Prentarinn - 01.04.2002, Blaðsíða 18

Prentarinn - 01.04.2002, Blaðsíða 18
PRENTTÆKNISTOFNUN REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 2001 Skýr. 2001 2000 Rekstrartekjur: Framlög I I 22.646.165 21.384.270 Aðrar tekjur 6.921.442 5.412.375 Rekstrartekjur samtals 29.567.607 26.796.645 Rekstrargjöld: Laun og launatengd gjöld 5.879.582 6.865.103 Kennsla og námskeið 4.054.726 7.367.970 Starfsgreinaráð 3.179.750 2.386.I6I Sveinsprófskostnaður 2.219.189 2.119.639 Annar rekstrarkostnaður 6.130.342 4.284.396 Afskriftir 2,3 429.827 323.793 Rekstrargjöld samtals 21.893.416 23.347.062 Rekstrarhagnaður 7.674.I9I 3.449.583 Fjármunatekjur (fjármagnsgjöld): Vaxtatekjur og verðbætur 2.050.230 826.198 Vaxtagjöld ( 142.602) ( 57.504) Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga 2 ( 2.962.758) ( 1.018.515) Fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) ( 1.055.130) ( 249.821) Óreglulegar tekjur (gjöld): Sölutap tölvubúnaðar og kennslutækja Óreglulegar tekjur (gjöld) ( 2.559.986) ( 2.559.986) Hagnaður ársins 6.619.061 639.776 Sigriður Inga Svavarsdóttir hjá Steinmark. samþykkt og send menntamála- ráðuneyti þann 28. febrúar 2001. Bréf barst síðan frá mennta- málaráðherra Birni Bjamasyni þann 22. maí þar sem staðfest var samþykkt ráðuneytisins á námskránni. Strax var hafin vinna við starfs- námið sem þeir Kristán Ari Ara- son og Hlynur Helgason tóku að sér að vinna. Skipaðir voru eins og áður 8 vinnuhópar sem unnu hver að sínu sérsviði. Þann 25. júní 2001 var íúllbúin greinargerð um starfsnám í upplýsinga- og ijölmiðlagreinum lögð fyrir menntamálaráðuneytið til um- ljöllunar. Þar sögðum við m.a. í þeirri greinargerð: til að tryggja hnökra- lausa ífamkvæmd í skólastarfinu þarf starfsgreinaráðið og mennta- málaráðuneytið að ganga sem fyrst frá samningi um gerð námskrárinnar og koma sér saman um þær forsendur sem hún á að byggjast á. Lagt er til að undir- búningsvinna vegna námskrár- gerðarinnar hefjist þegar í sumar þannig að fullbúin námskrá geti legið fyrir á vetri komandi. Ekki varð af því en þann 11. september voru fulltrúar úr starfs- greinaráði boðaðir á fund í menntamálaráóuneytið, þar voru gerðar nokkrar smávægilegar at- hugasemdir við greinargerðina sem var síðan samþykkt á fundi starfsgreinaráðs þann 18. septem- ber 2001 og send menntamála- ráðuneyti. Þann 2. nóvember 2001 var gerður samningur við mennta- málaráðuneytið um að móta al- mennan ramma um tilhögun 12 mánaða vinnustaðanáms í upplýs- inga- og fjölmiðlagreinum saman- ber greinargerð dags. 25. júní 2001. Ramminn skuli vera al- mennur að því leyti að hann verði nothæfúr sem viðmiðun við gerð námskráa fyrir vinnustaðanám á öllum sérsviðum upplýsinga- og ijölmiðlagreina sem tekur við að loknu þessu verki. Ekki var fallist á þá skoðun starfsgreinaráðs að láta útfærslu allra sérgreina á vinnustaðanámi fylgja með. Því var það samkvæmt tillögu ráðu- neytisins að skipta verkinu íyrst í almennan ramma og síðar yrði unnið að útfærslu sérgreina í vinnustaðanámi. Vinnuhópur var síðan stofnaður og í hann völdust þau: Anna Fjóla Gísladóttir, ljósmyndun. Jón Trausti Harðarson, grafisk miðl- un. Stefán Hjaltalín, bókband. G. Pétur Matthíasson, ljöl- miðlatækni. Jóhann Freyr As- geirsson, prentun. Ásgeir Friðgeirsson, veftækni. Pálína Magnúsdóttir, bókasafns- tækni. Haraldur Dean Nelson, nettækni. Einnig komu að starfi vinnu- hópsins þeir: Ingi Bogi Bogason, Ingi Rafn Ólafsson og Sæmundur Árnason. Verkefnisstjórar eru þeir Kristján Ari Arason og Hlynur Helgason. Stefnt er að því að ljúka verkefninu þann 1. febrúar 2002. Almennt má segja að vinnan við námskrána hafi gengið sam- kvæmt áætlun. 1 samstarfshópana valdist metnaðarfullt fólk sem 18 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.