Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 50

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 50
MENNINGARMÁL Bóka- og byggðasafn Norður- Þingeyinga á Kópaskeri Kristveig Bjömsdóttir sajhvörður, Valþjófsstöðum Á safnadegi árið 1996. Hinn 28. júlí 1991 var Byggða- safn Norður-Þingeyinga formlega opnað almenningi. Var það stór áfangi í sögu þess, þar sem söfnun muna hafði þá staðið í u.þ.b. 30-40 ár, en á því tímabili ekki talið fært að ráðast í byggingu né fyndist hentugt húsnæði sem hýst gæti safn- ið. Það var annars frá upphafi áformað að væntanlegt hús gæti rúmað bæði byggðasafn og sýslu- bókasafn, sem Helgi í Leirhöfn (Kristjánsson) og Andrea Jónsdóttir, kona hans, höfðu formlega gefið sýslunni þegar árið 1952. Helgi hafði lánað húsnæði heima hjá sér og haft umsjón með hinu merka safni allt frá byrjun, en sannarlega var orðið tímabært að korna því í varanlegt húsnæði. Arið 1982 var tekinn í notkun nýr bamaskóli í miðju þorpsins á Kópa- skeri og fljótlega eftir það ákvað hreppsnefnd Presthólahrepps að leggja gamla bamaskólann til sem húsnæði undir hvort tveggja, bóka- og byggðasafn, og er það síðan hvort öðm svo nátengt að hvomgt er hægt að nefna án þess að hitt komi við sögu. Fljótlega gekk sýslan öll í það að ljármagna lagfæringar á húsnæðinu og var það meðal annars klætt utan; einnig lögðu ýmsir til fjárhæðir, ekki síst burtfluttir N-Þingeyingar, einnig með dálitlu fjármagni frá rík- inu nú síðustu árin. Byijað var á því að innrétta fyrir bókasafnið og þvi komið fyrir, útlánasafni á jarðhæð, en hinu stórmerka safni Helga á efri hæð. Að því búnu var innréttaður salur á efri hæð, í eldri hluta húss- ins, þ.e. fjögur herbergi og gangur gert að einu, fyrir byggðasafn. Var Úr Byggðasafni N-Þingeyinga. því verki lokið árið 1989 og var þá strax hafist handa við að taka upp úr kössum það sem safnast hafði í ár- anna rás, koma því fyrir og merkja. Fljótlega bættist verulega í safnið, munir úr ýmsum áttum, þ. á m. mik- ið af vönduðu handverki kvenna frá 19. öld og fyrstu þrem áratugum þessarar aldar. Mun það skapa safn- inu nokkra sérstöðu og hefúr vakið athygli hve mikið hefur borist af slíku, en annars hefur safnið að 1 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.