Prentarinn - 01.04.2002, Blaðsíða 20

Prentarinn - 01.04.2002, Blaðsíða 20
Ómar Ingi Ólafsson í Prentsmiðju HafnarJJarðar. verið gengið til samstarfs við Rafiðnaðarsambandið með því að sameinast um kaup á Golfskálan- um í Miðdal. FBM hefur haldið sex golfmót í Miðdal, hafa þau tekist mjög vel og ljóst er að þau eru orðin árlegur viðburður í starfsemi félagsins. Arleg hreins- unar- og vinnuferð var í Miðdal eins og undanfarin ár til að vinna að áframhaldandi gerð göngu- stíga í samvinnu við Miðdalsfé- lagið. Jóhann Freyr Asgeirsson sá um umsjón orlofshúsa félagsins og umhirðu orlofssvæðis sumarið 2001. Gerður var samningur við Pétur á Laugaströnd um slátt á tjaldsvæðunum. Jón Otti Jónsson var einnig að störfúm fyrir félag- ið í almennri umhirðu á orlofs- svæðinu og vann við lagningu göngustíga. Þau Mia Jensen og Bjarni Daníelsson er hafa verið með umsjón tjaldsvæða og or- lofshúsa undanfarin sumur gátu ekki sinnt þeim störfúm síðastlið- ið sumar. Góð og vaxandi aðsókn er að tjaldsvæðinu og nær hún hámarki um verslunarmannahelg- ina þegar FBM og Miðdalsfélag- ið halda sína árlegu barna- skemmtun. Bjarni Daníelsson er með íbúðarhúsið í Miðdal á leigu ásamt úthaga og hefur jafnframt séð um eftirlit með orlofshúsun- um á vetrum. Félag bókagerðarmanna og saíhaðarnefnd Miðdalskirkju ásamt umsjónarnefnd kirkjugarða hafa unniö að því að skipuleggja PRENTTÆKNISTOFNUN SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI Reikningsskilaaðferðir: 1. Arsreikningur þessi er í meginatriðum gerður eftir sömu reikningsskilaaðferðum og árið áður. Áhrif almennra verðlagsbreytinga eru reiknuð út og færð í ársreikninginn svo sem lýst er í skýringum hér á eftir. I ársreikningnum eru birtar fjárhæðir úr ársreikningi 2001 til samanburðar og er um sam- bærilegar fjárhæðir að ræða þar sem báðir ársreikningarnir eru gerðir eftir sömu reiknings- skilaaðferðum. 2. Áhrif almennra verðlagsbreytinga á rekstur og fjárhagsstöðu eru reiknuð út og færð í ársreikninginn og er í því sambandi fylgt eftirfarandi aðferðum : *Varanlegir rekstrarfjármunir eru endurmetnir með því að framreikna upphaflegt stofnverð til ársloka 2001 með verðbreytingarstuðli sem reiknaður er samkvæmt hækkun á neysluverðsvísitölu innan ársins. Endurmatshækkun á árinu nemur 8,61%. *Afskriftir eru reiknaðar hlutfallslega eftir notkunartíma fjármuna sem fastur árlegur hundraðshluti af framreiknuðu stofnverði. Skrifstofubúnaður .................................................. 20% *Áfallnar verðbætur og gengismunur á höfuðstól skuldabréfa eru færðar í rekstrarreikning. *Áhrif verðlagsbreytinga á peningalegar eignir og skuldir eins og þær voru í ársbyrjun og á breytingu þeirra innan ársins eru reiknuð og færð í ársreikninginn. Utreikningurinn byggist á breytingu á vísitölu neysluverðs innan ársins og myndar reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga að fjárhæð kr. 2.962.758. Fastafjármunir: 3. Varanlegir rekstrarfjármunir, endurmat þeirra og afskriftir greinast þannig: Skrifstofu- áhöld Bókfært verð 1. 1.2001 ..................................................... 610.874 Fjárfest á árinu ...................................................................... 756.995 Endurmat ársins ........................................................................ 77.163 Afskrifað á árinu .......................................................... ( 429.827) Bókfært verð 31.12.2001 .................................................... 1.015.205 Áhættufjármunir og langtímakröfur: 4. Skuldabréf eru færð upp á skráðu markaðsgengi í árslok og sundurliðast þannig: Sjóður I - Innlend skuldabréf.................................................... 4.952.805 Sjóður 5 - Innlend ríkisskuldabréf............................................... 2.006.520 Sjóður 6 - Innlend hlutabréf .................................................... 2.298.779 Sjóður 9 - Peningamarkaðsbréf.................................................... 9.172.850 18.430.954 Veltufjármunir: 5. Útistandandi framlög nema í árslok 5,1 millj.kr. samkvæmt efnahagsreikningi. Utistandandi framlög eru færð samkvæmt skilagreinum í árslok. Félag bókagerðarmanna sér um innheimtu gjaldanna fyrir Prenttæknistofnun. 6. Víxileign í árslok 2001 er skuld RTV Menntastofnunar ehf. vegna sölu á tölvubúnaði og kennslu- gögnum í ársbyrjun 2000 í tengslum við stofnun á Margmiðlunarskólanum. Söluverð þessara eigna var kr. 7.3 15.000 og var greitt með víxli á gjalddaga I. október 2001.Víxillinn er í vanskilum. 7. Aðrar skammtímakröfur sundurgreinast þannig: Menntamálaráðuneytið vegna sveinsprófa................................. 2.143.970 Utistandandi námskeiðsgjöld............................................ 145.000 2.288.970 20 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.