Kjarninn - 10.10.2013, Síða 33

Kjarninn - 10.10.2013, Síða 33
02/05 kjarninn Danmörk Eftir heimkomuna stofnaði hann ásamt Svend Olufsen skólabróður sínum fyrirtæki og ekki leituðu þeir félagar langt yfir skammt að nafninu heldur nefndu það einfaldlega Bang & Olufsen. Báðir höfðu þeir frá unga aldri haft mikinn áhuga á fjarskiptatækni og var ætlun þeirra að framleiða tæki sem gæti tekið við útvarpsbylgjum, en ekkert slíkt fyrir- tæki var þá starfandi í Danmörku. Seldi egg til að fjármagna efniskaup Foreldrar Olufsen lánuðu þeim stórt herbergi í íbúðarhúsi sínu í Struer á Jótlandi og móðirin, sem hélt hænsn og seldi egg, gaf þeim ágóðann af eggjasölunni til að kaupa efni og tæki. Skýr verkaskipting var milli þeirra félaga; Bang sá um tæknihliðina, Olufsen um peningamálin og sölumennskuna. Reksturinn fór rólega af stað en þeir félagar voru ekki með nein bankalán á herðunum og héldu sínu striki. Upp úr 1930 var reksturinn kominn á skrið, fyrirtækið flutt Bang og Olufsen Peter Bang og Svend Olufsen ákváðu árið 1924 að stofna fyrirtæki utan um framleiðslu útvarpstækja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.