Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 6

Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 6
Lagt var af stað kr Reykjavik um kl, 4,30 laugardaginn 22, mai i glampandi sólskini og blioYiðri. Hugðu þvi margir gott til fararinnar, hyað veðrinu viðvék. Ferðin austur gekk með afbrigðum fljótt og vei, og má þakka það hinum ágætu bifreiðastjórum, Júliusi cg Guðbrandi, og þeirra góðu Lifreiðum, I--5 og L.-ll, Komið var i Selið um 6- leytið, íýrsti timinn fór’. i hað að raða niður ferðafar- angri öllum og koma eér þægilega fyrir, Nokkpir byrjuðu þó atrax að þvœlast i knattspyrnu, hvaraf menn hlutu högg, spörk og hiindingar, Voru ekki Bpöyuð stór högg og vel úti látin, , Kvað mikið að þúfna- spörkum sumra, en engin alvarlpg meiðsl urðu, hyorki á þúfum né mönnum, Um kl. 8 var etinn kvöldverður, sem undir öðrum kringumstæðum hefði verið kallaður þrjúkaffi eöa þviumlikt, Tar það kakó og brauð með, För eú viðhöfn mjög svo virðulega fram, og að henni lokinni aöfnuðust menn aftur til leikja, Hnattspyrnumennirnir héldu sinum upptekna hœtti en auk þess skemmtu menn sér við annað bæði úti ng inni, En smátt cg. smétt týndist allt fólklð lnn, Var þá etiginn dans, spilað eða teflt, Skemmtu menn sér undantpkningarlaust vel, að ógleymdum söngnum og fleiru, En vel má vera, aö sumum 3vefnpurkunum hafi þótt framorðið, þegar þeim kom dúr á auga. Sunnudagurinn rann upp bjartur og fagur með hreinviðri og stillum, Yar eins gott eða jafnvel,betra veður en daginn áður. Póta-- ferð manna var i.nokkuð seinpa lagi, en um kl, 10 voru þó flestir komn- ir á ról, Bryti, undirbryti, matreiðslukvinnur og nokkrar heiðarlegar undantekningar vpru þó komnar á feetur fyrir kl, 8. LÍtið átti að , vinna þennan dag, nema i ajálfboðavinnu, en.það lagðist alveg niður, liklega vegna.þess, að enginn bauð sig fram. Ekkert sögulegt gerðist þennan morgun, nema matreiðslan á hádegisverðinum, Átti hann að heita steikt kjöt, Var þvi fengin handknúin smiðja til þess að sjóða kjötið, 1 einu lagi i.opnum bala. Árangurinn sást og fannst við hádegisborðið. Kom þá i ljós, að helmingur kjötsins var blóðhrár, en hinn með annar- legu reyksótarbragði, sem borizt hafði með öllum reyknum og sótinu ofan i balann,, Var kjötið vart talið etandi, .Eftirmatur Var epla- grautarsleikja, sem fæstir fengu nægju sina af„ Eftir hádegisverð gengu menn upp um fjöll og firnindi, en aðrir fóru niður i Hveragerði

x

Fimmtabekkjarförin 1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fimmtabekkjarförin 1943
https://timarit.is/publication/946

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.