Sagnir - 01.06.2003, Page 49

Sagnir - 01.06.2003, Page 49
ÁRNI MAGNÚSSON OG KRISTINRÉTTUR ÁRNA ÞORLÁKSSONAR Handritaskrá Handritaniyndir eru fengnar ffá Det amamagnæanske institut í Kaupmannahöfh. AM 354 fol. Skalholtsbók yngri. Jónsbók, kristinréttur Ama og kirkjulegar skipanir ífá um 1360-1400. AM 132 4to. Jónsbók, réttarbætur og kristínréttur Ama Þorlákssonar frá nriðri 15. öld. AM 179 4to. Krisrinréttur Áma Þorlákssonar ffá um 1700 með hendi Ásgeirs Jónssonar. AM 182 a 4to. Krisrinrémir Áma Þorlákssonar frá um 1700. AM 182 b 4to. Krisrinréttur Áma Þorlákssonar ffá um 1700. AM 184 4to. Krisrinna laga þáttur Grágásar frá um 1700 með hendi Gísla Einarssonar. Tilvísanir 1 Ekki er hægt að útiloka að Ásgeir Jónsson hafi skrifað 182 b, enda lrkist höndin nokkuð því sem sjá má á AM 179 4to sem varðveirir knstinrétt Áma biskups. Sumt líkist mjög með þessum handrimm en þó em ril að mynda gerðir stafanna h og s (hátt s T) ólrkar. Ég þakka Guðrúnu Ásu Grímsdóttur, Hallgrími J. Ámundasyni og Krismiundi Bjamasyni yffrlesmr og þarfár ábendingar. Ennffemur þakka ég Gottskálki Þ. Jenssyni fýrir aðstoð við þýðingu á latínu. 2 Sbr. Katalog over den Amamagnœanske hándskriftsamlmg I. Kr. Kálund gaf út. Kaupmannahöfh, 1889, bls. 459. 3 Sama rit, bls. 459. 4 Tvinn í fýrsta kveri mynda blöð: 1/8, 2/7, 3/6 og 4/5. Tvinn í öðm kveri mynda blöð: 9/17,10/15,11/14,12/13 og 16 (stakt). Tvinn í þriðja kveri mynda blöð: 18/23, 19/22, 20/21 og 24 (stakt). Tvinn í þriðja kveri mynda blöð: 25/30, 26/29 og 27/28. 5 Þetta hljóðar svo á íslensku: „Uppskrift á lakri [ellegar gallaðri/illa fárinni] skinnbók í 8vo, og svo borin saman við aðra í 4to sem Einar Þorsteinsson biskup á Hólum útvegaði. Athugið, hvað varðar mesm mismunina, að skinnbók þessi er ffábmgðin síðara eintakinu i mörgum ekki lírilvægum atriðum, sem hér er ekki merkt.“ 6 Sbr. Magnús Lyngdal Magnússon: „Krisrinrétmr Áma ffá 1275. Athugun á effii og varðvcizlu í miðaldahandrimm.“ Óbirt M.A.-ritgerð í sagnffæði við Háskóla íslands hausrið 2002. Landbókasafa Íslands-Háskólabókasafa, bls. 240-247. Aldur þeirra handrita sem tímasett em fýrir 1551 miðast við Registrc (ONP) og þann hluta sem krisrinrétmrinn stendur á. Sbr. Ordbog over det norronc prosasprog. Registre. Kaupmannahöfo, 1989. Tvö 8vo handrit ril viðbótar í safhi Áma Magnússonar varðveita reyndar krisrinrétt Áma biskups (ásamt öðm efhi): AM 53 8vo með hendi Eggertsjónssonar á Ökmm frá 17. öld og AM 55 8vo fiá um 1600. Hvomgt þeirra gemr hins vegar verið forrit 182 a; 53 8vo er pappírshandrit, en forritið segir Ámi hafá verið skinnhandrit, og 55 8vo varðveitir krisrinrétrinn í ágripi. 7 Sbr. Skálholtsbók eldri. Jónsbók etc. AM 351. Chrisrian Westergaard- Nielsen ritaði fomiála. Kaupmannahöfa, 1971, bls. 57; íslenzkar ceviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940II. Tínt hefir saman Páll Eggert Ólason. Reykjavík, 1949, bls. 47-48. Einar biskup útvegaði Áma ennffemur einhver fombréf að láni auk lofbrðs um að senda honum Reykdælu, sem gekk ekki eftir sbr. Már Jónsson: Ami Magnnsson. Ævisaga. Reykjavík, 1998, bls. 164; Jón Helgason: „Athuganir Áma Magnússonar um fomsögur." Cripla 4 (1977), bls. 51. 8 Sbr. Magnús Lyngdal Magnússon: „Knsrinrétmr Áma ffá 1275“, bls. 234-258. 9 Guðbrandur Jónsson: Dómkirkjan á Hólum í Hjaltadal. Lysing íslenzkra miðaldakirkna. Safa til sögu íslands og íslenzkra bókmennta V. Reykjavrk, 1919, bls. 404. 10 Þ.e.a.s. 8.-42. kapítuh i útgáfu Norgesgamle love V. Gustav Storm o.fl. gáfa út. Kristjaníu, 1895 (hér eftir NgL.). Krisrinrétmrinn er prentaður á bls. 16-56. 11 Samkvæmt seðli í handritaöskju. 12 Tvinn í fýrsta kveri mynda blöð: 1/8, 2/7, 3/6 og 4/5. Tvinn í öðm kveri mynda blöð: 9/16, 10/15, 11/14 og 12/13. Tvinn í þriðja kveri mynda blöð: 17/24, 18/23, 19/22 og 20/21. Tvinn í fjórða kveri mynda blöð: 25/32, 26/31, 27/30 og 28/29. Tvinn í fimmta kveri mynda blöð: 33/40, 34/39, 35/38, 36/37 og 41 (stakt). 13 Þetta hljóðar svo á íslensku: „Uppskrift á skinnbók úr Skálholtskirkju sem hefir þennan rétt í upphafi, svo borin saman við skinnbók Ottos Frisius, sem Ami Magnússon eignaðist siðar." Af misdökku bleki að dæma hefir þessi klausa trúlega ekki öll verið skrifuð samtímis. Orðunum „qvæ poftea pervenit in poffeflfonem Amæ Magnæi" er líklega bætt við seinast. 14 Hér skulu nefad faein dæmi um sameiginlega leshætri 354 fol. og 182 b gegn 132 4to (lesbrigði 354 fol. og 182 b em hér með stafsetningu 182 b): Blíkup skal] Byskup vor fkal 132. En ero fleiri lutír] Nu em fleire hlutír 132. Nu skulum vier sunnu haridis daga] Nu skulum uer sunnu harids d(aga) og alla adta helga daga med 132. éíý aura] éíý merkr 132. riund] fimpt 132. 15 Arne Magnussons i AM. 435 a-b, 4to indeholdte Hándskrijtfortegneker med to tillœg. Kr. Kálund gaf út. Kaupmannahöfh, 1909, bls. 60 (fært hér til nútímastafsetningar). 16 Þetta handrit hefir ekki komið í leitimar og gætí vitanlega hafá bmnnið i Kaupmannahöfo 1728. 17 Katalog over den Amamagnœanske hándskriftsamling I, bls. 288; sbr. Ame Magnussons i AM. 435 a-b, bls. 56. 18 Már Jónsson: Ami Magnússon, bls. 164; Mariane Overgaard: „Manuscripta Rosencrantziana. “ Opuscula X (1996), bls. 262, 266. 19 Þ.e.a.s. 8.-41. kapítuli i útgáfa NgL. 20 Annales ecclesiœ Danicce diplomatici, oder Kirchen Historie des Reichs Dánnemarct I-IV. Erik Pontoppidan gafút. Kaupmannahöfh, 1741- 1752. Þýðing Amastendur aftast í fýrstabindi (bls. 786-821). Henni fýlgir stuttur formáli sem lýkur á þessa leið: „Das Orginal, welches vom Drontheimischen Erb. Bischoffen John, in alt Norwegscher Sprache, unter dem Nahmen Christen Rett geschrieben ist, habe [ich] nicht gelesen. Dieses aber ist eine vom hr. Ama Magnæo gemachte Lateinische UebeiseBung" (bls. 785). 21 Skálholtsbók eldri, bls. 53. 22 Sama rit, 52; Már Jónsson: Ami Magnússon, bls. 31-40. 23 Skálholtsbók eldri, bls. 57. 24 Sama rit, bls. 57. 25 Sbr. uppskrift AM 351 fol. í AM 184 4to sem Gísli Einarsson gerði fýrirÁmaumþettaleyti. Ámi varþámeð351 fol. i Kaupmannahöfh og lét Gisla skrifá hluta hennar upp áður en henni var skilað aftur til Islands. Á seðli með 184 4to segir Ami meðal annars „orginallenn er Membrana Scalholteníis in folio“ en eftir að Ami eignast 351 fol. árið 1699 kallar hann handririð Skálholtsbók eldri. Sbr. Skállioltsbók eldri, bls. 57. 26 Ame Magnussons i AM. 435 a-b, bls. 61-62. 27 Skálholtsbók eldri, bls. 57; Már Jónsson: Ami Magnússon, bls. 107. 28 Már Jónsson: Ami Magnússon, bls. 102. 29 Sjá t.a.m. Loftur Guttormsson: „Frá siðaskiptum til upplýsingar." Kristni á Islandi III. Reykjavik, 2000, bls. 54-63 o.v. Þess má þó geta að krisrinréttur Ama var ekki afhuminn í heild sinni við siðaskiprin þvi margt úr honum var tekið upp í ordinanzíuna. Á 19. öld taldi t.a.m. Jón Pétursson, þá forseri Landsyfirréttar, kristinréttinn enn „grundvallarlögin fýrir hinum nú gildandi kirkjuijetti hjer, að því leyti staðizt getur með trúarbrögðum vomm.“ í Lagasafiri em prentaðar tvær greinar úr krisrinrétti Ama og munu vera elstu gildandi lög íslendinga og kveða á um kirkjubyggingar, kirkjueignir o.fl. Sbr. Jón Pétursson: Kirkjurjettur. 2. útgáfá. Reykjavík, 1890, bls. 18; Lagasafn. Islcnsk lög 1. október 1999. Markús Sigurbjömsson ritstjóri. Reykjavík, 1999, d. 552. 30 íslenzkfomrit XVII. Biskupa sögur III. Guðrún Ása Grímsdóttir gaf út. Reykjavík, 1998, bls. xl. Sbr. Guðrún Ása Grímsdóttír: „Um afl lagaþekkingar og ættvísi á 17. og 18. öld.“ íslenska söguþingið 23,- 31. maí 1991. Ráðstefhurit II. Reykjavík, 1998, bls. 133-134 o.v. 31 Rétt er að geta þess að stjama (*) rnerkir glatað forrit. 32 Islenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940 I. Tínt hefir saman Páll Eggert Ólason. Reykjavík, 1948, bls. 395-396 SAGNIR 47

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.