Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 49

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 49
FJARMAL HAFNAMÁL Garðar Jónsson í Sveitarfélaginu Homaíjörður, og sem varafulltrúar þeirra oddvitarnir Jónas Jónsson í Asahreppi í Rangárvallasýslu og Jóna Valgerður Kristjánsdóttir í Reykhólahreppi. Nefnd endurskoðar tekjustofna sveitarfélaga Félagsmálaráðherra, Páll Péturs- son, hefiir skipað nefnd til að endur- skoða tekjustofna sveitarfélaga með það að markmiði m.a. að þeir séu á hverjum tíma í samræmi við þau verkefni sem sveitarfélögunum er lögskylt að sinna, eins og segir í skipunarbréfi nefndarinnar. I nefndinni eru Eggert Jónsson borgarhagfræðingur, Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri í Garðabæ, Guðmundur Bjamason, bæjarstjóri í Neskaupstað, Hermann Sæmunds- son, deildarsérfræðingur í félags- málaráðuneytinu, Bolli Þór Bolla- son, skrifstofustjóri í fjármálaráðu- neytinu, og alþingismennimir Am- björg Sveinsdóttir, Guðmundur Ámi Stefánsson og Jón Kristjánsson sem er formaður nefndarinnar. Sesselja Ámadóttir, deildarstjóri í félagsmálaráðuneytinu, vinnur með nefndinni. Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga Á fundi hinn 22. janúar sl. til- nefndi stjóm sambandsins fjóra að- almenn og jafnmarga varamenn í ráðgjafamefnd Jöfnunarsjóðs sveit- arfélaga. Sem aðalmenn í ráðgjafamefnd- ina voru tilnefndir Gísli Sverrir Árnason, forseti sveitarstjórnar, Sveitarfélaginu Homafjörður, Ólaf- ur Kristjánsson, bæjarstjóri í Bol- ungarvík, Ingunn Guðmundsdóttir, forseti bæjarstjómar, Sveitarfélag- inu Árborg, og Valgarður Hilmars- son, oddviti Engihlíðarhrepps. Sem varafulltrúar þeirra í sömu röð vom tilnefndir Broddi Bjama- son, forseti bæjarstjómar, Austur- Héraði, Kristinn Jónasson, bæjar- stjóri í Snæfellsbæ, Jónína A. Sand- ers, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, og Ásgeir Magnússon, bæjarfulltrúi á Akureyri. Stjómin bókaði að hún ætlaðist til að náið samstarf sé milli aðalfull- trúa og varafulltrúa um störf ráð- gj afamefndarinnar. Húnbogi Þorsteinsson, ráðuneyt- isstjóri í félagsmálaráðuneytinu, er formaður ráðgjafamefndarinnar og Elín R. Líndal, oddviti Húnaþings vestra, varaformaður. Nefnd um framtíðar- skipan hafnamála Samgönguráðuneytið hefur skipað neffid um framtíðarskipan hafnamála. I nefndinni em Kristján Þór Júlí- usson, bæjarstjóri Akureyrar, sem er formaður, Hermann Guðjónsson, forstjóri Siglingastofnunar Islands, og Jóhann Guðmundsson, skrif- stofustjóri í samgönguráðuneytinu, tilnefndir af ráðuneytinu, og þeir Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akra- nesi, og Brynjar Pálsson, formaður hafnarstjórnar á Sauðárkróki, til- nefndir af Hafnasambandi sveitarfé- Iaga. Til vara fyrir Gísla Gíslason og Brynjar Pálsson er Árni Þór Sig- urðsson, formaður hafnarstjórnar Reykjavikur. Vista Vision orkusparnaðarkerfið Það er ótrúlega algengt að kostnaður við orkunotkun sé hærri en nauðsyn krefur. Vista Vision orkusparnaðarkerfi er nýtt, öflugt og afar lipurt kerfi sem er sérsmíðað til að leita leiða til orkusparnaðar. Lítið við á heimasíðu okkar www.vista.is eða hafið samband við okkur í síma 587 8889 til að fá nánari upplýsingar. IÁISM VERKFRÆÐISTOFA HÖFÐABAKKA 9C*112 REYKJAVÍK S í M I 587 888 9•F AX 567 3995 www.vista.is'netfang: vista@vista.is 1 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.