Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 3

Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 3
PROLOGUS, ,Uœ 15 ára ekelð hefur sú venja rikt i HenntaskÓlanum i Reykjavik, að fimmtubekkingar fœru i all-veglegt ferðalag. Meðal þeirra nemenda, sem voru i 5, bekk skólaárið 1942-43, hafði snemma vaknað mikill áhugi fyrir þvi að gera þetta ferðalag vel úr garði, HÖfðu þelr i þeim tilgangi safnað all-riflegri fjárupphæð i ferðasjóð, Siðla vetrar var bað ékveðið samkvæmt tillögu rektors að þessari ferð skyldi heitið austur i Skaftárfellssýslur, Tvær fimmta- bekkjarferðir höfðu verið.farnar þangað áður. Pimmtudaginn 13, mai var boðað til bekkáafundar og rætt utp tilhögufc fararinnar. Tók rektor þátt i umr^ðunum. Var þar ákveðið, að áður en hið raunverulega ferðalag hæfi^t, skyldu nemendur dvelja nokkra dage.i Skólaselinu til að,mála það, þvo og gera ýmsar umbætur kringum það, Þar var og ákveðið, að austur i Sel skyldl farið strax að vorprófum loknum eða laugardaginn 22, mai. A fundinum voru kosnar fjórar nefndir, er hver ekyldl sjá um ákveðinn þátt fararinnar. Þessir hlutu kosningu i nefndir: • Matarnefnd: Þórir K. Þórðarsón (forrpaður), Svanhildur BJörnsdottir, Ingibjörg Sæmundsdóttir, • # Vinnunefnd: Jón P, Emils (formaður), Björn Tryg^vason,. Skúli H, Norðdahl, Skemmtinefnd: Sveinn Asgeirsson (formaður), lóra Haraldsdóttir, . Garðar Þ, Guðjónsson, • . Perðanefndí Elnar G, Kvaran (formaður), Gunnar Hvannb^rg, Gunnlaugur E, Snædal. Pormenn nefndanna skyldu mynda ferðaráð (velferðanefnd), sem hafa skyldi á hendi alla yfirumsjón ferðarinnar.

x

Fimmtabekkjarförin 1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fimmtabekkjarförin 1943
https://timarit.is/publication/946

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.