Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 95

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Blaðsíða 95
TAFLAI Dæmi um skráð tjón af völdum áfengis 1970,1975 og 1980. 93 1. Reykjavík 1970 1975 1980 Handtökur í Reykjavík vegna ölvunar, fjöldi ca. 6000 7485 5063 Handtökur í Reykjavík vegna ölvunar á 100.000 íbúa 7400 8821 6044 Einstaklingar handteknir oftar en 1 sinni í mánuði á 100.000 íbúa 266 437 371 Handtökur í Reykjavík vegna ölvunar á 10001 áfengis selda í Rvk. 13 16 9 2. Allt landið Dánir af völdum skorpulifrar á 100.000 íbúa Dánir af völdum áfengiseitrunar og áfengissýki á 100.000 íbúa Dánir af völdum manndrápa og misþyrminga á 100.000 íbúa. ölvunarakstur á 100.000 íbúa ölvunarakstur á 1000 skráö ökutæki Dánir af völdum manndrápa og misþyrminga á 10001 af áfengi Hluti umferðarslysa með ölvun af 100 umferðarslysum Hluti dauðsfalla með ölvun af 100 banaslysum í umferð 2,09 1.51' 1,07 j 1,39 2,36 2,23*; 0,50* 1.231 1,341) 00 Jo 1096 1134 31,7 33,2 26,9 0,002 0,004 0,004 v.u. 14,3^ 18,1 v.u. 11,8 } 2i;35) 1) Meðaltal fimm ára tímabila, þar sem tölur eru mjög lágar. 2) TöIurfrá 1971. 3) Tölurfrá 1976. 4) Meðaltal 1976 og 1977, þar sem tölur eru mjög lágar. 5) Meðaltal 1979 og 1980, þar sem tölur eru mjög lágar. frá 1970 til 1975. Á tímabilinu 1975 til 1980 fækkar handtökum og tíðni ölvunaraksturs minnkar miðað við fjölda ökutækja, en litlar breyt- ingar verða á dauðsföllum tengdum skorpulifur, áfengiseitrun, áfengissýki og ofbeldi. Umferðar- slysum tengdum ölvun fjölgar hins vegar. Mynd 1. Fjöldi inniagna á 100.000 íbúa og áfengisneysla á íbúa á árunum 1974-1981. Áfengisneysla á íbúa jókst fram til ársins 1974, mest frá 1960 til 1974, en hefur verið nokkuð stöðug síðan. Pannig virðist tjón af völdum áfengis koma í kjölfar aukinnar heildarneyslu, en minnkar síðan þegar dregur úr aukningu heildarneyslunnar. Það er einkennandi fyrir þetta tímabil, að það dregur úr afskiptum lögreglu af ölvuðum mönnum. Ástæðan fyrir því er samt tæplega sú, að ölvun hafi minnkað. Skýringuna er fremur að finna í því, að á þessu tímabili hefur innlögnum vegna áfengissýki á meðferðarstofnanir fjölgað gífurlega. Þannig hefur hluti af áfengisvandamálunum flust frá lögreglu til meðferðarstofnana. Á mynd 2 sést hvernig gistingum vegna ölvunar hefur fækkað í fangageymslu lögreglunnar í Reykjavík, en innlagnir Reykvíkinga á meðferðar- stofnanir vegna áfengissýki aukist á sama tíma. TAFLA II Nýgengi og allar innlagnir miðað við 100.000 íbúa 15 ára og eldri, skipting eftir kyni 1974-1981. Nýgengi Allar innlagnir kk kvk alls kk kvk alls 1974 182 92 137 830 147 490 1975 179 61 111 851 145 499 1976 199 103 151 1007 207 608 1977 324 111 218 1318 296 809 1978 400 170 285 2142 544 1346 1979 479 187 333 2416 583 1501 1980 524 185 355 2286 553 1421 1981 563 205 384 2426 632 1530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.