Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 13

Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 13
*">11?! FERBALACrl Ð (28,-51. mal). Vaknað var i býti é föstudagsmorgun.28. mal, Yelrí'b var dimmt og drungalegt og leit fit fyrir rigningu. Fyrsta verk manna var að taka til það nauðsynlegasta.til ferðarinnar og ganga frá her- bergjum.hreinum og þokkalegum* Kl. átta voru allfr komnir niður að bilunum. Yoru það gamlir kunningjar, D-5 og 3J-11, og bilstJórafnir Jálius og Ingimar, Stærðfræðideildin og þeir, sem henni fylgdu, hlutu Július.og D—II, en hinn hópurinn Ingimar og D-5. Kl. Stta fimmtán var lagt af stað meft glymjandi söng, og voru allir glaðir yfir hinu tilvonandi ferðalagi, Ekkert gerðist tiðinda, fyrr en numið var staða'r á Selfosei eg etið ekyr og mjólk i Tryggvaskéla, Eftir nokkra viðdvöl þar var.lagt k Flóann. Var þur litið merkilegt að sjá annað en þýfðar engjar, áveltur og nokkra bæl, sem flestir höfðu það sameiginlegt, að yfir þelm snérust litlar eða stórur vindrafstöðvar i golunni. A Plðanum hlaut fararstjðri stærð- fræðinganna nafnið."Meyvant”, og bar hann það nafn meö rentu, þvi að fátt var meyna þar, Q-erðust menn þá svo skáldlegir, að þeir kölluðu hinn bilinn ,TÁbótavantn, og átti það að rima saman, Varð mér þá efljirfarandi visa að munni, er heldur þótti léttmeti ofan á allt skyr- lð, sem menn höfðu pukkað i sig i Tryggvaskála, Hún var svona: 9 Meyvant rennur mannmargur mjóa vegi og heiðar. Meyvant okkar ókargur óraveginn skeiðar, Margt annað skoði i Plóanum, sem merkilegt meetti teljast, og ekki.gleymdu menn að syngja visuna alkunnu: Sá ég spóa suður i móa o.s.frv. Er komið var austur yfir Þjórsárbrú var Rangárvalla- eýslu heilsað með húrrahrópum, Glaðir og syngjandi hóldu monn innreið sina inn i Rangárvallasýslu, yfir Holt og Rangárvelli, yfir Þverá, Affall og Ala i Landeyjum. Hvergi var numið staðar, fyrr en við Seljalandsfoss, en þar stigu.menn út úr bilunum og tóku. nokkrar myndir af fossinum og umhverfi hans. Gljúfrabúa og aðra merka staði á leið- inni ákváðu menn að geyma að skoða, þar til i heimleiðinni. Var þvi haldið stanzlaust til Vikur. Við Pitjalæk var V-Skaftárfel'íissýslu

x

Fimmtabekkjarförin 1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fimmtabekkjarförin 1943
https://timarit.is/publication/946

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.