Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 156

Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 156
426 HELGAFELL Frá hendi Þórbergs er bókin öll eins skemmti- leg og á verður kosið, enda laetur honum öll- um mönnum betur að fjalla um dularfulla hluti. Nákvœmni hans sem skrásetjara er við brugðið, og málfar hans og stíll njóta sín hér með ágœt- um. — Það er heldur enginn vafi á því, að menn muni lesa bók þessa með mikilli athygli, hvaða skoðun sem menn annars hafa á fyrir- brigðunum, og hverjar ályktanir, sem þeir treysta sér til að draga af þeim T. G. Undur íslands ÍSLENZK ANNÁLABROT (Annalium in Islandia farrago) og UNDUR ÍS- LANDS (De Mirabilibus Islandiæ) eft- ir Gísla Oddsson biskup í Skálholti. Jónas Rafnar sneri á íslenzku. Utg. Þor- steinn M. Jónsson. Akureyri 1942. Þorstei n M. Jónsson hefur nýlega gefið út í mjög smekklegri bók tvo ritlinga eftir Gísla Oddsson, sem var biskup í Skálholti 1632—1638. Fyrri ritlingurinn nefnist ,,fslenzk annálabrot" en hinn síðari ,,Undur íslands". Biskup reit bæklinga þessa á íslenzku, en frumrit hans er nú týnt. Latnesk þýðing, sem Ketill Jörundsson dómkirkjuprestur biskups gerði af þeim, er enn til, og hefur Halldór Hermannsson gefið hana út í Islandica, vol X, 1917, og eftir útgáfu hans mun Jónas Rafnar hafa gert þýðinguna. Margt í ritlingum þessum varðar þjóðtrú og þjóðháttu, og eru þeir fyrir þær sakir allmerkir, einkum ,,Undur fslands". Rit þetta er eiginlegi náttúrufræðilegs efnis, lýsing á Iandi, þjóð dýralffi þess, þótt ýmislegt komi nútímamönn- um kynlega fyrir sjónir. Biskup virðist ekki hafa verið einn af stóru spámönnunum, en hafa verð- ur í huga við lestur ritsins, hve þekking manna í eðlisfræði og náttúruvísindum var skammt á crj komin á þessari öld. Það, sem nútímamönn- um virðist ómögulegt eða fjarstætt, virtist þá- tímamönnum vel mögulegt eða sennilegt. Marg- ar náttúrufræðilegar skýringar biskups virðast mönnum nú barnalegar og hjákátlegar, en sum- ar eru þó ekki ógreindarlegar. Þegar hann tal- ar um rekavið, minnist hann á þá tilgátu, ,,að geysimiklir skógar vaxi einhvers staðar á marar- botni, — sem einhver hefur haldið fram með talsverðum líkindum, — og rótist upp og slitni smatt og smátt af harðhnjaski svo mikils íss, eða hann reki til vor á einhvem annan hátt, sem heilbrigð heimspeki synji ekki fyrir" (bls. 58). Um norðurljósin segir hann: ,,Oss er hulið að raestu, hver sé grein og orsök svo mikils Ijóma. og ekki höfum vér getað numið neitt um það af elztu rithöfundum vorum eða fomu feðrum. Samt mun eg bæta við sennilegri tilgátu, en samkvæmt henni geta sumir sér þess til, að þeg- ar sólargeislarnir sundri þeim ógurlegu ísum, sem fyrr eru nefndir, þá lýsi þeir himininn með afturkasti sínu og valdi þessum afar hvikulu og óstöðugu leifturhreyfingum í upphæðum, vegna ókyrrðarkviks hafbylgjanna við ísrekið, — rétt eins og þegar ker eða krukka full af vatni er lát- in í sólargeisla við húsdyr; þá kemur afturkast geislanna sýnilega í ljós efst í lofti hússins, hieyfist, þegar vatnið hefur hreyfzt, en staðnar, þegar vatnið hefur staðnað" (bls. 60). Þessi skýring ber vitni eftirtekt og talsverðu hugviti. Þegar biskup tekur að Jýsa dýralífi landsins, blandast frásögnin enn meir hjátrú og missögn- um, því að hann virðist hafa trúað helzti mörgu af því, sem honum hefur verið sagt. Fyrsta ís- lenzka dýrið, sem hann minnist á, er Lagar- fljóts-ormurinn. ,,Hann er svo óskaplega stór, afi lengdin skiptir skeiðrúmum, þótt ótrúlegt sé. Sumir þora jafnvel að segja, að hann sé rastar- Iangur eða yfir það" (bls. 66—67). Skrímsli mikið segir hann að haldi sig f Hvítá, rétt hjá Skálholtsstað: „Stundum sýnir það sig aðeins í einni kryppu, stundum í tveimur, stundum í þremur, og að því sama skapi í kynlegum og rcargbreytilegum ferlegleik, sem ferlegri marg- breytni" (bls. 68). Einstöku sinnum er biskup sannsærri: ,,Líka finnast á meginlandinu hér langt frá sjó kuðungar og sjóskeljar í árbökkum, en þær eru tómar, og tek ég alveg þvert fyrir, að þær hafi skapazt þar eða fæðzt; það virðist miklu sennilegra, að úthafsöldurnar hafi einhvem tíma borið þær þangað" (bls. 113). íbúa landsins tel- ur biskup ekki einungis mennina, heldur og tröll og álfa. Álfana kveður hann tveggja ætta: .....sumir huldufólk. (eða duldir menn), sumir Ijáflingar (þ e. elskendur manna og velviljaðir mannkyninu)". Var því þá trúað, að ,,bæði kyn þeirra blandist bæði körlum og konum vorum, en af þvf samneyti hafi sprottið ættir nokkrar. svo sem Mókollsœtt, þ. e. ætt komin frá Mó- kolli alfi . En bæði álfar og Ijúflingar ,,eru út- smognir í ótal brellum og endalausum brögðum, e i oss ósýnilegir fyrir kunnáttu sína, og trúi eg því meira en svo “ (bls. 124). Ritið er gott sýnishom þess, hvernig menntað- ir menn á 17. öld reyndu að skýra fyrir sér nátt- úrufyrirbærin. Og þótt mörgum lesanda kunni að virðast Gfsli biskup auðtrúa og hindurvitna- gjarn, var hann hvorki neinn einfeldningur né jafnvel hjátrúarfullur miðað við þá öld, er hann var uppi. Víða sézt, að hann leggur linan trún-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.