Fréttatíminn - 10.12.2010, Síða 62

Fréttatíminn - 10.12.2010, Síða 62
62 jólabaksturinn Helgin 10.-12. desember 2010 Hnetu- og núggat smá- kökur 250 g smjör 150 g sykur 1 egg ½ tsk. kanill 1 tsk. lyftiduft 200 g fínmalaðar heslihnetur (nýmalaðar í matvinnsluvél) um 400 g hveiti 300 g mjúkt núggat Smjör og sykur hrært vel saman. Eggi, kanil, lyftidufti og fínmöl- uðum hnetum hrært saman við og að síðustu hveiti, nægilega miklu til að auðvelt sé að hnoða deigið slétt og sprungulaust – ekki víst að nota þurfi allt hveitið. Deigið er síðan geymt í kæli í a.m.k. 1 klst. og síðan flatt út í um 2 mm þykkt (best að fletja aðeins lítinn hluta af deiginu út í senn). Ofninn hitaður í 200°C. Litlir hringir, um 4 cm í þvermál, stungnir úr deiginu og miðjan (um 1 cm hringur) stunginn úr helmingi þeirra. Kökurnar bakaðar efst í ofni í 4-5 mínútur, eða þar til þær eru rétt að byrja að taka lit. Fylgjast þarf vel með þeim, þær eru fljótar að brenna. Kökurnar látnar kólna á rist og á meðan er núggatið brætt gætilega og um hálf teskeið sett á hverja heila köku. Hringur lagður ofan á og þrýst létt saman. Kældar þar til núggatið er stíft. Jólailmurinn Uppáhaldssmákökurnar Þessar gómsætu smákökur – kryddaðar með kanil – eru upprunnar í Alsace. Þær eru einstaklega góðar en galdurinn er að mala hneturnar nógu fínt – það dugir ekki að kaupa malaðar hnetur. Þeytt í þrjá stundar fjórðunga – í hönd un um Jólabaksturinn er ekki erfiður fyrir nútímafólk miðað við það sem áður var. Hér er uppskrift úr matreiðslubók Þóru Andreu Nikólínu Jónsdóttur frá 1858: Möndlu kökur 12 eggjablóm skal fyrst þeyta fjórðung stundar, og síðan ½ stund ásamt ¾ pd af steyttu hvítasykri, 3 lóðum af smásteyttum bitrum möndlum og 12 lóðum af söxuðum sætum möndlum. Svo skal skera 12 lóð af sætum möndlum í lengjur og láta saman við. Síðan skal láta smákekki af deigi þessu á plötuna, sem smjör skal borið á, og baka hægt. Verða um 60 kökur. Allur ágóði sölunnar rennur óskertur til starfs í þágu fatlaðra barna og ungmenna. SÖLUSTAÐIR Casa - K r i ng lunn i og Ske i funn i Epa l - Ske i funn i og Le i f ss töð Kokka - Laugaveg i L i s tasa fn Reyk jav íku r - Ha fna rhús inu L í f og l i s t - Smára l i nd Hafnarborg - Ha fna r f i rð i Módern – H l í ða r smára Blóma- og g ja fabúð in - Sauðá rk rók i Norska hús ið - S tykk i shó lm i Pó ley - Vestmannaey jum Va l rós - Aku rey r i STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATL AÐ R A SÖ LU TÍ M A BI L 4. -1 8. D ES EM BE R FJARLÆGÐ eftir Katrínu Sigurðardóttur 2 0 1 0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.