Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 763 uðu 780 eða 72% (3). Hér var spurt sambærilegrar spuming- ar og í könnun Félags heil- brigðisstétta: hefur þú þurft að fresta för þinni eða hætta við að fara til læknis á síðustu 12 mánuðum vegna fjárskorts? Tæplega 15% þeirra er af- stöðu tóku svöruðu spuming- unni játandi. Á hinn bóginn svöruðu rúmlega 33% ein- staklinga í lægsta tekjuhópi þessari spumingu játandi, en í þessari könnun var lægsti tekjuhópur með fjölskyldu- tekjur undir 100 þúsund krón- um á mánuði. Það er einnig athyglivert að hlutfallslega fleiri konur en karlar og yngri fremur en eldri höfðu þurft að fresta eða hætta við för til læknis af fiárhagsástæðum (tafla I). Ljóst er að breytingar hafa orðið á möguleikum fólks að leita læknisþjónustu. Þjón- Tafla I. Hefur þú þurft aðfresta för þinni eða hœtta við að fara til lœknis á síðustu 12 mánuðum vegna fjárskorts (3). Já N (%) Nei N (%) Samtals Kvn Karlar 47 (11,6) 358 (88,4) 405 Konur 67 (18,3) 299 (81,7) 366 Aldur 18-24 ára 30 (24,8) 91 (75,2) 121 25-34 ára 31 (16,5) 157 (83,5) 188 35-44 ára 32 (18,0) 146 (82,0) 178 45-54 ára 11 (8,3) 122 (91,7) 133 55-75 ára 10 (6,6) 141 (93,4) 151 Fjölskyldutekjur Undir 100 þúsund 32 (33,3) 64 (66,7) 96 100-199 þúsund 40 (17,0) 195 (83,0) 235 200-299 þúsund 22 (11,8) 165 (88,2) 187 300 þúsund og yfir 15 (8,1) 170 (91,9) 185 ustugjöld virðast vera of há fyrir 20-30% fólks í lægstu tekjuhópum og nær helmingur hefur frestað eða hætt við að leita tannlæknis. -bþ- TILVÍSANIR 1. Ólafur Ólafsson. Samantekt úr fé- lagslæknisfræðilegum niðurstöðum úr Hóprannsókn Hjartaverndar 1967-1987. Reykjavík: Landlæknis- embættið 1996. 2. Viðhorf fólks til forgangsröðunar í heilbrigðiskerfínu. Reykjavík: Árs- skýrsla Samtaka heilbrigðisstétta 1997. 3. Landlæknisembættið. Markaðsrann- sókn. Reykjavík: GALLUP, íslensk- ar markaðsrannsóknir 1998. 4. Social tryghed i de nordiske land. Kpbenhavn 1995. Dagur dagbókarinnar Læknar, haldið dagbók 15. október! Þann fimmtánda október næstkomandi stendur þjóðhátta- deild Þjóðminjasafnsins ásamt handritadeild Landsbókasafns- ins fyrir degi dagbókarinnar. Þann dag em allir landsmenn hvattir til að halda dagbók og senda Þjóðminjasafninu. Þetta átak er gert eftir fyrir- mynd frá nágrannalöndum okkar og má benda á fordæmi Dana en 2. september árið 1992 héldu 50.000 Danir dag- bók. Var síðan gefin út bók með úrvali úr þessum skrifum. Tilgangurinn með því að fá fólk til að halda dagbók er að vekja athygli manna á gildi persónulegra heimilda á borð við þær sem geymdar eru í söfnum. Þeir sem eitthvað hafa fengist við grúsk vita hversu ómetanlegar slíkar heimildir eru fyrir framtíðina. Hallgerður Gísladóttir á þjóðháttadeild Þjóðminja- safnsins bað Læknablaðið að koma áskomn þessa efnis á framfæri við lækna svo kyn- slóðir framtíðarinnar geti fræðst um það hvernig ein- stakir dagar í lífi lækna gátu verið haustið 1998. Jafnframt hvatti hún þá sem hafa undir höndum persónulegar heim- ildir á borð við gömul bréf eða dagbækur að afhenda þær handritadeild Landsbóka- safnsins til varðveislu. -ÞH Lækna- blaðið á netinu: http://www.icemed. is/laeknabladíd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.