Kjarninn - 10.10.2013, Qupperneq 48

Kjarninn - 10.10.2013, Qupperneq 48
05/07 kjarninn viðtal meiri athygli á henni og gerði það að verkum að hún gat búið til miklu veglegri myndbönd en upphaflega stóð til. Hún hefur til dæmis fjallað um það hvernig eitt aðalhlutverk kvenna í tölvuleikjum virðist vera að styðja við karlmennina og gera þeim kleift að ná sínum markmiðum.“ Önnur mynd- bönd snúast til dæmis um að hlutverk kvenna í tölvuleikjum sé eingöngu að láta karlmenn bjarga sér. Sem dæmi má nefna Super Mario leikina þar sem prinsessan lét ræna sér leik eftir leik og beið þangað til Mario kom henni til hjálpar. „Í einhverjum leiknum er prinsessan þó ein af nokkrun persónum sem hægt er að spila leikinn með og þar hafa allir sinn sérstaka kraft. Hennar kraftur er af einhverjum ástæðum skapgerðarsveifla.“ Sigurlína segir að leikur eins og GTA veki hana til um- hugsunar. „Í raun er þetta „macho fantasía“. Og það sem ég velti fyrir mér er hvað það segi um okkar menningarheim að þetta skuli vera einn vinsælasti tölvuleikurinn. Eru þeir sem njóta þess að spila þennan leik að taka þátt í fantasíunni þrátt fyrir að hún feli í sér kynjamismunun, eða vegna þess að hún felur í sér kynjamismunun? Mér finnst þetta vera erfið spurning.“ Hugsanlega endurspegli þetta ákveðinn tíðaranda og það taki því nokkur ár að átta sig á hversu fáránlegt það sé að bjóða fólki upp á þetta. „Þegar ég horfði á Pretty Woman um daginn krossbrá mér. Hver býr til bíómynd þar sem aðalsöguhetjan er rómantískur og góður gaur sem kaupir sér konu og hver fer svo með tólf ára dóttur sína til að sjá þetta? Og af hverju sættum við okkur við að þetta væri eðlilegt umfjöllunar efni í kvikmynd? Ég held að í framtíðinni munum við hugsa eins um Grand Theft Auto og það sem er að gerast þar.“ Flókið að hafa persónur af báðum kynjum Battlefield-tölvuleikirnir eru svokallaðir fyrstu persónu skotleikir þar sem spilarinn bregður sér í hlutverk mis- munandi hermanna í stríði. Nær allar söguhetjurnar eru karlmenn og það liggur beinast við að spyrja Sigurlínu hvort það sé hægt að breyta hönnun leikjanna þannig að spilarinn Smelltu til að horfa á mynd- band Feminist Frequency
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.