Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 27

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 27
RAÐSTEFNUR Vinnuhópar Siðari hluti ráðstefnunnar fólst í starfi vinnuhópa, þar sem fengist var við eftirtalin viðfangsefni: • Markmiðssetningu - vinnu- brögð og vandamál. • Staðardagskrá 21 og skipulag. • Umhverfisfræðslu í skólum og utan skóla • Þátttöku almennings og at- vinnulífs. Helstu niðurstöður hópstarfsins hafa verið birtar á vef Staðardag- skrárverkefnisins, http://www.sam- band.is/dagskra21. Þar er einnig að finna útdrætti úr fyrirlestrunum þremur. Ráðstefnustjórar á ráðstefnunni 17. maí vom Sigurbjörg Sæmunds- dóttir, formaður verkefnisstjórnar Staðardagskrárverkefnisins, og Jón Helgason, formaður Landvemdar. Vigdís M. Sveinbjörnsdóttir, formaður Staðardagskrárhóps Austur-Héraðs, Puríður Backman, alþingismaður og fulltrúi í verkefnisstjórn islenska Staðardagskrárverkefnis- ins, og Matthildur Kr. Elmarsdóttir, land- og skipulagsfræðingur á skipulags- og bygg- ingarsviði Skipulagsstofnunar. HREINLÆTI og hagkvæmni! ÖSKUBAKKAR SORPTUIMIMUR RUSLATUIMIMUR Góðir á fjölförnum stöðum, taka lítið pláss og eru auðveldir I tæmingu. Sjálfvirk eldvörn. Mjög vinsælarúti seminni. Auðveldar í meðförum og tæmingu. Sjálfvirk eldvörn. Léttar og meðfærilegar sorp- tunnur á hjólum. Einnig hentugar til margvislegra nota. Garðaúrgangi þarf ekki að henda. Safnaðu honum og breyttu í nýtanlega gróðurmold. Mikið úrval af ruslagámum í mörgum stærðum. Nánari upplýsingar fást í síma 568 8155. Fallegir stál- og plastkassar, fáanlegir í mismunandi litum og gerðum. Festanlegir á staura og veggi. Auðveldir í tæmingu. Sterkar 3001. saltkistur með þéttu loki. Þola högg í frosti og því tilvaldar við íslenskaraðstæður. FLUTNINGATÆKNI HF Súðarvogi 2, Reykjavík, Sími 568 8155, Fax 568 8534 O o c£ e z z 1 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.