Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 53

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 53
51 víxlverkun (interaction) milli hópa og mínútna F(58, 783) = 2,75**. EMG-hópurinn sýndi marktækt meiri og jafnari slökun á vöðvavirkni frá grunnlínu til meðferðar- tímabila en hita- og samanburðarhóparnir gerðu: EMG- í samanburði við hitahóp, F (1,783) = 101,34***; EMG- borinn saman við samanburð- arhóp, F(l, 783) = 42,87***. í samaburðarhópn- um kom í ljós marktækt meiri slökun þegar grunn- línu- og meðferðartímabil voru borin saman en átti sér stað í hitahópnum, F(l, 783) = 12,39***. Buccinator EMG: Heildarslökun yfir mínútur var marktæk F(29, 783) = 2,32**. Að auki var mjög marktæk slökun milli grunnlínu og með- ferðar F(l, 783) = 36,63***. Ekki var EMG-hópurinn marktækt frábrugðinn hitahópnum hvað áhrærði minnkun á spennu milli grunnlínu- og meðferðartímabilanna en hins vegar sýndu báðir hópamir marktækt meiri slökun en samaburðarhópurinn; EMG-hópurinn borinn saman við samanburðarhóp, F(l,783) = 42,52***; hitahópur borinn saman við samanburðarhóp, F(l, 783) = 28,52***. Það voru marktæk áhrif víxlverkunar milli hópa og lota, F(6, 4698) = 2,84*. EMG flexorar framhandleggs: í heild var mjög marktæk aukning á vöðvavirkni í flexorum framhandleggs milli grunnlínu og meðferðar, F(l, 783) = 12,73***. Hitahópurinn sýndi hvoru tveggja marktækt meiri aukningu á spennu en EMG-hópurinn, F(l, 783) = 14,85***, ogsaman- burðarhópur, F(l, 783) = 46, 33***. Aukningin í EMG-hóp var einnig marktækt meiri en í saman- burðarhópi, F(l, 783) = 8,72**. Margir þættir kunna að hafa valdið þessum óvæntu niðurstöðum, þar á meðal hin lága upp- hafsvöðvaspenna framhandleggsflexora. Einnig kann það að hafa haft einhver áhrif hafi sjúklingur lítillega hreyft handleggi meðan þeir slökuðu á o.s.frv. Hitastig handar: Þegar á heildina er litið var mjög marktæk aukning á hitastigi milli grunnlínu og meðferðartímabila, F(l, 783) = 124, 28***. EMG-hópurinn sýndi marktækt meiri hitastigs- aukningu en hita- og samanburðarhópamir. Hita- hópurinn sýndi marktækt meiri aukningu á hita- stigi en samanburðarhópurinn. EMG-hópur í samanburði við hitahóp, F(l, 783) = 4,75*; EMG-hópur borinn saman við samanburðarhóp, F(l, 783) = 31, 99***; hitahópur borinn saman við samanburðarhóp, F(l, 783) = 12,09***. Andardráttur: Marktækt dró meira úr hraða andardráttar á milli grunnlínu og meðferðar í TAFLA I Yfirlit yfir breytingar á stigi og marktækni þeirra t-gilda (tvíhliða) þegar grunnlína er borin saman við meðferðartímabil innan hverrar lotu með því að nota „Time Series Analysis with multiple interrupts“. LOTUR 1 2 3 4 5 6 7 EMG-hópur: Frontalis -*** _*** _*** _*** _*** _*** _*** Buccinator -*** _*** _*** _*** _*** _*** _*** Flexor framhandl. - + ** - +*** + *** 0 (+) Hiti +*** + + (-) + + - Andardráttur -*** _** _*** _*** _*** _*** _*** Hjartsláttur -*** _*** _*** _* _*** _*** _*** Hitahópur: Frontalis + - - + + + (+) Buccinator (+) - _** _*** _*** _*** _** Flexor framhandl. - + *** + * + *** + *** + + ** Hiti +*** (+) + + *** - + (+) Andardráttur (-) - + _*** - _* + Hjartsláttur -* - + - - Samanburö.hópur: Frontalis -*** - _*** - +... + - Buccinator +*** + - - + - - Flexor framhandl. +* - - _*** - _*** _* Hiti +* + - - - - - Andardráttur -* + + - + - - Hjartsláttur -* _*** _*** _*** - _*** - Lykill að merkjum í töflunni: + = aukning á stigi = minnkun á stigi 0 = engin breyting á stigi (+)eða(-) = smábreytingar * = .05 ** = .01 *** = .001 EMG-hópnum en bæði í hitahópnum F(l, 783) = 31,12*** og samanburðarhópnum F(l, 783) = 60, 83***. Einnig dró marktækt meira úr tíðni andardráttar í hitahópnum milli grunnlínu og með- ferðar en í samanburðarhópnum, F(l, 783) = 4,88*. Hjartsláttur: í heild dró mjög marktækt úr hjart- slætti milli grunnlínu- og meðferðartímabila, F(l, 783) = 151,53***. EMG-hópurinn hægði mjög marktækt meira á hjartslætti en hitahópurinn F(l, 783) = 54,00***, og samanburðarhópurinn F(l, 783) = 17,02***. Hins vegar dró marktækt meira úr hjartslætti í samanburðarhópnum milli grunn- línu og meðferðartímabila en í hitahópnum. Heildarniðurstöður dreifigreiningarinnar benda til að EMG-hópurinn hafi sýnt markvissa og mark- tæka yfirburði yfir hita- og samanburðarhópana, bæði hvað varðar það að draga úr lífeðlislegri spennu og hversu jafnt og þétt þessar breytingar áttu sér stað á öllum þeim breytum, sem mældar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.