Fréttablaðið - 05.04.2014, Side 12

Fréttablaðið - 05.04.2014, Side 12
5. apríl 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 12 3 verð á rúmfötum 7.990 kr 8.990 kr 9.990 kr Ceraviva® flísar Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Kletthálsi 7 Reykjavík – Fuglavík 18 Reykjanesbæ Einnig fáanleg í stærðinni 15x60cm Ceraviva Cementi flísar 30x60cm verð kr. 3.490 pr.m2 „Öllum þarf að líða vel á vinnustaðnum” ég vil alltaf gera aðeins betur ISS Ísland | 5 800 600 | sala@iss.is | www.iss.is Meistaranám í upplýsingafræði FJARNÁM / STAÐNÁM þitt er valið www.hi.is FÉLAGS- OG MANNVÍSINDADEILD Upplýsingafræði byggir á kunnáttu, eðli og einkennum upplýsinga og þekkingar. Dæmi um áherslur: • Upplýsingaöryggi • Markaðssetning upplýsinga- og skjalastjórnunar • Gæða- og þekkingarstjórnun • Rekstur rafrænna gagnasafna og upplýsingakerfa • Upplýsingahegðun og áhrifaþættir • Samfélagsmiðlar og upplýsingavefir MIS í upplýsingafræði (Master of Information Science) Nám fyrir fólk með grunnnám úr öðrum námsgreinum en upplýsingafræði. MA í upplýsingafræði (Magister Artium) Nám ætlað þeim sem lokið hafa grunnnámi í upplýsingafræði. Upplýsingar veita Félags- og mannvísindadeild s: 525 5444 fom@hi.is, Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor jg@hi.is, s: 892 4718 og Ágústa Pálsdóttir, prófessor agustap@hi.is, s: 696 5801. Skráning er til 15. apríl á hi.is - Kíktu á nýtt kynningarmyndband á Youtube: Upplýsingafræði FÉLAGSMÁL Síðan Kristínar- húsi var lokað í ársbyrjun hefur þjónusta við vændis- konur sem vilja komast úr aðstæðum sínum snarminnkað. Þetta kom fram í máli Guðrúnar Jónsdóttir, talskonu Stígamóta, við kynningu ársskýrslu samtakanna á föstudag. Guðrún sagði að Stígamót hefðu reynt að fá stjórnvöld til að koma á fót verkefni til að aðstoða konur sem vilja losna úr vændi. „Við stungum upp á því við innanríkis- ráðherra og félagsmálaráðherra að komið yrði á fót miðlægu teymi sem aðstoðar konurnar betur en við gátum gert. Þær þurfa allar lögfræðiaðstoð, þær þurfa heil- brigðisaðstoð og félagsaðstoð og við gætum svo komið inn til að takast á við sjálft vændið.“ Guðrún segir að nú sé í raun enginn með málaflokkinn á sínum herðum. „Það er mikil hætta á að mansalsmál verði ósýnileg aftur því það er enginn sem heldur utan um þau eða ákveður miðlægt á hvaða þjónustu hver kona hefur rétt. Við viljum allra helst vinna með stjórnvöldum en það hefur ekki tekist í þessum málum og af því höfum við áhyggjur.“ Kristínarhúsi var komið á fót í september árið 2011. Samkvæmt ársskýrslu Stígamóta fyrir síðasta ár dvöldu ellefu konur og fimm börn í húsinu. Vandi þeirra var fjölþættari en starfskonur Stíga- móta bjuggust við. „Hópurinn sem við fengum í húsið var miklu verr settur en við höfðum átt von á. Þar vorum við að glíma stanslaust við mikla fíkniefnaneyslu og alvarlega geð- ræna kvilla,“ segir Guðrún. Hún segir að erfitt hafi reynst að koma konunum undan mellu- dólgum. „Íslensku konurnar voru undir hælnum á skipulögð- um íslenskum glæpasamtök- um og hinar erlendu undir bæði íslenskum og erlendum gengjum.“ Í ársskýrslu Stígamóta kemur þó fram að stærsta áskorunin hafi verið að sjá um þau börn sem komu í Kristínarhús með mæðr- um sínum og oft hafi þurft að til- kynna barnaverndaryfirvöldum um alvarlega vanrækslu. Það hafi í þremur tilfellum leitt til þess að börn voru vistuð í tímabundið fóstur, fjarri mæðrum sínum. snaeros@frettabladid.is Undir hæl melludólga Kristínarhúsi, sem var athvarf vændiskvenna í rúm tvö ár, hefur verið lokað. Aðeins fékkst fjármagn fyrir eitt og hálft stöðugildi en mikil sjálfboðavinna var unnin á tímabilinu. Enginn fer nú með umsjón með málaflokknum. NÝTT HÚSNÆÐI Stígamót fluttu nýverið í nýtt húsnæði við Laugaveg 170. Þjónusta við vændiskonur hefur snarminnkað eftir að Kristínarhúsi var lokað. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Íslensku konurnar voru undir hælnum á skipulögðum íslenskum glæpasam- tökum og hinar erlendu undir bæði íslenskum og erlendum gengjum. Guðrún Jónsdóttir talskona Stígamóta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.