Sagnir - 01.06.2003, Qupperneq 10

Sagnir - 01.06.2003, Qupperneq 10
Land og synir fjallar um byggðarröskun 20. aldar, einhverjar mestu hræringar sem orðið hafa í íslensku samfélagi. heildarkostnaði við gerð myndar.21 Tekjur sjóðsins áttu að koma úr þremur áttum: a) ríkið legði til stofnframlag og árlegt framlag; b) gjald yrði tekið af aðgöngumiðum og kvikmyndasýningum og látið renna til sjóðsins; c) vextir af innstæðum sjóðsins. Það var sér í lagi b)-liður sem skipti máli því með honum yrðu sjóðnum tryggðar fastar tekjur á hveiju ári. Hann reyndist þó einnig mesta þrætuepli frumvarpsins. Albert Guðmundsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, andmælti til dæmis hinum fasta tekjustofni á þeirri forsendu að ekki ætti að „skattleggja tómstundir fólks og ánægjustundir sem það veitir sér í önnum dagsins sér til upplyftingar."22 Hvað sem því líður náði frumvarpið sem lagt var fram árið 1975 ekki fram að ganga heldur var því vísað til ríkisstjómarinnar sem átti að endursemja það ogleggja frarn á ný hið fyrsta. Af orðum Ragnars Arnalds að dæma áttu menn ekki von á að það tæki langan tíma: „Og fagna ég því sérstaklega að í ályktunartillögu frá mennta[málanefnd] er áhersla lögð á að fmmvarp um þetta efni verði lagt fram þegar í upphafi næsta reglulega Alþingis.“23 Biðin reyndist þó lengri því stjómarfrumvarp um stofnun Kvikmyndasjóðs íslands og Kvikmyndasafn íslands var ekki lagt fram fýrr en í apríl 1978. Flutningsmaður var Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra. Að íslenskum sið hafði hann skipað nefnd til að endursemja fmmvarpið í apríl 1976. Nefndin skilaði fmmvarpinu til menntamálaráðuneytisins í apríl 1977 og ári seinna flutti Vilhjálmur það á þingi, að mestu leyti óbreytt frá nefndinni að undanskildum ákvæðum um fjárframlög til sjóðsins. í fýrra frumvarpinu var gert ráð fýrir að ríkið myndi lána eða veita ábyrgðir fýrir bróðurparti af kostnaði við gerð myndar. Nú kvað við annan tón og sagði Vilhjálmur meðal annars: „Það hefur vonandi engum dottið í hug að fýrsta lagasetning um íslenska kviknryndagerð leysi allan fjárhagsvanda á því sviði. Það má öllum vera ljóst að hér er annars vegar um að ræða fjárffekt og fýrirferðarmikið verkefni og hins vegar lítið samfélag með takmörkuð fjárráð."24 Helsti munurinn milli frumvarpanna tveggja voru ákvæðin um tekjur sjóðsins. I stjómarfrumvarpinu var ekki gert ráð fýrir að gjald yrði lagt á bíómiða sem rynni í Kvikmyndasjóð. I álitsgerð nefndarinnar sem fmmvarpið samdi kom fram að árlegt framlag ríkisins, ákveðið í fjárlögum hveiju sinni, væri „hreinlegast og árvissast."25 Menntamálaráðherra vildi ekki útiloka aðra tekjumöguleika en kveðið var á um í frumvarpinu og sagði það hugsanlega „skynsamlegt að veija hluta af skemmtanaskatti til Kvikmyndasjóðs...“, en taldi það hins vegar ekki „sérstaklega sennilegt, meðal annars vegna þeirra mörgu og stóm verkefna sem skemmtanaskatti er ætlað að standa undir nú þegar.“26 Ragnar Amalds gerði breytingartillögur við stjómarfrumvarpið sem sném aðallega að tekjuákvæðum sjóðsins en þær náðu ekki fram að ganga og þann 26. apríl árið 1978 var frumvarp til laga um stofnun Kvikmyndasafhs og Kvikmyndasjóðs íslands samþykkt.27 Samkvæmt frumvarpinu var stofhframlag sjóðsins 30 milljónir króna en í álitsgerð sinni hafði menntamálanefnd talið lægri upphæð ekki koma til greina, miðað við verðgildi árið 1976. Ragnar Amalds benti á þessa klausu og taldi að 30 milljónir kr. miðað við verðgildi 1976 væri ekki minna en 75- 80 milljónir kr. miðað við verðlag árið 1979. Því væri verið að skammta Kvikmyndasjóði innan við helming þess fjármagns sem menntamálanefnd taldi hann þarfnast. Annað vekur athygh þegar lögin em skoðuð; þau gera ekki ráð fýrir að létta undir með kvikmyndagerðarmönnum með öðrum hætti en með beinum fjárframlögum, til dæmis 8 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.