Kjarninn - 10.10.2013, Síða 14

Kjarninn - 10.10.2013, Síða 14
03/03 kjarninn TónlisT Sérstaða vínylplötunnar Sala á vínylplötum er enn sem komið er óverulegur hluti af heildartekjum vegna tónlistar. Vöxtur hefur verið þó nokkur en það eru ekki síst áhrif á ýmsa aðra geira sem hafa farið vaxandi. Þannig hefur það færst í vöxt víða erlendis að kaffihús séu á sama stað og vínylplötuverslanir, sérstökum verslunum fyrir ákveðna tegund tónlist- ar sem gefin er út á vínyl hefur fjölgað, til dæmis sér stökum verslunum fyrir djass, sálartónlist og þungarokk. Sérstaða vínylsins felst ekki síst í því hversu stór plötuumslögin eru og oft mikið lagt í útlit þeirra. Á stöðum þar sem vínylplötur eru í hávegum hafðar eru húsakynnin oftar en ekki skreytt með umslögunum, eins og sjá má meðal annars í versluninni Lucky Records. „Við kaupum inn víða að, meðal annars frá Hollandi og Banda- ríkjunum. Framboðið er mikið og í sjálfu sér hægt að finna áhugavert efni víða. Ísland er það lítill markaður að við verð- um að geta boðið upp á flestar tegundir tónlistar,“ segir Geir. Frekari möguleikar Helsti vaxtarmöguleiki fyrir tekjur tónlistarinnar er í gegnum nýjar leiðar sem eru sambærilegar við áskriftar- leiðirnar, samkvæmt skýrslu IFPI. Er meðal annars vitnað til þess að mörg minni hugbúnaðarfyrirtæki vinni að gerð búnaðar sem beintengdur er við samfélagsmiðla og kaup á tónlist í boði. Stóru samfélagsmiðlafyrirtækin, Facebook, Twitter og Google, hafa fylgst náið með þessari þróun en ekki komið fram með nýjungar í þessum efnum enn. Ef marka má rannsókn IFPI eru töluverðar líkur á að svo verði innan skamms tíma, með tilheyrandi áhrifum á tónlistargeirann. Þungarokk! Nýjar vínylplötur eru síður en svo ókeypis enda mikið lagt í útgáfurnar, falleg umslög meðal annars. Hér er stór- virkið Börn Loka með íslensku þungarokkshljómsveitinni Skálmöld uppstillt í verslun Lucky Records. Hún kostar ríflega sex þúsund krónur út úr búð. Mynd/MH
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.