Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 10

Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 10
8 neraa hálfan vaeturgaflinn.. og nokkra glugga* Vínnuhraði hitaveitunnar var likur og um morguninn, Hreingerningar voru.litlar, og sló flokk^ urinn hitaveituna alveg át i vinnuhraða, íQ,.3,30 var kaffi drukkið, og aiðan f6ru menn át um hvippinn og hvappinn, Jðkat nú mjög fylgi þeirra, sem aðhyltuit kenningar "drullismans”0 Um kvöldið bættust enn þrir við h6pinne En það voru þeir Sveinn.Torfi Gústafsson Sveins- son, vopnaður tveim mynaavélum og tólf filmum, Guðmundur Arnason cg Gunnar Helgason i rosalegum reiðstigvélum,, Kvöldverður var etinn kl6 7. ,'Veðrið var ágætt þennan dag fram að hádegi, en þá hvessti dr norðri, lygndi svo aftur um miðjan dag! og var ágætt ve?ur komið aftur um kvöldið, Máladeildin hafði ávallt hugað á hefndir eftir ðfarirnar á sunnudaginn, Kepptu þeir þvi við stærðfræðideildina eftir kvölamat6 Lauk þeim leilc með algerum sigri máladeildarinnar, er vann með 9 mörkum gegn 20 Léku menn sér úti góða stund, þar til safnazt.var inne Var þá skemmt með eftirherm- um, það sem eftir var kvöldsinsc íyrst léku þeir Karl J, Guðmundsson. og Haraldur Arnason hið alkunna ”Bjölluhneyksli’1 úr 5e bekk 0 i vetur, og tókst það vel af báðum aðilumtt Þá hermdi Karl eftir ýmsum kennurum og t6kst með ágætum vel0 Auk þess hermdu þeir Thor Gv Vllhjálmsson og Geir IJallgrímsson eftir ýmsum þeklctum st3órnmálamönnum0 Þarf ekki að segja, að alllr skemmtu sér velc Kl0 12e30 var gengið til hvilu, Miðvikudagurinn rapn upp all-drungalegur ásýndum, Blés iskaldur þéttindsvindur að norðan„ Bliknuðu þá vonir margra um gott ferðaveður. Allt gekk sinn vana gang þennan morgun, Póru menn yfir- leitt rólega i sakirnar, Hjálpuðust menn þar jafnt að málarar sem hitaveitumenn. Þennan morgunn fór rektor Í bæinn ásamt Nielsi Parsberg, sem var mjög aumur i löppinni, Karli Je Guðmundssyní Guðmundi Þórarins* syni og.Skúla Norðdaþl, Tiðindalaust var á öllum yigstöðvum fram til hádegis* Kl, 11,30 var etið nýtt kjöt og kjöfsúpa, sem þótti ágætur rnatur, Hinn nýi undirbryti, Haraldur Arnason, stóð sig ágætlega i nýju stöðinni, Eftir hádegi óx kuldinn og vindurinn um allan hijlming, Króknuðu þá sumar hetjurnar úr kulda og héldu sig mest ínnf viðt það sem eftir var dagsins, Kakð var drukkið á venjulegum tima, og var ekkert aðhafzt, þar til kvöldverður var etinn kl, 7, Eftir. kvöldverð héldu qienn uppteknum hættl, þangað til skemmtinefnd, þ,e.a,s0 sá hluti hennar#.sem viðstaddur var, boðaði til fundar„ Pormaður hennar, Sveinn Arnason, tilkynnti skemmtiatriði, lyrst las Björn Tryggvason annað

x

Fimmtabekkjarförin 1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fimmtabekkjarförin 1943
https://timarit.is/publication/946

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.