Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 6

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 6
KYNNING SVEITARFÉLAGA Unnið að dýpkun hafnarinnar í Porlákshöfn. Sveitarfélagið Ölfus Sesselja Jónsdóttir, bœjarstjóri Öljuss Mreppsnefnd Ölfushrepps ákvað í lok ársins 1998 að óska eftir því við félagsmálaráðuneytið að nafni sveitar- félagsins yrði breytt í Ölfus. Ráðuneytið samþykkti beiðnina þó gegn því að heiti þess yrði Sveitarfélagið Ölfus. Þegar þetta var fengið ákvað hreppsnefndin einnig að breyta samþykktum sínum um stjóm og fund- arsköp sveitarfélagsins til samræmis við ný sveitar- stjómarlög en einnig var gerð sú breyting að sveitarfé- lagið yrði að bæ. Þetta hefúr í for með sér að í Ölfúsi er starfandi bæjarstjóm, bæjarráð, bæjarstjóri og bæjarrit- ari. I bæjarstjóm Ölfúss eiga sæti sjö fúlltrúar. Bæjarstjóri er Sesselja Jónsdóttir og er eina konan sem gegnir starfi bæjarstjóra og er yngst bæjarstjóranna. Bæjarritari er Guðni Pétursson. A fyrsta fúndi bæjarstjómar Ölfúss, sem haldinn var 20. mai sl., var hið nýja nafn sveitarfélagsins kynnt. Jafnframt var fjallað um nýja samþykkt um stjóm og fúndarsköp sveitarfélagsins. „Astæður breytingarinnar em þær helstar að á meðan sveitarfélagið var hreppur vildi það gjama gleymast í samanburði við sveitarfélög af sömu stærðargráðu og álitið var að hér væri allt smátt í sniðum. Því fer fjarri og því ákvað hreppsnefndin að sveitarfélagið skyldi verða 260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.