Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 7

Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 7
-5- i laugina þar. Þá var og háðtjr knattleikur mllll stœrðfræði- og máladeildar, Fóru evo Xeikar, að fyrrnefndir sigruðu með 5 mörkum gegn 3< Er leikurinn stóð sém hæst kom Pélmi Hannesson rektor fyrst ár Reykjavik, Eftir kappleikinn gengu kappgrnir á Hofmannaflöt og tóku sér styrkjendi böð sér til heilsuhótar, hæði i hreinu vatni svo cg loirleðjuhöð, sem þykja einiar holl og styrkjandi. Um kl. 5 var drukkið te og meó þvi Qtið brauð og kex. Þá fóru margir i Hveragerði, en aðrir á fjöll, sem ekki h^fðu éður farið. Kl. rúmlega 8 vor etinn k^öldverður, Var það uppsuða af kjötinu frá hádGginu og ein skeið af eplagpautnum, Auk þess var te og brauð. Er lr.röldverðurinn stðð sem hæst, stóð J6n Emils upp pg tilkynnti ákvörðun.velferðarnefndsr um skipan manna í vinpuflokka, er.alls urðu fjórir. Eftir kvöldverð var gengið 4t til leikja að yenju, Var leikinn slagboltaleikur. . Tóku flestallir þátt i honum, þvi að mannmargt var á leikvellinum. •Jafnvel rektor tók þátt i honum ðg §tóð sig með mestu prýði, Skemmtu menn sér.vel, nema útiliðið, sem var fyrsta hálftimann.úti, en það breyttist, Eftir góða stund og skemmtun gengu menn inn, ag v,ar tekið til við að syngja. Eyvst s’Jng karlakór updir stjcrn Thors G. Vilhjálmssonar söngstjóra og siðar fcperusöngvara, siðan kvennakór undir stjórn þsss sama, bé söng tryppatrióiðr Garðar Guðjónsson, Sktili Norðdahl, Guðmundur I'ófarinssom, (og lék Garðar undir og þóttl vel takast, Siðast söng blandaður kór, þar sem allir tóku þátt i raeð undirleik Garðars, sem einnig var forsöngvari, Hélzt skemmtun þussi fram til kl, 12, og var þá gengið til hvilu. A mánudagsmorgun vöknuðu menn við illan draum, er grár haus og úfinn af svefnl var rekinn inn.um dyrnar og tilkynnt hátið- lega: nGóðan daginn, klukkan er áttart,# Fréttu menn siðar, að hér hefði rektor verið á ferð, Undirbryti, Garðar Guðjónsson, vaknaði fyrir allar aldir til þess að s^óða hafragraut handa ijianiisképnum, Veðrið var allsBanilegt i fyrstu, en frekar.dimmt yfir, en um 9- leytið var komið glaða sólskin og steikjandi hiti, Er menn höfðu nuggað stirurnar úr augunum, þvegið sér og klæðut, var etinn fyrrnefndur . hafragrautur ásamt mjólk og.brauði. El. 6,3''- var gengið til vinnu. Skiptus^ menn i þrjé flokka, Fyrstur og stærstu^ þeirra var mélara- flokkur, undir stj$rn Jóns Emils.. Annar flokkur, frekar fámennur undir stjórn Asgeirs Asgeirssonar, vann að moldargreftri og.öðru þar að lútandi, Þriðja flokknum var stjórnað af Skúla Norðdahl, og voru

x

Fimmtabekkjarförin 1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fimmtabekkjarförin 1943
https://timarit.is/publication/946

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.