Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 12

Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 12
-10- Thor G. Tllhjálmssyni og Nlelsi P„ Sigurðssyni, sem þegar var kominn fi.r hænum, Siðan las Theóiór Arnason upp þann hluta ferðesögunnar, sem þá,var tilbfi.inn, Næst reyndi Skúli Norðdahl að tala fyrir '.rjninnl- kvenna, en siðan flutti Sigriður Ingimarsdóttir skörulega mirjni karla, Að lokum lék tryppatrióið smfileikrit, sem.nefndist "Skyrtan”, og, G-arðar Guðjónsson skemmti með smá gíjldrum, Yar þá hófinu slitið, og er menn höfðu staðið upp frá borðum, tóku þeir að rr?ða um ferðina og meðal annars, hvefnig raða skyldi i bilana, Yarð sá endirinn á, að Btærðfræðiieildin, ésarnt rektor og fjórum máldeildarnemum skyldu vera. i öðrum bilnum# en afgangurinn skyldi þrengja sér saman i hinn bilinn, Kl, rfimlega 12,3- var komin 'é ró, og svéfu menn i einum dfir alla nóttina, þeir sem það gátu vegna ferðalöngunar,

x

Fimmtabekkjarförin 1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fimmtabekkjarförin 1943
https://timarit.is/publication/946

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.