Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 25

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 25
FRÆÐSLUMÁL - FÉLAGSMÁL Við vígslu nýbyggingar við Dalvíkurskóla á sl. hausti. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Björn Friðþjófsson, framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Tréverks ehf. á Dalvík, Fanney Hauksdóttir, hönnuður viðbyggingarinnar, Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson bæjarstjóri og Anna Baldvina Jóhannesdóttir, skólastjóri Dalvíkurskóla. Ljósmyndirnar með frásögninni: Halldór Ingi, Bæjarpósturinn, Dalvík. samningi við Háskólann á Akur- eyri um sérfræðiþjónustu við skóla í sveitarfélögunum og að- stoða einstaka skóla og stjómend- ur við gerð sértækra þjónustu- samninga við stofnanir og ein- staklinga. • að vinna að undirbúningi undir frekari samræmingu á þjónustu- kerfi fatlaðra við félagsþjónustu á vegum sveitarfélaganna. • að undirbúa námskeið fyrir starfs- menn skóla og þjónustukerfis sveitarfélaganna til að styrkja fag- lega úrlausn á vettvangi. • að vinna að því í samstarfi við stjórnendur sveitarfélaganna að stofnað verði til stöðu sálfræðings við heilsugæslu í sveitarfélögun- um. Verkefnisstjóri hefur skrifstofu- aðstöðu við Rannsóknastofnun Há- skólans á Akureyri og fasta viðveru á Sólborg á Akureyri. Auk þess hef- ur hann aðgang að vinnuaðstöðu á skrifstofúm sveitarfélaganna. I fyrstunni annaðist Benedikt til- tekin verkefni við undirbúning sam- starfs við stjómendur sveitarfélag- anna og stofnana þeirra og sótti undirbúnings- og kynningarfundi í skólum. Nánari upplýsingar um þetta sam- starfsverkefni veita Halldór Sig. Guðmundsson, félagsmálastjóri í Dalvíkurbyggð, í síma 466 1370, Óskar Þór Sigurbjörnsson, skóla- stjóri á Ólafsfírði, í síma 466 2134 og verkefnisstjórinn, Benedikt Sig- urðarson MEd., í síma 463-0900. Frá Lánasjóði sveitarfélaga Umsóknarfrestur um lán úr sjóðnum á árinu 2000 er til 31. janúar nk. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar varöandi lánsumsóknina ásamt kostnaðaráætlun vegna þeirra framkvæmda eða fjárfestingar sem sótt er um lán til. Skilyrði fyrir því að lán verði veitt úr Lánasjóði sveitarfélaga eru m.a.: 1. Að ársreikningar sveitarfélagsins hafi verið gerðir samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. 2. Að fjárhagsáætlun hafi verið gerð samkvæmt sömu lögum. 3. Að umsækjandi sé ekki í vanskilum við sjóðinn vegna eldri lána sem veitt hafa verið. 4. Að fjárhagur sveitarfélagsins sé, að dómi sjóðsstjórnar, svo traustur, að telja megi vísa greiðslu afborgana og vaxta á umsömdum tíma. Lánasjóður sveitarfélaga Háaleitisbraut 11 • Pósthólf 8100, 128 REYKJAVÍK, • sími 581 3711 279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.