Sagnir - 01.06.2005, Síða 16

Sagnir - 01.06.2005, Síða 16
KK sextett í Þýskalandi 1955. Klæðaburður hljómsveita á þessum tíma var töluvert stílhreinni en þekkist í dag. var til dæmis, að mati Jónasar Árnasonar þingmanns, „menningarfjandsamlegur og siðspillandi sori“ sem mótar „andlegt viðhorf stórs hluta íslenzkrar æsku.“ xv Ekki tóku þó allir svo djúpt í árinni þótt þeir væru mótfallnir Keflavíkurútvarpinu. Til dæmis var í Helgafelli farin önnur leið í andstöðunni við útvarpið. Þar var mælt með þeirri leið að styrkja hámenninguna til að hafa sterkt og gott mótafl við Keflavíkurútvarpið. Ennfremur var lýst áhyggjum af því að Bandaríkjamenn sýndu ekki sína bestu hlið í útvarpi sínu en það þyrftu þeir að gera ef þeir ætluðu að vinna kalda stríðið.™ Enn aðrir virtust engu skeyta um þessa breytingu á útvarpsmenningu landsmanna og var Ríkisútvarpið í þeim flokki, jafn undarlega og það kann að hljóma. Dagskrárbreytingar urðu ekki sjáanlegar fyrr en á seinni hluta áratugarins og ekki er að sjá að útvarpið hafi brugðist við á neinn veg.xvii Fólk hélt því áfram að stilla á Keflavíkurútvarpið ef það vildi frekar hlusta á djass, dægurlög og ýmis létt lög frekar en „sinfóníugaulið" og fræðsluupplestrana í Ríkisútvarpinu. Unga fólkið var líklegast til að hlusta á Keflavíkurútvarpið enda var lítið sem höfðaði sérstaklega til þeirra hjá Ríkisútvarpinu.xviíi Með tilkomu Keflavíkurútvarpsins varð tónlistarumræðan meira áberandi og fjölbreyttari en um leið oft hvassari. Tónlist og miðlun hennar hafði verið mjög tengd þjóðemishugsun sjálfstæðisbaráttunnar og var þeim þræði umræðunnar haldið á lofti þegar fjallað var um Keflavíkurútvarpið líkt og áður hafði verið gert til vamar karlakóra- og harmónikkutónlist. Við bættust siðgæðisáhyggjur sem komu fram í hugmyndum um að ákveðin tónlist væri ekki einungis illa til þess fallin að byggja upp þjóðlegar kenndir heldur hefði líka beinlínis slæm áhrif á siðferði þeirra sem á hlýddu. Öldumar lægði að nokkru leyti eftir því sem árin liðu. Ekki var hægt að rífast um hið erlenda útvarp endalaust, tískubylgjur í tónlist komu og fóm, innlendar danshljómsveitir sem fluttu dægurlög og djass urðu bæði betri og vinsælli en áður og svo virtist sem jafnvægi myndi smám saman komast á. „FRELSI OG MENNING DAUГ? Ný tónlistarstefha fór að ryðja sér rúms vestanhafs árið 1955 en hér á landi sáust þess engin merki - hvorki í dagblöðum, plötubúðum, Ríkisútvarpinu né hjá danshljómsveitum landsins. Ári síðar læddust örfá rokklög inn á dagskrá KK sextettsins og annarra danshljómsveita en þó í fágaðri og djassaðri búningi en upprunalegu lögin vom klædd í. Árið 1957 varð svo upphaf fyrsta blómaskeiðs rokksins á íslandi en þá vom sýndar þijár rokkmyndir, allt að 10.000 manns sóttu rokktónleika Tonys Crombies í Austurbæjarbíói og fyrsta rokkhátíðin var haldin.xix í raun var rokkið eins langt frá því að vera þjóðlegt og hugsast gat. Uppruni þess var hjá blökkumönnum í Suðurríkjum Bandaríkjanna en ekki í íslenskum harmonikku- og karlakórslögum. Eitt var augljóst frá byijun - rokkið var innflutt og átti sér engar þjóðlegar íslenskar rætur. í raun var rokkið eins langt frá því að vera þjóðlegt og hugsast gat. Uppmni þess var hjá blökkumönnum í Suðuníkjum Bandaríkjanna en ekki í íslenskum harmonikku- og karlakórslögum." Leið hinnar nýju tónlistar til landsmanna var ekki miklu þjóðlegri, rokktónlistin ómaði frá Keflavíkurútvarpinu og þaðan heyrðu margir rokk í fyrsta skipti en það sendi út fjölda rokklaga. Eitthvað af plötum kom svo til landsins með sjómönnum og reyndu þá fjölmargir að hlusta saman á þessa nýju spennandi tónlist. Auk þess áttu kvikmyndir stóran þátt í að kynna þessa nýju tónlistarstefnu fyrir æsku landsins en þar sá hún í fyrsta sinn hvemig erlendar rokkstjömur höguðu sér á sviði - sem er óneitanlega áhrifaríkara en að lesa einungis um það í blöðunum! “ Þegar æskan hafði dmkkið í sig tóna, texta, útlit og viðhorf rokksins og tileinkað sér það að einhveiju leyti fór boltinn að rúlla. Nýir söngvarar og hljómsveitir tóku að spretta fram og þá aðallega úr gagnfræðaskólum. Skóladansæfingar vom undirlagðar af rokki og haldin vom sérstök böll á sunnudagseftirmiðdögum fyrir unglinga. Auk þess sáu kaupmenn sér leik á borði og opnaður var ísbar að amerískri 14 Sagnir 2005
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.