Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Blaðsíða 28

Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Blaðsíða 28
24 SVEITARSTJÓRNARMÁL Reykjavik ..................... 9 skip ísafjörður .................... 1 — Akureyri ...................... 1 — Neskaupstaður ................. 2 — Veslmannaevjar ................ 2 Akranes ....................... 1 Keflavík ...................... 1 Siglufjörður .................. 1 Hafnarfjðrður ................. 1 Seyðisfjörður ................. 1 — Með útgerð þessara skipa fæst mikil revnsla í því efni, hvort rétt sé að stefna að aukinni útgerð til tekjuöflunar fyrir sveitarsjóðina. Stjórnin lítur svo á, að hér sé verið :ið gera merkilega og víðtæka tilraun með togaraútgerð m. a. í þessu augnamiði og rétt sé að sjá, hvernig því reiðir af. Hvað siðari lið tillögunnar snerlir, þá hefur engin sveitarstjórn leitað lil stjórnarinn- ar um aðstoð við útvegun teikninga, á- ætlana eða annars slíks í ]>essu skyni, og hefur því ekki komið ti! kasta stjórnar- innar að gera neitt sérstakt í þvi efni. 4. Á sömu hlaðsíðu i þingtíðindunum, tölul. 3. b-lið, er eftirfarandi tillaga: 1). „Stofnþing Sambands ísl. sveitarfé- laga skorar á fulltrúaráð og fram- kvæmdastjórn að vinna að því við Al- þingi og rikisstjórn að ganga ekki endan- lega frá löggjöf um framtiðartilhögun rafmagnsmála landsins, áður en uinsagn- ar og álits þeirra um þau hefur verið leitað.“ Um þetta vill stjórnin laka fram: Laust eftir að síðasta þingi lauk, gekk Alþingi frá heildarlöggjöf um rafmagns- mál. Hefur því ekki orðið af þvi, að stjórn sambandsins skipti sér af þeim málum, þar sem það mundi hafa verið tilgangslaust. Það er þó nú þegar komið i Ijös, að vikja verður frá þeim lieildar- liílögum, sem þá voru.samþykktar, a. m. k. að einhverju leyti, og er þess vegna rélt fvrir hin ýmsu byggðarlög að vera vel á verði i þessum málum framvegis og gera stjórn sambandsins aðvart, ef þau æskja sérstaklega ákveðinna hrevt- inga. 5. Um tillögur þær, er getur í fundar- gerð 5. fundar, tölul. 15., ltí. og 17., hefur stjórnin og fulltrúaráðið fjallað, og flytja þau um þær ákveðnar tillögur, og eyði ég því ekki frekari orðuin að þeim að jiessu sinni. (i. Loks er svo tölul. 18 á l)Is. 13, en sú tillaga er svo hljóðandi: „Stofnþing Sambands íslenzkra sveit- arlelaga felur stjórn sambandsins og fulltrúaráði að taka lil rækilegrar athug- unar, hvort ekki sé rétt, að meðalmeðlög séu samræmd úm land allt og miðað við meðahneðlög í Reykjavík.“ Lausn jtessa máls fékksjt að mestu á árinu 1945. Frá 1. ág'. 1945 var meðlögum á landinu breytt þannig: I. Reykjavikurkaupstaður, Akranes- kaupstaður, ísafjarðarkaupslaður, Siglu- f jarðarkaupstaður, Akureyrarkaupstað- ur, Vestmannaeyjakaupstaður og Hafn- arf jarðarkaupstaður: Til fulls 4 ára aldurs ... kr. (580.00 — — 7 — ... — 570.00 — — 15 — — ... — (580.00 — — 1(5 — ... — 340.00 II. Gullbringusýsla, Kjósarsýsla, Borg- arf jarðarsýsla, Mýrasýsla, Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla, Dalasýsla, Austur- Rarðastrandarsýsla, \restur-Barðastrand- arsýsla, Norður-ísafjarðarsýsla, Vestur- ísaf jarðarsýsla, Strandasýsla, Vestur- Húnavalnssýsla, Austur-Húnavatnssýsla, Skagafjarðarsýsla, Eyjafjarðarsýsla, Norður-Þingeyjarsýsla, Suður-Þingeyjar- sýsla, Norður-Múlasýsla, Suður-Múla- sýsla, Austur-Skaftafellssýsla, Veslur- Skaflafellssýsla, Rangárvallasýsla, Ár- nessýsla, Ólafsfjarðarkaupstaður, Sevðis- fjarðarkaupstaður og Neskaúpstaður: Til fulls 4 ára aldurs .. . kr. 570.00 — 7 — — ... - 4(55.00 15 ... 570.00 1(5 — — ... — 285.00 Á meðgjöf þessa skal greiða verðlags- uppbót samkvæml visitölu eins og bún verður hvern mánuð á tímabilinu ágúst

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.