Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 9

Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 9
-7- fyrir.framan selið, sera var steypt minnst hálfan annan meter i jörðu niður, .Þeir mokuðu og mold upp að vesturhlið selsins og settu nokkrar þökur á, Hreingernlngarflokkurinn lauk við að þyo nokkur herbergi uppi, en lllar urðu heimtur sumra á eignum sinum, og sumt hefur enn ekki fundizt, Eftir að.menn höfðu drukkið kaffi týndust raenn burtu, Xteirleðjumennirnir, sem almennt var farið að kalla "drullista”, héliu uppteknum hætti. Aðrir fóru Í Hveragerði eða skemmtu sér við hitt og þetta. Kvöldverður etinn kl, 7, og 3Íðan skemmtu menn sér eftir föngum, .Sumir tefldu eða spiluðu, aðrir voru hti við alls konar , iþr6ttiré &á hóf göngu sína blað eitt, er Selspósturinn nefndist, , Hafði það.innl að halda ifréttir, innlendar og erlendar og auglýsingar, Eitstjóri^Tfréttaritari og ábyrgðarmaður var V Jörn Tryggvason. Þetta kvöld urðu þ^r breytingar á-mannakapnum, að Lára ölassen og Asgeir Jðnsson fóru, en.i staðinn komu Sigriður Magnúsdóttir og Karl Jóhann Guðmundsson0 Kl. 12 var gengið til hvilu eftir erfiði dagsins, Priðjudagyrinn rann upp, bjartur og fagur með sólskini og bliðuveðri. "VOndi draugurinu,! _Yar einum tima á undan áætlun, Pengu menn að eofna aftur til kl. 7.30, og þáðu vist flestir það, þé yar. klæðzt og etinn mOrgunverður„ Yoru allir komnir til vinnu kl, 6.30c Á málaraliðinu urðu þær bre^rtingar,. að Niels P* Sigurðsson varð óvinnufær, en i staðinn fkom Karl J, Guðmundsson, Niels larsberg hafði misstiglð sig hræðilega kvöldið áður Í fótbolta. Hafði hann , oparkað i þúfu og féll á fótinn., Púfan er.enn þé kyrr þar á túninu, og getur hver fenglð að sjé hana, sem vill. Er hún auðkennd með djúpri holu, Sannaði^t hér máltæklð, að "oft veldur litil þúfa þungu, hlassi", Karl J&hann,,staðgengill Níelsar vann með þeirri vandvirkni, seinleika og þolinraæði, sem e juikennir ,þann heiðursmann. Hitaveitan t&k 'iifið með r&t þar sem allir.meðlimir hennar voru eftir sig af harðsperrum af erfiði dagsins áður, Hreingerninga- flokkurinn lauk við allt uppi og stigann og var mjög.þreykinn af, Kl. 11,30 var etinn fiskbúðingur frá S.I.P,, er heldur þótti léttmeti handa stritandi erfiðismönnum. Þar á eftir kom égæt kakðsúpa, Kl, 1 var aftur til að.vinna, Þá bættust tveir nýir vlð i hóplnn og um leið 1 málarallðið, Urðu þeir brátt merktir sama markinu, 5>að voru.þeir Ingvar Hallgrimsson og Haraldur SteinfeórssOh. Unnlð var til 3,30, og málararlokkurinn lauk við að mála utan húaið,

x

Fimmtabekkjarförin 1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fimmtabekkjarförin 1943
https://timarit.is/publication/946

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.