Prentarinn - 01.04.2002, Blaðsíða 16

Prentarinn - 01.04.2002, Blaðsíða 16
Ólafur Örn Jónsson í Prentkó. skólagjöldum sem þarf til að reka skólann. Stjórn skólans og eig- endur vinna nú að því að finna viðunandi lausn á þessum mál- um. MENNT Mennt er samstarfsvettvangur aðila vinnumarkaðarins, skóla á framhalds- og háskólastigi og sveitarfélaga. Meginhlutverkið er að annast söfnun og miðlun upp- lýsinga og stuðla að gagnkvæmri yfirfærslu þekkingar og færni. Einnig sér Mennt um fram- kvæmd á verkefnum er tengjast menntun og fræðslu ásamt því að vera vettvangur samræðna og samstarfs aðila vinnumarkaðar- ins, skóla og stefnumótunaraðila. FBM er eitt af stofnfélögunum og er Ingi Rafn Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Prenttæknistofnun- ar, í stjórn Menntar. STARFSCREINARÁÐ UPP- LÝSINGA- OC FJÖLMIÐLA CREINA Starfsgreinaráð í Upplýsinga- og ijölmiðlagreinum tók til starfa þann 31. mars 1998 samkvæmt skipunarbréfi dagsettu 6. febrúar 1998. En þar segir m.a.: Starfs- greinaráð skilgreinir þarfir starfs- greina fyrir kunnáttu og hæfni starfsmanna og starfsgreinaráðið skal hafa frumkvæði að tillögu- gerð um breytta skipan náms í þeim starfsgreinum er undir ráðið heyra og starfsgreinaráðið gerir tillögur um uppbyggingu starfs- Húseignin Hverfisgata 21 (50%) 29.288.894 2.521.656 31.810.550 Jörðin Miðdalur í Laugardal 10.604.057 2.222.500 962.618 13.789.175 Orlofsland í Miðdal 4.638.598 399.365 5.037.963 Orlofsheimilið í Miðdal 9.338.076 136.800 805.102 10.279.978 Orlofsheimilið í Fnjóskadal 2.987.833 257.240 3.245.073 Orlofshús í Olfusborgum 4.629.236 398.559 5.027.795 Sumarbústaður (I983) í Miðdal 4.256.556 136.800 367.603 4.760.959 Sumarbústaður (I988) í Miðdal 5.739.241 136.800 495.257 6.371.298 Sumarbústaður (I987) í Miðdal 4.773.108 136.800 412.076 5.321.984 Hreinlætishús 7.230.789 136.800 623.673 7.991.262 Sumarhús í Miðdal (I994) umsjón.. 2.204.993 136.800 190.972 2.532.765 Furulundur 8 P 6.107.244 525.809 6.633.053 91.798.625 3.043.300 7.959.930 102.801.855 Varanlegir rekstrarfjármunir í eigu Sji úkrasjóðs og endurmat greinist þannig: Bókf.verð Fjárfest Endurmat Bókf. verð 1 .1.2001 2001 2001 31.12.2001 Áhöld og innréttingar 44.432 3.825 48.257 Furulundur 8,Akureyri 7.327.975 630.909 7.958.884 Sumarbústaður í Miðdal 4.884.911 136.800 421.702 5.443.413 Golfskáli í Miðdal (43,75%) 3. 500.000 301.336 3.801.336 Húseignin Hverfisgata 21 (50%) 29.288.894 2.521.656 31.810.550 41.501.780 3. 636.800 3.875.603 49.014.183 I I. Orlofshús í Miðdal í Laugardal sem er i eigu Sjúkrasjóðs er rekið af Orlofssjóði félagsins. Ekki eru reiknaðar leigutekjur vegna þessa en Orlofssjóðurinn greiðir öll gjöld vegna hússins, þar á meðal fasteignagjöld og viðhald. Eigið fé: 12. Yfirlit um eigimfjárreikninga: FBM: Höfuðstóll Styrktar-og Höfuðstóll Höfuðstóll trygg.sjóðs Orlofssjóðs Félagssjóðs Samtals Yfirfært frá fyrra ári ... 135.837.666 17.695.022 1.069.595 154.602.283 Endurmatshækkun rekstrarfjármuna 7.311.596 962.618 8.274.214 Gengisbreyting hlutabréfaeignar ... ( 38.931) ( 38.931) Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga .... 2.258.709 2.258.709 Hagnaður (tap) ársins 588.191 ( 74.722) 792.521 1.305.990 145.957.231 18.582.918 1.862.1 16 166.402.265 Sjúkrasjóður: Höfuðstóll Yfirfært frá fyrra ári 158.244.192 Endurmatshækkun rekstrarfjármuna 3.879.428 Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga ... 10.057.526 Hagnaður ársins 8.500.172 180.681.318 Fræðslusjóður: Yfirfært frá fyrra ári Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga ... Tap ársins Höfuðstóll 12.150.048 132.985 ( 207.353) 12.075.680 Félag bókagerðarmanna 2001 166.402.265 46,3% 2000 154.602.283 47,6% Sjúkrasjóður bókagerðarmanna 180.681.318 50,3% 158.244.192 48,7% Fræðslusjóður bókagerðarmanna .. 12.075.680 3,4% 12.150.048 3,7% 359.159.263 100% 324.996.523 100% Aukning á árinu 2001 er þannig 34,2 millj.kr. eða 10,5%. 16 ■PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.