Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 85

Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 85
Tveir meistarar: Asgrímur Jónsson og þróun íslenzkrar málaralistar í áróðri hins andlega afturhalds gegn frjálsuirv listum þykir sú aSferð stundum henta vel aS beita nöfnum og starfi eldri listamanna gegn þeim, sem yngri eru og oft eiga í baráttu viS fordóma hinna vanaföstu, er krefjast þess, aS þróunin nemi staSar við afrek undanfarinna kynslóða. SíSastliSinn vetur, þegar hiS svokallaða ,,stríð um MenntamálaráS“ stóð yfir, mátti sjá ítrek- aðar tilraunir gerðar til þess aS skipa ýmsum viðurkenndustu brautryðjend- um í islenzkri málaralist utan viS þróun þeirrar listgreinar og færa sönnur á, að þeir ættu engan þátt í henni. Þetta var auðvitað gert í þeim tilgangi að leiða almenningi fyrrir sjónir, hversu öfgakennd og hættuleg stefna sumra hinna yngri listamanna væri, og þá jafnframt, að hið rétta samhengi í mál- aralist þjóðarinnar væri farið veg allrar veraldar fyrir atbeina þeirra. Hér skal ekkert um það sagt, hvort hinni klassisku aðferð afturhaldsins var beitt með tilætluðum árangri í þetta skipti. En hún hefur stundum gefizt vel, vegna þess hve mörgum hættir til að líta svo á afköst eldri og yngri lista- manna kynslóða, að þar sé engin heil brú á milli. ÞaS vill þá gleymast, að sérhver kynslóð undirbýr starf hinnar næstu, fær henni í hendur reynslu sína og ákveður að miklu leyti, hvernig starfi hennar verður háttað. En menningarlegt gildi lista er hins vegar fólgið í því, að þær tjái andlega við- leitni síns tíma, og því væri fyrst veruleg ástæSa til að örvænta um fram- tíðarhorfur íslenzkrar málaralistar, ef þess sæjust merki, að hún staðnæmd- ist við eintómar eftirlíkingar af verkum fyrstu brauðryðjenda sinna. Listamannsferill Ásgríms Jónssonar og afrek hans eru sérstaklega at- hyglisverð einmitt í þessu sambandi. Sennilega var hið eina jákvæða tiltæki MenntamálaráSs á þessu ári fólgið í sýningu, sem haldin var í Gefjunar- glugganum á vegum stofnunarinnar. Sýning þessi varpaði nokkru ljósi yfir þróun íslenzkrar málaralistar hinn síðasta mannsaldur eða á því tímabili, sem Ásgrímur hefur starfaS sem listamaður. ÞaS kom hér skýrt fram, að þrátt fyrir talsverðan mismun á verkum Ásgríms og þeirra meðal yngstu málaranna, sem þykja ganga lengst í nýjabruminu, var stökkið smávægi- legt í samanburði við þá fjarlægð, er reyndist vera á milli Þór. B. Þorláks- sonar og Ásgríms. Öllum þeim, sem ekki eru með öllu blindir á málverk, hlaut að verða ljóst, aS hér hefur verið um hreina byltingu að ræða. Á tiltölulega mjög skömmum tíma hefur íslenzk málaralist hafið sig upp úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.