 9 - 20 laugardaga kl. 10 -16

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.